1 / 57

Menntun á upplýsingaöld

Menntun á upplýsingaöld. Á hvað á að leggja áherslu?. Fer nám svona fram?. Minni Utanbókarlærdómur Kapphlaup við tímann Lítill tími til að skilja og tengja Lítill skilningur á tilgangi námsviðfangsefna. Fer nám svona fram?. Virkni Áhugi

duc
Download Presentation

Menntun á upplýsingaöld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menntun á upplýsingaöld • Á hvað á að leggja áherslu?

  2. Fer nám svona fram? • Minni • Utanbókarlærdómur • Kapphlaup við tímann • Lítill tími til að skilja og tengja • Lítill skilningur á tilgangi námsviðfangsefna • ...

  3. Fer nám svona fram? • Virkni • Áhugi • Tengsl við þá þekkingu og kunnáttu sem er til staðar • Tími

  4. Fer nám svona fram? • Leit að upplýsingum • Svara eigin spurningum • Ráða tímanum

  5. Einstaklingsmiðað nám • Hvernig má koma til móts við þarfir hvers og eins nemanda? • Með því að leggja áherslu á nám og miða kennslu við það.

  6. Einstaklingsmiðað nám • Lærir hver einstaklingur á sérstakan hátt eða er hægt að miða við hóp? • Hver heili er einstakur. Einstaklingur hefur sína samsetningu af greindum – er sterkur á sumum sviðum og veikur á öðrum. • Heilinn er félagslyndur – flestir læra best í samvinnu við aðra

  7. Heilarannsóknir • Hægt er að rannsaka heilastarfsemi á annan og flóknari hátt en áður. • Tilfinningar og líðan hafa mun meiri áhrif á nám en talið var. • Reynsla og sú þekking sem fyrir er skipta miklu máli

  8. Ennisblöð - framheili; • áætlun, • skipulagning, þrautalausn, • kjörvís athygli, persónuleiki, • ýmsar „æðri vitsmunalegar aðgerðir” þ. á m. hegðun og tilfinningar

  9. 100 billjónir taugafruma

  10. þroski

  11. Ný sýn á mannlega hæfileika • Heilarannsóknir: Vit, tilfinningar og vilji • Nýjar kenningar um mannlega greind: fjölgreindakenningin, tilfinningagreind

  12. Hugur og heili • Nám breytir náttúrulegri formgerð heilans • Þessar breytingar á formgerð breyta starfsfyrirkomulagi heilans, m.ö.o. nám skipuleggur og endurskipuleggur heilann. • Mismunandi hlutar heilans eru tilbúnir til að læra á mismunandi tímum. • How People Learn, 2000

  13. Hugsmíðahyggja (Constructivism) • Maðurinn getur aðeins skilið til hlítar það sem hann hefur sjálfur tengt fyrri reynslu eða þekkingu. • Nemendur “smíða” sinn eiginn skilning • Að skilja er að þekkja tengsl • Að þekkja tengsl byggist á fyrri þekkingu

  14. Forvígismenn hugsmíðahyggju • John Dewey (1859-1952) • http://www.utm.edu/research/iep/d/dewey.htm • Jerome Bruner (1915- • http://www.infed.org/thinkers/bruner.htm

  15. Forvígismenn hugsmíðahyggju • Jean Piaget (1896-1980) • http://www.piaget.org/biography/biog.html • Lev Vygotsky (1896-1934) • http://spearfish.k12.sd.us/west/master/JewZA/Vygot.html

  16. Áhrif hugsmíðahyggjunnar á nám • Námskrá: Ekki nota staðlaða námskrá heldur viðfangsefni sem henta því sem nemendur þegar vita. Raunhæf úrlausnarefni. • Kennsla: Áhersla lögð á að tengja staðreyndir og örva nýjan skilning nemenda. Kennsluaðferðir lagaðar að viðbrögðum nemenda og þeir hvattir til að greina, túlka og spá fyrir um þekkingu. Opnar spurningar og umræður nemenda.

  17. Áhrif hugsmíðahyggjunnar á nám • Námsmat: Afnema einkunnir og stöðluð próf. Námsmat á að vera hluti af námsferlinu og nemendur eiga að taka þátt í að meta eigin framfarir. • Jacquline og Martin Brooks. 1993. The Case for Constructive Classrooms. ASCD.

  18. Feldman 1980/1994Nonuniversal Theory • Kenningin snýst um að skýra hugrænar breytingar sem gerast ekki af sjálfu sér heldur krefjast þess að einstaklingurinn leggi mikið á sig og njóti stuðnings utan frá – þ.e., einhverskonar nám.

  19. Nonuniversal Theoryvitsmunaþroski er ekki allur algildur Sérsviðs-bundinn Menningar-bundinn algildur Einstæður yfirburða Greina- og starfsviðsbundinn Sammenningar-legur

  20. Feldman • Algildur (universal). Vísar til þess hluta þroska sem er sammannlegur, t.d. hlutfesti (geymd) og aðgreining á lifandi og dauðum hlutum. • Sammenningarlegur (pancultural). Vísar til þess sem börn læra í hverri menningu, t.d. tungumálið.

  21. Feldman • Menningarbundinn (cultural). Vísar til þess sem allir eiga að læra, s.s. lestur, skrift og reikningur. • Greinabundinn (discipline based). Vísar til sérhæfðari kunnáttu í fræðigreinum, s.s. efnafræði eða lögfræði eða verkkunnáttu í starfsgreinum

  22. Feldman • Sérhæfni (idiosyncratic). Vísar til sérhæfðara náms, s.s. Í lífrænni efnafræði, sem krefst viðbótarþjálfunar. • Yfirburðir (unique). Uppgötvanir eða sköpun sem fer út yfir mörk sérsviðsins

  23. Menningarbundið • Leikskóli • Grunnskóli – SKYLDA • Framhaldsskóli • Starfsnám • Sérhæfing, háskólanám

  24. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

  25. Fjölgreindakenningin • Howard Gardner • Frames of Mind 1983

  26. Fjölgreindakenning Gardner • Greind er • getan til að leysa mál eða skapa afurðir sem eru metnar innan eins eða fleiri menningarsamfélags • Skilgreiningin segir hvorki til um uppsprettur getunnar né um réttar aðferðir til að mæla hana

  27. Lykilatriði • Hver einstaklingur býr yfir öllum greindunum • Flestir geta þróað hverja greind á viðhlítandi getustig • Greindirnar starfa saman á flókinn hátt • Það er hægt að vera greindur á mismunandi hátt á hverju sviði

  28. Málgreind • Reglur, skipan og merking orða • Útskýringar, kennsla og nám • Orðaleikir • Nota talað og ritað má til að hafa áhrif á aðra • Minni og upprifjun • Nota tungumál til að hugsa um tungumál

  29. Sumir hæfileikar manna eru þeirrar tegundar að ekki verður ljóst hvort á að flokka þá undir kvilla eða gáfu; sömuleiðis hvort telja skuli sagnamann lygalaup eða sení. Halldór Laxnes Í túninu heima (bls. 206)

  30. Málgreind / orðsnjall • Segir hugmyndaríkar skröksögur • Hefur gott minni á það sem hann/hún hefur lesið eða skrifað • Hefur gaman af lestri og skrift • Hefur góðan orðaforða • Útskýrir skýrt og skilmerkilega

  31. Rök- og stærðfræðigreind • Mynstur • Aðleiðsla • Afleiðsla • Sjá og greina tengsl og sambönd • Stærðfræði • Vísindalegt vinnuferli

  32. Rök- og stærðfræðigreind / talnasnjall • Spyr um hvernig hlutir virki • Er fljót(ur) að reikna í huganum • Þykir gaman að skipulögðum leikjum • Hefur gaman af stærðfræðiverkefnum • Þykir gaman að vinna í tölvu • Hefur gaman af vísindalegum tilraunum • Þykir gaman að rökþrautum og ráðgátum

  33. Rýmisgreind • Virkt ímyndunarafl • Sjá fyrir hugskotssjónum • Rata • Grafísk framsetning • Tengsl hluta í rýminu • Sjónhverfing • Nákvæm skynjun frá mismunandi sjónarhornum

  34. Rýmisgreind / myndsnjall • Getur séð skýrar myndir í huganum • Á auðvelt með að lesa kort, línurit og skýringarmyndir • Dreymir oft dagdrauma • Vill frekar teikna en skrifa • Þykir gaman að teikna og krota • Býr til skemmtilegar sögur með því að teikna eða nota myndir • Þykir gaman að byggja þrívíddarmódel

  35. Líkams- og hreyfigreind • Stjórna sjálfráðum hreyfingum líkamans • Stjórna „forrituðum“ hreyfingum • Aukin vitund í gegnum líkamann • Sterk tengsl milli hugar og líkama • Látbragð, að líka eftir • Bætt líkamsstarfsemi

  36. Líkams- og hreyfigreind / líkamssnjall • Er góð(ur) í fleiri en einni íþrótt • Hreyfir sig, kippist til, bankar eða iðar ef hann/hún þarf að sitja lengi • Þykir gaman að taka hluti í sundur og setja þá saman aftur • Getur ekki látið nýja hluti í friði • Þykir gaman að hlaupa, hoppa eða fljúgast á • Lærir betur ef honum/henni er sýnt hvað á að gera • Tjáir sig á leikrænan hátt

  37. Tónlistargreind • Formgerð og taktur í tónlist • Hlusta á tónlist í huganum • Næmi fyrir hljóðum • Þekkja, skapa og endurskapa lög, takt og hljóð • Nota mismunandi eiginleika tóna og takts

  38. Tónlistargreind /tónsnjall • Leikur á hljóðfæri og/eða semur lög • Slær takt þegar hann/hún er að vinna • Er næm(ur) fyrir hljóðum úr umhverfinu • Raular eða syngur án þess að taka eftir því • Man lög • Heyrir þegar einnhvað hljómar falskt

  39. Samskiptagreind • Áhrifarík yrt og óyrt samskipti • Lesa í skap, lunderni, áhuga og tilfinningar annarra • Vinna vel með öðrum • Hlusta á sjónarmið annarra • Setja sig í spor annarra • Skapa og viðhalda samvirkni eða starfsmögnun í hóp

  40. Samskiptagreind / félagssnjall • Er félagslynd(ur) • Á auðvelt með að eignast vini • Er fædd(ur) leiðtogi • Gefur öðrum góð ráð • Tekur þátt í félagsstarfsemi • Á einn eða fleiri vini • Ber umhyggju fyrir öðrum • Finnst ekki gott að vinna ein(n) • Lendir í vandræðum fyrir að tala of mikið • Hefur gaman af hópleikjum og hópíþróttum

  41. Sjálfsþekkingargreind • Einbeiting • Athygli • Þekking á eigin hugsun • Þekkja eigin tilfinningar og tjá þær • Skynja sjálfan sig sem hluta af stærri heild • Æðri hugsun og rökleikni

  42. Sjálfsþekkingargreind /sjálfssnjall • Er sjálfstæð(ur) • Velur markmið og leiðir til að ná þeim • Kýs fremur að vinna ein(n) en með öðrum • Lærir af mistökum og velgengni • Hefur góða sjálfsvirðingu • Dreymir dagdrauma • Á erfitt með að eignast vini • Er ánægð(ur) með sitt eigið rými • Þykir gaman að skrifa dagbók

  43. Umhverfisgreind • Samneyti við náttúruna • Næmi fyrir gróðurríkinu • Annast, temja og umgangast dýr • Meta áhrif náttúrunnar • Þekkja og flokka tegundir • Rækta

  44. Umhverfisgreind /umhverfissnjall • Hefur gaman af því að vera úti • Veit heilmikið um dýr og plöntur • Þykir gaman að rækta blóm og grænmeti • Hefur gaman af vettvangsferðum • Nýtur þess að eiga gæludýr • Er forvitin(n) um veröldina í kring um sig • Lætur auðveldlega truflast af því sem er að gerast fyrir utan gluggann • Er ævintýragjarn/gjörn og þykir gaman að ferðast

  45. Umhverfisgreind Málgreind Rök- og stærðfræðigreind Sjálfsþekkingargreind Samskiptagreind Rýmisgreind Tónlistargreind Hreyfigreind Heimild: ThomasArmstrong. 1944. Multiple Intelligences in the Classroom. Bls 39.

  46. Að vera snjall eða snjöll

  47. Viðhorf nemenda • Breytt viðhorf nemenda til eigin greindar • Styrkir trú þeirra á eigin getu • Námstækni breytist • Viðhorf til þekkingar breytist

  48. Howard Gardner 1999 • Menntun felst í því að efla skilning á • Hinum eðlisfræðilega heimi • Hinum líffræðilega heimi • Heimi mannsins • Heimi afurða mannsins • Heimi sjálfsins

  49. Þekking og þekkingarleit Heimur sjálfsins

More Related