1 / 14

Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í framhaldsskólum á Íslandi

Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í framhaldsskólum á Íslandi. http://namust.khi.is. Erindi á FUM ráðstefnu 2003 22. nóvember 2003 Ásrún Matthíasdóttir – asrun@ru.is Michael Dal – michael@khi.is Samuel Lefever – samuel@khi.is. Rannsóknir í framhaldsskólum.

darius
Download Presentation

Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í framhaldsskólum á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í framhaldsskólum á Íslandi http://namust.khi.is Erindi á FUM ráðstefnu 2003 22. nóvember 2003 Ásrún Matthíasdóttir – asrun@ru.is Michael Dal – michael@khi.is Samuel Lefever – samuel@khi.is

  2. Rannsóknir í framhaldsskólum • Rafræn fyrirlögn haustið 2002 • Spurningalistar innihalda eftirfarandi þætti: • almennar upplýsingar, þar sem spurt er um aldur, skóla o.fl. • almennar upplýsingar um aðgang að tölvu, veraldarvefnum o.fl. • viðhorf til notkunar tölvu í kennslu og námi • reynsla og viðhorf til fjar- og dreifnáms • Fyrstu tölur tengdar UST í námi og kennslu í framhaldsskólum Ásrún, Michael, Samúel

  3. Nemendur Svörun 2093 (24%) Konur 65% og karlar 35%. Eru 52% og 48% 70% eru 16 – 19 ára 70% nemenda nota Netið 2-4 í viku eða oftar Almennar upplýsingar 14 Framhaldsskólar og einn einkaskóli af landinu öllu • Kennarar • Svörun 906 (47%) • Konur 48% karlar 52% • Svipað hlutfall • 32% eru 40 ára eða yngri, 62% eru 41- 60 ára og 6% eldri en 60 ára • 73% nota tölvu við undirbúning kennslu • 55% nota tölvu í kennslu Ásrún, Michael, Samúel

  4. Nemendur Hvað eru nemendur að gera? Tölvupóstur • 86% nota tölvupóst • Verkefnaskil 93% • Samskipti við kennara 67% • Upplýsingaleit 50% • Samskipti við samnemendur 46% Netnotkun • Heimildaleit 90% • Námsefni sótt frá kennara 80% • Erlendar og íslenskar leitarvélar um 70% • Ítarefni 59% Ásrún, Michael, Samúel

  5. Nemendur Ásrún, Michael, Samúel

  6. Nemendur Ásrún, Michael, Samúel

  7. Nemendur Ásrún, Michael, Samúel

  8. Nemendur Ásrún, Michael, Samúel

  9. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  10. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  11. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  12. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  13. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  14. Lokaorð • Netnotkun er almenn • Sækja og leita að efni og verkefnaskil • Samskipti • Kennara og nemendur telja að nota eigi tölvur í kennslu • Kennara ekki vissir um að UST skili betri árangri • Reynsla af nýjum möguleikum í námi og kennslu virðist ekki almenn • Gagnvirk próf/æfingar, umræður á neti, rafræn verkefnaskil... Ásrún, Michael, Samúel

More Related