1 / 15

OFKÆLING Einkenni og fyrstu viðbrögð

OFKÆLING Einkenni og fyrstu viðbrögð. Ófeigur T. Þorgeirsson, læknir og áhugamaður um sjósund. Alvarleg ofkæling er ekki algeng á Íslandi!. Nokkrar skilgreiningar. Hypothermia < 35°C 32°C – 35°C: Væg 28°C – 32°C: Meðal-alvarleg < 28°C: Alvarleg Kjarnahiti – stundum erfitt að mæla.

darshan
Download Presentation

OFKÆLING Einkenni og fyrstu viðbrögð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


 1. OFKÆLINGEinkenni og fyrstu viðbrögð Ófeigur T. Þorgeirsson, læknir og áhugamaður um sjósund

 2. Alvarleg ofkæling er ekki algeng á Íslandi!

 3. Nokkrar skilgreiningar • Hypothermia • < 35°C • 32°C – 35°C: Væg • 28°C – 32°C: Meðal-alvarleg • < 28°C: Alvarleg • Kjarnahiti – stundum erfitt að mæla

 4. Hversu hættulegt? • < 35°C: 12% deyja • Væg ofkæling: Fæstum verður meint af • Meðal-alvarleg: 21% deyja • Alvarleg: 40% deyja • Flestir sem deyja í dag vegna ofkælingar: Aldur, lyf, undirliggjandi sjúkdómar, alkóhól og eiturlyf

 5. Algeng einkenni ofkælingar • Væg ofkæling Skjálfti í öllum útlimum Dómgreindarleysi, minnisleysi, taltruflanir Gangtruflanir, sljóleiki Samhliða: Hröð öndun, hraður hjartsláttur, þvaglæti

 6. Einkenni – frh. • Meðal-alvarleg ofkæling Minnkuð meðvitund, áttunarleysi, sérkennileg hegðun (“paradoxical undressing”) Skjálfti hættir Hægist á öndun Hætta á hjartsláttartruflunum og hjartastoppi

 7. Einkenni - frh • Alvarleg ofkæling Frekara meðvitundartap Hæging á öndun eða andnauð Svipar til heiladauða með víðum ljósopum Hjartsláttarstruflanir og hjartastopp

 8. Viðbrögð á vettvangi • Almennt gildir í ofkælingu: • Færið af vettvangi • Hitið hýbýli • Fjarlægið blaut föt • Forðist allt nudd eða annan þrýsting á húð • Ylur frá öðrum (í tam svefnpoka) • Skipuleggið flutning af vettvangi af yfirvegun • Forðist allan asa og að sjúklingur verði fyrir hnjaski

 9. Viðbrögð á vettvangi – frh • Væg ofkæling • Viðhald skjálfta – sykur og sykraðir drykkir • Vökvar mikilvægir • Varúð: ruglkennt ástand • Hitapakkar • Heit sturta • Hreyfing

 10. Viðbrögð á vettvangi - frh • Meðal-alvarleg og alvarleg ofkæling • 112 eða önnur hjálp • Flýtið ykkur hægt • Meðhöndlið sjúkling af gætni • Klippið af föt • Metið öndun og púls • Takið eftir öllum viðbrögðum um líf

 11. Viðbrögð á vettvangi – frh • Engin öndun (en púls finnst) • Andið, munn við munn 6 sinnum á mínútu • Engin öndun og engin púls • Blástursmeðferð og hjartahnoð • Ekki reyna endurlífgun: • Tefur fyrir flutningi á sjúkrahús • Setur sjálfa(n) þig í hættu • Sjúklingur er augljóslega látinn • Sjálfvirk rafstuðtæki

 12. Hvenær er maður látinn? • Drukknun hjá einstaklingum sem hafa verið í kafi í meira en 1 klst. • Kjarnhiti líkamans mælist lægri en 12°C. • Áverkar sem augljóslega eru banvænir. • Frosin fórnarlömb með ísmyndun í öndunarvegum eða á húð. • Brjóstkassi svo stífur að hjartahnoð er óframkvæmanlegt. • Björgunarfólk örmagna eða í hættu.

 13. Gildi grunnendurlífgunarwww.landlaeknir.is

 14. Sjósund er örugg og skemmtileg íþrótt

More Related