180 likes | 330 Views
Fyrstu skrefin á Netinu. Nemendur kynna sig. Internetið - saga þess rædd í stuttu mál. Tölvupóstur (Eudora) - E-mail. Vafri (Browser) - Netscape. Myndataka Leit á Vefnum. Leitarvélar og vefskrár. Margmiðlunarefni. Texti, myndir, hljóð og hreyfing.
E N D
Fyrstu skrefin á Netinu • Nemendur kynna sig. • Internetið - saga þess rædd í stuttu mál. • Tölvupóstur(Eudora) - E-mail. • Vafri(Browser) - Netscape. • Myndataka • Leit á Vefnum. Leitarvélar og vefskrár. • Margmiðlunarefni. Texti, myndir, hljóð og hreyfing. • Myndasíður skoðaðar og myndir vistaðar. • Heimasíðugerð (Word). • Skráarflutningur.
Internet - Veraldarvefurinn(WWW) Innhringiaðgangur Heima Módem ISDN Símalínur Ljósleiðarar Netkaplar Gervihnattasamskipti Þjónustuveitur (ismennt.is) (centrum.is) (islandia.is) Í vinnunni fastlínu samband, staðarnet
Internetið • Í byrjun 7. áratugarins vild bandaríska varnarmálaráðuneytið láta hanna net sem næði landshorna á milli. • 1. sept. 1969 var fyrsta stöð Netsins sett upp í Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Nafnakerfi Internetsins • Hver tölva á Internetinu hefur svokallaða IP tölu, sem ákvarðar heimilisfang tölvunnar á Netinu, t.d. 194.144.140.11. • Í staðinn fyrir að vísa í tölur eru notuð: • Svæðisnetföng (Domain)-t.d. ismennt.is. Þau hafa landsendingar, t.d. Ísland .is, Danmörk .dk. • Í Bandaríkjunum eru endingar sem lýsa starfsemi netsins, .com (Commercial), .mil, .edu, og .org.
Enginn einn aðili hefur umsjón eða stjórn yfir Internetinu Internetið - er tölvunet sem sama stendur af þúsundum samtengdra tölva. • Tölvupóstur (e-mail) • Fréttakerfi (Usnet) • Spjallrásir (Irc) • Leitarvélar • Vefurinn (WWW ), 1993 - margmiðlun með stiklutexta. Margmiðlun • texti • hljóð • myndir • sjónvarp og videómyndir • Þjónustuveita, notendanafn, lykilorð, netfang, veffang
Tölvupóstur (E-mail) • Tölvupóstur - netfang: konur@konur.is • Aðalskjámynd - Eudora • Tools - Options - Hosts - Pop- SMPT • Að senda nýtt skeyti (New Message) • Móttekið skeyti • svarbréf (Reply) • Að senda tölvupóst áfram (Forward) • Netfangaskrá (Address Book) • Netfang sett inn rafrænt • Að búa til stuttnefni (handvirkt) • Fótur/undirskrift (Signature) • Að eyða tölvupósti (Deleting a Message) • Að afrita texta í textaglugga tölvupóstsins
Vafri (Browser) -Netscape • Helstu vafrarnir eru Netscape og Explorer • Valmynd, hnappar og hnappastikur • Vefsíða er skjal sem vistuð er í HTML sniði - stiklutexti • Location/Address - veffang vefsíðunnar (URL) • Veffangið http://www.snerpa.is/net • Prenta vefsíður • Bókamerki(Bookmarks) - N.B. • möppur • Vista vefsíður af vef • Texti afritaður og límdur í ritvinnsluskjal eða textaglugga • Myndir vistaðar • Hægt er að vinna í mörgum gluggum í einu
Ef þú vilt geyma veffang (URL) vefsíðunnar skaltu smella á Bookmark - Add Bookmark í Netscape. Þá vistast veffangið í Bookmark og þú getur skoðað vefsíðuna þegar þú vilt.
Vefskrár og leitarvélar • yahoo - efnisflokkun - starfsmenn sjá um að efnisflokka. • Leitavélar eru fjölmargar. Þær eru vélrænar,orðasöfn sem leita með ákveðnu milli bili á allar þjónustuveitur, leitarvélar og skrá orð, hugtök, titla o.s.frv. þ.e.. • leit.is - íslensk leitarvél • hotbot - auðvelt að leita á henni, hraðvirk leitarvél • excite - samheiti, umsagnir um síður • altavista - hraðvirk • infoseek - leitarvél og efnisflokkar • Boolean - AND(+) - OR - NEAR - NOT - “ ” dæmi: framhaldsskólar + Reykjavík • Stífð leit - bókas* • http://www.khi.is/bok • http://www.hi.is/
Leit á Veraldarvefnum (WWW) • Leitaðu í einhverri leitarvél á vefsíðunni http://www.khi.is/bok • Leitaðu að einhverju íslensku efni um einhvern einn stað á Íslandi (t.d. Reykjavík, Akureyri, Hafnarfjörður, Sauðárkrókur, Gullfoss, • Leitaðu að einu atriði:“people with disabilities”, Christmas, Eastern “teacher´s seminary,training school”, kindergarden, • Reyndu að takmarka leitina eins mikið og þú getur. Ef þú vilt finna vefsíður á ensku sem innihalda myndir teknar á Íslandi. Prófaðu þá að slá inn leitarorðin: pictures from Iceland eða landscapes of Iceland.
Tölvubúnaður og jaðartæki Margmiðlun - hljóð, myndir og texti • Tölva • notendahugbúnaður • ritvinnsla, töflureiknir, glærugerð, teikniforrit, myndvinnsluforrit • geisladrif • skjákort • hljóðkort • hátalarar • heyrnartól - Headphones • míkrófónn - Speakers • litaprentari • skanner • módald • Internet - símalína
Sjónvarp og útvarp á stafrænu formi • http://www.ismennt.is/vefir/ari/framhald/sjonvarp.html • Það þarf að hafa RealPlayer forrit uppsett á tölvunni til að skoða myndir og hlusta á hljóð. • http://www.real.com • Skoðið og hlustið á: • http://www.ruv.is • http://www.fjolnet.is • http://www.xnet.is • http://rvik.ismennt.is/~salvor/upplestur.html
Vefsíður Að meta vef 1) hraði - er vefurinn lengi að hlaðast inn? 2) hvernig virkar vefurinn við fyrstu kynni? 3) hversu auðvelt er að stikla áfram gegnum vefinn? 4) hvernig og í hvaða tilgangi er notkun á mynd, hljóði og hreyfingu? 5) hvað með innihald og upplýsingagildi? 6) hversu langt er síðan vefurinn var uppfærður? 7) er auðvelt að nálgast meiri upplýsingar
Myndir og annað í vefsíðugerð • Leitað að myndasíðum í leitarvélum t.d. HotBot eða • AltaVista.com • .gif , .jpg, .png - er auðkenni mynda á vefnum. • Vistaðu myndirnar í möppunni þar sem vefsíðan er vistuð. • http://www.khi.is/~salvor/myndir/myndasafn.htm
Heimasíðan þín • Fyrirsögn og titill vefsíðunnar. • Nafn þitt, starfsheiti og stofnun • Meginmál, (t.d. persónulegar upplýsingar en má vera eitthvað annað fróðlegt efni). • Á síðunni séu a.m.k. 5 krækjur (tengingar) í aðra vefi. • Á síðunni séu a.m.k. 2 myndir. • Uppsetning verður að vera smekkleg og skýr. • Netfang og dagsetning komi skýrt fram neðast á síðunni. • Fara í File - properties- slá inn “Heimasíða nafnið þitt”. • Kræktu í undirsíðu.
Vista heimasíðu (vefsíðu) • Vistaðu heimasíðuna í möppunni á vef-drifi. • Heiti vefsíðna - N.B. • ekki nota fleiri en 8 enska bókstafi eða tölur • ekki setja séríslenska stafi í heiti vefsíðu • ekki hafa eyða, punkt, skástrik í heiti síðu • nota lágstafi dæmi: kvsaga.htm Html er snið á skjali sem hægt er að birta á vefnum. • Aðalsíða er vistu sem Welcome.html eða indext.html það fer eftir þjónustuveitunni þar sem hún er hýst.
Flytja gögn frá heimatölvu með ws-ftp skráarflutningarforriti • Profile name - Ísmennt eða nafn þjónustuveitu • Host name - nafn á vefþjóni t.d. khi.is eða rvik.ismennt.is • User ID - notendanafn • Password - lykilorð ***** • Local directory - heimatölva þ.e. drif og möppur • Remote host directory - mappan þar sem gögnin eru geymd • Vista upplýsingar þannig að hægt sé að nálgast þær þegar á þarf að halda. • Skoða vefsíðu - sláðu inn í Location: http://rvk.ismennt.is/~notendanafn http://www.khi.is/~krigudm
http://www.khi.is/~salvor/kennsluvefir.htm http://www.ismennt.is/vefir/ari/framhald/sjonvarp.html
http://rvik.ismennt.is/~salvor/ http://www.sheepondrugs.com/sidroom.shtml http://www.itn.is/gtwebdesign/ http://www.khi.is/~salvor/myndir/myndasafn.htm