1 / 25

Gljúfrastofa gestastofa þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum

Gljúfrastofa gestastofa þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum. Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir 4. apríl 2008. Efni. Gestastofur Forsaga Gljúfrastofu Undirbúningur og framkvæmd Gljúfrastofa 2007 - 2008 Framtíðarsýn. Gestastofur – Visitor Centers.

dillian
Download Presentation

Gljúfrastofa gestastofa þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gljúfrastofa gestastofa þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir 4. apríl 2008

  2. Efni • Gestastofur • Forsaga Gljúfrastofu • Undirbúningur og framkvæmd • Gljúfrastofa 2007 - 2008 • Framtíðarsýn

  3. Gestastofur – Visitor Centers Visitor centers are not destinations; they are portals to a site that assist people in their quest for self renewal and personal growth. Visitor centers are facilities that prepare travellers physically, mentally, and spiritually to experience a special place. Michael Gross and Ron Zimmerman, 2002

  4. Markmið gestastofa • Bjóða gesti velkomna. • Vísa veginn og veita upplýsingar. • Auka skilning á svæðinu, sérstöðu þess og verndun. • Efla fræðslu. • Hvetja gesti til að uppgötva og kanna svæðið af eigin raun. • Auka þjónustu. • Styrkja samfélag.

  5. Fræðsla í gestastofum • Kemur ekki í staðinn fyrir upplifun í náttúrunni. • Hvetur til eigin uppgötvana og skoðunar úti í náttúrunni. • Sýningar gefa möguleika til túlkunar. • Sem hluti af skipulagðri dagskrá. • Við móttöku hópa.

  6. Forsaga gestastofu í Jökulsárgljúfrum • Fyrstu teikningar 1979. • Tjaldsvæði • Snyrtihús • Gestastofa Tjaldsvæði og snyrtihús byggt upp en aðeins steyptur grunnur að gestastofu.

  7. Breyttar forsendur 2003 • Búskapur í Ásbyrgi aflagður. • Nýtt deiliskipulag 2003-2004. • Fjöldi daggesta margfaldast frá 1979 • Staðsetning útihúsa góð. • Góð tengsl við aðkomu að svæði. • Góð tengsl við þjónustu. • Góð tengsl við gönguleiðir. • Gott útsýni.

  8. Undirbúningur • Skýrsla um Gljúfrastofu 2003. • Samstarfshópur heima í héraði. • Fjármögnun 2003 - ? • Ríkissjóður (fjárlög – ráðuneyti). • Kelduneshreppur, Húsavíkurbær, Öxarfjarðarhreppur, Skútustaðahreppur. • Byggðastofnun. • Alcoa.

  9. Undirbúningur Markmið stofnunar. Fjármagn og rekstur. Afhverju gestastofa? Fyrir Um hverja? hvað? Markhópur. Þörfin. Áhugasvið. Auðlindin. Sérstaða svæðis. Hvað mun varpa ljósi á sérstöðu? Áherslur. Skipulag

  10. Undirbúningur • Hönnun húss og umhverfis. • Tækniþing Húsavík. • Studio Bility.

  11. Bygging húss 2005 - 2008 Október 2005 Sumar 2005

  12. Október 2006 Apríl 2006

  13. Undirbúningur • Hönnun sýningar. • Studio Bility. • Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir. • Jón Ásgeir Hreinsson. • Ólafur Ómarsson. • Gagnaöflun, úrvinnsla og textagerð. • Starfsmenn þjóðgarðs. • Sigrún Helgadóttir.

  14. Undirbúningur • Áhersla sýningar. Jökulsá á Fjöllum og áhrif hennar á land og fólk. Nota hugmyndafræði náttúrutúlkunar. • Einfaldar útskýringar á flóknum fyrirbærum. • Gagnvirkni. • Skynjun. • Upplifun. • Kveikja áhuga á umhverfinu. • Skapa tengsl við umhverfið.

  15. Gerð sýningar 2006-2007

  16. Opnun 19. apríl 2007

  17. Gljúfrastofa Heildarstærð 543 m2. • Móttaka, upplýsingagjöf og sýning, 282 m2. • Salerni og þjónusturými fyrir gesti, 74 m2. • Kennslustofa (fundir og fyrirlestrar), 52 m2. • Starfsrými. Skrifstofur f. 4-5 manns, salerni og sturta, búningsaðstaða, kaffistofa f. 10 manns, geymsla, þvotta- og þurrkaðstaða, 135 m2. Rými utandyra - 2008 • Pallur með útsýni, áningaborð, nestisaðstaða m. þaki, vatnshani og upplýsingaskilti.

  18. Birt með fyrirvara

  19. Gljúfrastofa 2007-2008 • Opin 1. maí – 30. september. • 20 þús gestir skoðuðu sýningu 2007.

  20. Aukin þjónusta við gesti - upplýsingagjöf

  21. Andlit svæðisins – góð tengsl við umhverfið

  22. Jákvæð viðbrögð gesta • “It is a very interesting exhibition! We were really impressed by all the original ideas that makes this place so beautiful and the information are with this innovative presentation much easier to understand and remember” Gestabók Gljúfrastofu

  23. “Þetta er frábært og fallega uppsett.”

  24. Framtíðarsýn • Gljúfrastofa opin allt árið. • Heilsársstarfsmaður í Gljúfrastofu – þjónustu og fræðslufulltrúi. • Lifandi starfssemi og þróunarvinna. • Móttaka og fræðsla til skólahópa. • Námskeið. • Viðburðir. • Aukin upplýsingagjöf og aukin tengsl við umhverfið. • Samvinna, útgáfa, minjagripir og fleira.

More Related