1 / 18

Fyrstu skrefin á Netinu

Fyrstu skrefin á Netinu. Nemendur kynna sig. Internetið - saga þess rædd í stuttu mál. Tölvupóstur (Eudora) - E-mail. Vafri (Browser) - Netscape. Myndataka Leit á Vefnum. Leitarvélar og vefskrár. Margmiðlunarefni. Texti, myndir, hljóð og hreyfing.

Download Presentation

Fyrstu skrefin á Netinu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fyrstu skrefin á Netinu • Nemendur kynna sig. • Internetið - saga þess rædd í stuttu mál. • Tölvupóstur(Eudora) - E-mail. • Vafri(Browser) - Netscape. • Myndataka • Leit á Vefnum. Leitarvélar og vefskrár. • Margmiðlunarefni. Texti, myndir, hljóð og hreyfing. • Myndasíður skoðaðar og myndir vistaðar. • Heimasíðugerð (Word). • Skráarflutningur.

  2. Internet - Veraldarvefurinn(WWW) Innhringiaðgangur Heima Módem ISDN Símalínur Ljósleiðarar Netkaplar Gervihnattasamskipti Þjónustuveitur (ismennt.is) (centrum.is) (islandia.is) Í vinnunni fastlínu samband, staðarnet

  3. Internetið • Í byrjun 7. áratugarins vild bandaríska varnarmálaráðuneytið láta hanna net sem næði landshorna á milli. • 1. sept. 1969 var fyrsta stöð Netsins sett upp í Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Nafnakerfi Internetsins • Hver tölva á Internetinu hefur svokallaða IP tölu, sem ákvarðar heimilisfang tölvunnar á Netinu, t.d. 194.144.140.11. • Í staðinn fyrir að vísa í tölur eru notuð: • Svæðisnetföng (Domain)-t.d. ismennt.is. Þau hafa landsendingar, t.d. Ísland .is, Danmörk .dk. • Í Bandaríkjunum eru endingar sem lýsa starfsemi netsins, .com (Commercial), .mil, .edu, og .org.

  4. Enginn einn aðili hefur umsjón eða stjórn yfir Internetinu Internetið - er tölvunet sem sama stendur af þúsundum samtengdra tölva. • Tölvupóstur (e-mail) • Fréttakerfi (Usnet) • Spjallrásir (Irc) • Leitarvélar • Vefurinn (WWW ), 1993 - margmiðlun með stiklutexta. Margmiðlun • texti • hljóð • myndir • sjónvarp og videómyndir • Þjónustuveita, notendanafn, lykilorð, netfang, veffang

  5. Tölvupóstur (E-mail) • Tölvupóstur - netfang: konur@konur.is • Aðalskjámynd - Eudora • Tools - Options - Hosts - Pop- SMPT • Að senda nýtt skeyti (New Message) • Móttekið skeyti • svarbréf (Reply) • Að senda tölvupóst áfram (Forward) • Netfangaskrá (Address Book) • Netfang sett inn rafrænt • Að búa til stuttnefni (handvirkt) • Fótur/undirskrift (Signature) • Að eyða tölvupósti (Deleting a Message) • Að afrita texta í textaglugga tölvupóstsins

  6. Vafri (Browser) -Netscape • Helstu vafrarnir eru Netscape og Explorer • Valmynd, hnappar og hnappastikur • Vefsíða er skjal sem vistuð er í HTML sniði - stiklutexti • Location/Address - veffang vefsíðunnar (URL) • Veffangið http://www.snerpa.is/net • Prenta vefsíður • Bókamerki(Bookmarks) - N.B. • möppur • Vista vefsíður af vef • Texti afritaður og límdur í ritvinnsluskjal eða textaglugga • Myndir vistaðar • Hægt er að vinna í mörgum gluggum í einu

  7. Ef þú vilt geyma veffang (URL) vefsíðunnar skaltu smella á Bookmark - Add Bookmark í Netscape. Þá vistast veffangið í Bookmark og þú getur skoðað vefsíðuna þegar þú vilt.

  8. Vefskrár og leitarvélar • yahoo - efnisflokkun - starfsmenn sjá um að efnisflokka. • Leitavélar eru fjölmargar. Þær eru vélrænar,orðasöfn sem leita með ákveðnu milli bili á allar þjónustuveitur, leitarvélar og skrá orð, hugtök, titla o.s.frv. þ.e.. • leit.is - íslensk leitarvél • hotbot - auðvelt að leita á henni, hraðvirk leitarvél • excite - samheiti, umsagnir um síður • altavista - hraðvirk • infoseek - leitarvél og efnisflokkar • Boolean - AND(+) - OR - NEAR - NOT - “ ” dæmi: framhaldsskólar + Reykjavík • Stífð leit - bókas* • http://www.khi.is/bok • http://www.hi.is/

  9. Leit á Veraldarvefnum (WWW) • Leitaðu í einhverri leitarvél á vefsíðunni http://www.khi.is/bok • Leitaðu að einhverju íslensku efni um einhvern einn stað á Íslandi (t.d. Reykjavík, Akureyri, Hafnarfjörður, Sauðárkrókur, Gullfoss, • Leitaðu að einu atriði:“people with disabilities”, Christmas, Eastern “teacher´s seminary,training school”, kindergarden, • Reyndu að takmarka leitina eins mikið og þú getur. Ef þú vilt finna vefsíður á ensku sem innihalda myndir teknar á Íslandi. Prófaðu þá að slá inn leitarorðin: pictures from Iceland eða landscapes of Iceland.

  10. Tölvubúnaður og jaðartæki Margmiðlun - hljóð, myndir og texti • Tölva • notendahugbúnaður • ritvinnsla, töflureiknir, glærugerð, teikniforrit, myndvinnsluforrit • geisladrif • skjákort • hljóðkort • hátalarar • heyrnartól - Headphones • míkrófónn - Speakers • litaprentari • skanner • módald • Internet - símalína

  11. Sjónvarp og útvarp á stafrænu formi • http://www.ismennt.is/vefir/ari/framhald/sjonvarp.html • Það þarf að hafa RealPlayer forrit uppsett á tölvunni til að skoða myndir og hlusta á hljóð. • http://www.real.com • Skoðið og hlustið á: • http://www.ruv.is • http://www.fjolnet.is • http://www.xnet.is • http://rvik.ismennt.is/~salvor/upplestur.html

  12. Vefsíður Að meta vef 1) hraði - er vefurinn lengi að hlaðast inn? 2) hvernig virkar vefurinn við fyrstu kynni? 3) hversu auðvelt er að stikla áfram gegnum vefinn? 4) hvernig og í hvaða tilgangi er notkun á mynd, hljóði og hreyfingu? 5) hvað með innihald og upplýsingagildi? 6) hversu langt er síðan vefurinn var uppfærður? 7) er auðvelt að nálgast meiri upplýsingar

  13. Myndir og annað í vefsíðugerð • Leitað að myndasíðum í leitarvélum t.d. HotBot eða • AltaVista.com • .gif , .jpg, .png - er auðkenni mynda á vefnum. • Vistaðu myndirnar í möppunni þar sem vefsíðan er vistuð. • http://www.khi.is/~salvor/myndir/myndasafn.htm

  14. Heimasíðan þín • Fyrirsögn og titill vefsíðunnar. • Nafn þitt, starfsheiti og stofnun • Meginmál, (t.d. persónulegar upplýsingar en má vera eitthvað annað fróðlegt efni). • Á síðunni séu a.m.k. 5 krækjur (tengingar) í aðra vefi. • Á síðunni séu a.m.k. 2 myndir. • Uppsetning verður að vera smekkleg og skýr. • Netfang og dagsetning komi skýrt fram neðast á síðunni. • Fara í File - properties- slá inn “Heimasíða nafnið þitt”. • Kræktu í undirsíðu.

  15. Vista heimasíðu (vefsíðu) • Vistaðu heimasíðuna í möppunni á vef-drifi. • Heiti vefsíðna - N.B. • ekki nota fleiri en 8 enska bókstafi eða tölur • ekki setja séríslenska stafi í heiti vefsíðu • ekki hafa eyða, punkt, skástrik í heiti síðu • nota lágstafi dæmi: kvsaga.htm Html er snið á skjali sem hægt er að birta á vefnum. • Aðalsíða er vistu sem Welcome.html eða indext.html það fer eftir þjónustuveitunni þar sem hún er hýst.

  16. Flytja gögn frá heimatölvu með ws-ftp skráarflutningarforriti • Profile name - Ísmennt eða nafn þjónustuveitu • Host name - nafn á vefþjóni t.d. khi.is eða rvik.ismennt.is • User ID - notendanafn • Password - lykilorð ***** • Local directory - heimatölva þ.e. drif og möppur • Remote host directory - mappan þar sem gögnin eru geymd • Vista upplýsingar þannig að hægt sé að nálgast þær þegar á þarf að halda. • Skoða vefsíðu - sláðu inn í Location: http://rvk.ismennt.is/~notendanafn http://www.khi.is/~krigudm

  17. http://www.khi.is/~salvor/kennsluvefir.htm http://www.ismennt.is/vefir/ari/framhald/sjonvarp.html

  18. http://rvik.ismennt.is/~salvor/ http://www.sheepondrugs.com/sidroom.shtml http://www.itn.is/gtwebdesign/ http://www.khi.is/~salvor/myndir/myndasafn.htm

More Related