1 / 27

Albert Páll Sigurðsson Taugadeild LSH

Albert Páll Sigurðsson Taugadeild LSH. Hversu hættulegt er TIA?. Skilgreiningar. Stroke

gordon
Download Presentation

Albert Páll Sigurðsson Taugadeild LSH

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Albert Páll Sigurðsson Taugadeild LSH Hversu hættulegt er TIA? Hversu hættulegt er TIA?

  2. Skilgreiningar • Stroke • Definitestroke is defined as rapidlydevelopedclinicalsigns of focal or globaldisturbance of cerebralfunction, lasting morethan 24 hours or untildeath, with no apparent non-vascularcause • TIA • Rapidlydevelopedclinicalsigns of focal or globaldisturbance of cerebralfunction lasting fewerthan 24 hours, with no apparent nonvascularcause World Health Organization MONICA Project Principal Investigators. The World Health Organization MONICA Project (monitoring trends and determinants in cardiovascular disease). J Clin Epidemiol 1988 Hversu hættulegt er TIA?

  3. Almennt • Um 300.000 mans fá TIA árlega í USA • Um 7% (1/15) fólks > 60 hefur fengið TIA • 25% sjúklinga sem fá slag hafa fengið TIA • Í um 60% tilvika er TIA greininga röng • Almenningur veit lítið um TIA og slag Hversu hættulegt er TIA?

  4. Rannsóknir á TIA • Litlar • Langt síðan þær voru framkvæmdar • Tvær standa upp úr • Minnesota 1955 – 1969 • n=198 • 10% áhættan á að fá slag 3. mánuðum eftir TIA • Oxfordskýri 1981-1986 • n=184 • 4% áhættan á að fá slag á fyrsta mánuði eftir TIA • Sjúklingar fóru í rannsókn að meðaltali 4 dögum frá TIA Hversu hættulegt er TIA?

  5. Áhætta á að fá slag eftir TIA Rannsóknir með slembiúrtaki • UK TIA Aspirin Trial [UK-TIA] • aspirin (600 mg 1 x 2 vs. 300 mg 1 x 1 vs. lyfleysa) • 2,435 sjúklingar, 35 stofnanir í Englandi • 1979 - 1985 • European Carotid Surgery Trial [ECST] • Rannsókn á æðaþelsbrottnámi og lyfjameðferð eða lyfjameðferð ein sér • 3,018 sjúklingum með nýlegt vægt blóðþurrðarslag vegna þrengsla í hálsæð (staðfest með æðamyndatöku) sömu megin og blóðþurrð var • 1981 - 1995 • 1 – 2% eftir 7 daga • 2 – 4% eftir mánuð Fólk fór í rannsókn að meðaltali eftir 12 – 47 daga frá TIA Þeir sem fengu slag fyrr voru ekki með Hversu hættulegt er TIA?

  6. Klínískar leiðbeiningar um rannsóknir og meðferð TIA voru óljósar Hversu hættulegt er TIA?

  7. Short-term prognosis after emergency department diagnosis of TIA Kanna bráða áhættu á að fá slag og aðra fylgikvilla eftir TIA greiningu á bráðamóttöku JAMA 2000 Hversu hættulegt er TIA?

  8. Rannsóknartími • mars 1997 til febrúar 1998 • 16 sjúkrahús í N-Kaliforníu • Upptökusvæði fyrir 2.9 x 106 • 1,707 sjúklingar Hversu hættulegt er TIA?

  9. Staðfesting taugalæknis á TIA greiningu BMT 5.6% sjúklinga (n=96) líklega ekki með TIA (3% [3/96] þeirra fengu slag innan 90 daga) • 24 yfirlið • 12 kvillar í innra eyra • 11 kvíði • 10 mígerni • 6 flog • 6 aukaverkanir lyfja • 4 taugakvilli • 4 skammvinnt minnisleysi • 19 aðrar ástæður Hversu hættulegt er TIA?

  10. Útkoma 90 dögum frá TIA • Tíðni fylgikvilla var • 25,1% (n=428) • > 50% var á fyrstu 4 dögunum eftir TIA • 66% sjúklingar þurftu að leggjast inn Hversu hættulegt er TIA?

  11. Slag • 10,5% (n=180) 90 dögum frá TIA • 50% (91) urðu á fyrstu 2 dögum • 21% (38) leiddu til dauða • 64% (115) leiddu til fötlunar (m-RS ≥ 2) • 7% slaga leiddu ekki til fötlunar Hversu hættulegt er TIA?

  12. Aðrir fylgikvillar • 25,1% (n=428) • 2,6% (n=44) innlagnir vegna hjartavandamála • 22 hjartabilun • 13 hjartadrep • 5 sleglahrðataktur • 4 hvikul hjartaöng • 2,6% (n=45) dauðsföll á 90 dögum • 20 slag • 9 hjarta- og æðasjúkdómar • 4 sýkingar • 4 krabbamein • 1 brisbólga • 7 óþekkt • 12,7% (n=216) endurtekin TIA • 106 þurftu innlöng Hversu hættulegt er TIA?

  13. 1,0 Slag 0,9 Líkur á að lifa áð þess að fá slag eða fylgikvilla 0,8 Fylgikvillar 0,7 0,6 90 0 7 30 60 Dagar eftir TIA Hversu hættulegt er TIA?

  14. Population-based study of delays in carotid imaging and surgery and the risk of recurrent stroke • 1. apríl 2002 – 31. mars 2003 (n = 680.772) • OXVASC undirhópur 1 apríl 2002 – 31 mars 2004. (n=92.000) • ≥50% hálsæðaþrengsli Kanna töf á hálsæðmyndatöku og æðaþelsbrottnámi í Oxfordskýri Neurology 2005 Hversu hættulegt er TIA?

  15. Almennt úr rannsóknum með slembiúrtaki • Aðgerð < 2 vikna 5 • Aðgerð > 12 vikur 125 • 50 – 69% þrengsli • Konum Æðaþelsbrotnám fyrir ≥ 50% þrengsli og NNT til að koma í veg fyrir slag á 5 árum Þörf á bráða aðgerð var mest hjá: Lítill ávinningur var er aðgerð var gerð eftir 2 vikur Könnun frá 1990 bendir til þess meðal tími frá því fólk fékk áfall og fór æðaþelsbrottnám er 2 – 5 mánuðir Hversu hættulegt er TIA?

  16. Niðurstaða 853 fóru í hálsæða-myndatöku 85 voru með 50 – 99% hálsæðaþrengsli Meðal tími frá áfalli • til komu til læknis 9 (3-30) d • æðamyndatöku 33 (12-62) d • æðaþelsbrotnáms 100 (59-137) d 49 fóru í æðaþelsbrottnám • 3 (6%) fóru í aðgerð < 2 vikna • 21 (43%) < 12 vikna Hætta á slagi var • 21% (8 - 34%) eftir 2 vikum • 32% (17 - 47%) eftir 12 vikur • Helmingur slaga olli fötlun eða dauða Hversu hættulegt er TIA?

  17. EXPRESSEarly use of EXisting PREventive Strategies for Stroke Effect of urgent treatment of transient ischaemic attack and minor stroke on early recurrent stroke (EXPRESS study): a prospective population-based sequential comparison Markmið Kanna hvaða áhrif snemmbærar meðferðar við TIA og vægrar heilablóðþurrðar hefði áhættu á að fá blóðþurrðarslag Lancet 2007 Hversu hættulegt er TIA?

  18. Áfangi I • 01.04.2002 – 30.09.2004 • tilvísun frá heimilislækni í dagdeild • 634 sjúklingar • Áfangi II • 01.10.2004 – 31.03.2007 • Sjúklingar komu beint á dagdeild • 644 sjúklingar Aðal útkoma var hætta á slagi á 90 dögum Allar grunn upplýsingar voru svipaðar Hversu hættulegt er TIA?

  19. Meðferð • myndgreining af höfði • yfirleitt TS • EKG sama dag eða fljótlega eftir það • Á næstu viku • hálsæðaómun (allir) • ómun um brjóstvegg eða vélinda ef við á • Ef ekki á magnýli • magnýl 75 mg 1 x 1 eða • klópidogrel ef magnýl frábending • Simastatin 40 mg 1 x 1 • Blóðþrýstingslækkandi meðferð nema SBÞ væri < 130 • Blóðþynning ef við á • Hjá þeim sem komu < 48 klst. frá áfalli, eða þeir sem komu < 7 daga og taldir voru í mikilli áhættu á að fá slag • klópidogreli 75 mg 1 x 1 bætt við mangýl og haldið áfram í 30 daga Rannsóknir Hversu hættulegt er TIA?

  20. Tími þar til sjúklingur komst í frekara mat fór frá • 3 dögum (2 – 5) í áfanga I • < 1 dag (0 - 3) í áfanga II (p<0,0001) • Meðal tíma að meðferð var ávísað fór frá: • 20 (8 - 53) dagar • 1 (0 – 3) dagar (p<0,0001) • 90 daga hætta á að fá slag • Áfangi I 10.3% • Áfangi II 2,1% (HR. 0,20, 95% CI 0·08–0·49; p=0,0001) • Þessi minnkaða áhætta var óháð aldri og kyni • Það var ekki aukin hætta á heilablæðingum Snemmbær íhlutun eftir TIA eða væga heilablóðþurrð minnkaði líkur á sagi um 80% Hversu hættulegt er TIA?

  21. A. Hætta á endurteknu slagi eftir að hafa leitað fyrst lækninga hjá öllum sjúklingum með TIA eða slag B. og hjá sjúklingum sem fengu TIA Hversu hættulegt er TIA?

  22. Samanlagður fjöldi sjúklinga sem voru settir á meðferð • Hvaða statin sem er (hjá sjúklingum sem ekki voru fyrir á statini) • Klópidogrel (vanalega sem viðbót við magnýl) • Blóðþrýstings meðferð hafin (hjá þeim sem ekki voru á blóðþrýstingsmeðferð fyrir) • Byrjað á öðru blóðþrýstingslyfi (hjá sjúklingum sem voru á einu lyfi fyrir) Hversu hættulegt er TIA?

  23. Stratified, Urgent Care for Transient Ischemic Attack Results in Low Stroke Rates • Framsækin rannsókn á 2 bráðmóttökum í Ottava Kanada • 120.000 komur á ári • Janúar 2007 – apríl 2009 • Sjúklingar grunaðir um TIA voru sendir á slag dagdeild Tilgáta Með því að flokka TIA sjúklinga sem koma á bráðamóttökur með ABCD2 í göngudeildareftirlit mætti draga úr hætti á slagi 90 dögum eftir áfall Stroke 2010 Hversu hættulegt er TIA?

  24. Mikil áhætta • ABCD2 ≥ 6 • dagdeild < 7 d • Miðlungs áhætta • ABCD2 = 4 – 5 • dagdeild 7 – 14 dögum • Lítil áhætt • ABCD2 <4 • dagdeild > 14 daga • Hálsæðaómun • Hjartaómun • Fastandi sykur og blóðfitur Allir fóru í eftirtaldar rannsóknir áður en þeir komu í dagdeild Hversu hættulegt er TIA?

  25. 1901 greindir með TIA • 92% fóru á dagdeild Við komu á bráðadeild voru • 68% komu < 24 klst. • 63% einkennin vöruðu í a.m.k. 1 klst. • 1.6% sjúklingar voru lagðir inn frá bráðadeild • 8% (81) rætt var við taugalækni frá bráðadeild • 5% (53) var fengið mat taugalæknis á bráðadeild • 41% á blóðþrýstingsmeðferð • 27% á statini • 25% á blóðflöguhamlandi meðferð • 90% á blóðböguhamlandi meðferð við útskrift • 50% þeirra sem fóru ekki á slíkri meðferð voru á Warfarin • 45% voru hálsæðaþrengsli við hálsæðaómun • > 1% fóru í æðaþelsbrottnám • engin þeirra var lagður inn Hversu hættulegt er TIA?

  26. Hætta á slagi eftir 90 daga var 3.2% • 1/3 þeirra var á fyrstu 2 dögum eftir kast • Hætta á öðru TIA kasti eftir 90 daga var 5,5% • Um ½ þeirra 30 – 90 dögum eftir kast • Dauðsföll eftir 90 daga voru 1.7% • Engin þeirra sem fóru ekki í dagdeild fengu slag eða TIA kast • Tíðni slaga eftir 90 daga var töluvert lægra en ABCD2 spáði • Ekki sást munur á áhættu hjá þeim sem voru með meðal (ABCD2= 4 - 5) eða mikla (ABCD2 >=6) hættu (P=0.40) Hversu hættulegt er TIA?

  27. Niðurstaða • 3,2% þeirra sem var vísað í dagdeild af bráða-móttöku eftir TIA á fengu slag eftir 90 daga • Þetta er 1/3 þeirrar áhættu sem reikna mátt með út frá ABCD2 Hversu hættulegt er TIA?

More Related