1 / 14

Ghrelin

Ghrelin. Sandra Dís Steinþórsdóttir 15.febrúar 2008. Ghrelin → Uppbygging. Peptíð sem er 28 amínósýrur Meðlimur í motilin fjölskyldunni Genið er á litla armi 3.litnings Struktúr ghrelins er svipaður og motilins Motilin er líka hormón sem örvar magatæmingu og þarmahreyfingar.

damita
Download Presentation

Ghrelin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ghrelin Sandra Dís Steinþórsdóttir 15.febrúar 2008

  2. Ghrelin → Uppbygging • Peptíð sem er 28 amínósýrur • Meðlimur í motilin fjölskyldunni • Genið er á litla armi 3.litnings • Struktúr ghrelins er svipaður og motilins • Motilin er líka hormón sem örvar magatæmingu og þarmahreyfingar

  3. Ghrelin → Framleiðsla • Þegar ghrelin fannst var það fyrsti lystaukandi þátturinn sem fannst og er framleiddur utan heilans • Helst framleitt í maga (fundus) og efst í mjógirni • Einnig í minna mæli í placenta, nýrum, brisi heiladingli og hypothalamus. • Seytt úr lungum fóstra, líklega vaxtarhvetjandi • Viðtakinn fyrir ghrelin var fundinn langt á undan hormóninu sjálfu • Viðtakinn fannst í á frumum í anterior heiladingli, þegar hann er virkjaður seyta frumurnar vaxtarhormóni og því var hann nefndur GHS (Growth Hormone Secretagogue) • Hormónið var svo uppgvötvað árið 1999 og nefnt þessu nafni þar sem forskeytið “ghre” bendir til vaxtar (growth). • Síðar hefur viðtakinn fyrir ghrelini einnig fundist í hypothalamus, hjarta og fituvef.

  4. Ghrelin → Áhrif • Megin áhrif ghrelins: • Eitt af stjórnendum orkujafnvægis í líkamanum • Eykur matarlyst • með að örva framleiðslu neuropeptide í taugafrumum í nucleus arcuatus í undirstúku • Því hefur verið rapporterað að einstaklingar sprautaðir með ghrelini finni fyrir hungri • Eykur fitumagn • minnkar notkun á fitu og eykur þar með fitumagn en það er öfugt við áhrif vaxtarhormónsins • Hvetur seytingu vaxtarhormóns

  5. Ghrelin → Áhrif frh. • Önnur áhrif: • Hvetur magatæmingu • Eykur cardiac output • Ekki vitað hvort gerir það sér eða eða hvort þetta eru áhrif með vaxtrahormóninu. • Áhrif á endocrine virkni briss • Áhrif á glúkósa-metabolisma • (Betra minni?) • Kemst líklega inn í Hippocampus

  6. Ghrelin → Matarlyst • Hefur sterk áhrif til örvunar matarlystar • Styrkur þess hækkar verulega fyrir máltíðir en fellur á eftir • Eftir megrunarkúra er S-ghrelin hækkað mánuðum saman

  7. Ghrelin → Þéttni í plasma • Plasmaþéttni er minnkuð í offeitu fólki miðað við fólk í eðlilegum holdum • hvort að offitan er orsök þess eða áhrifavaldur er ekki vitað • Er hærri í sjúklingum með anorexia nervosa • Sem lækkar í samræmi við þyngdaraukningu • Sýnir okkur að ghrelin er ekki að valda sjúkdómum eins og offitu og átröskunum heldu að reyna að leiðrétta þá. • Sjúklingar með Prader-Willi syndrome hafa einstaklega háa plasma þéttni, þrátt fyrir mikla fæðuinntöku • Mjög flókinn sjúkdómur • Ghrelin þéttnin gæti að hluta skýrt mikla matarlyst og offitu • Svefnleysi er talið auka þéttni ghrelins • Sjúklingar með cachexiu eru með hærra S-ghrelin

  8. Ghrelin → Hagnýting ?! • Þegar fólk hefur megrast verður aukin þéttni ghrelin í blóði og því reynist erfitt að halda aukakílóunum í burtu • ?Er offramleiðsla á ghrelin ein af orsökum offitu? • Sultarólaraðgerðin olli háu S-ghrelin • Gastric bypass veldur mikilli lækkun á S-ghrelini • Sem er talinn vera einn þátturinn í því að þessar aðgerðir virka svona vel

  9. Ghrelin → Hagnýting ?! • Lyf / bóluefni ? • Rannsókn sýndi fram á að við bólusetningu á fullorðnum rottum minnkaði fæðuinntaka og fitumagn í líkama þeirra

  10. Ghrelin → Tengsl við colic verki ungbarna • Áður hafa verið rannsökuð tengsl ghrelins og svengdar, brjóstamjólkurgjafar, þyngdaraukningu o.fl. • Ítölsk case-control rannsókn frá 2006, F.Savino et al. • 18 colic börn og 20 heilbrigð • Fullbura, 11-90 daga gömul • Ghrelin og motilin mælt í sermi • Colic börnin höfðu marktækt hærri sermisþéttni af bæði ghrelini og motilini • Ekki var munur á serumþéttni ghrelins eftir því hvort börnin voru einungis á brjóstamjólk eða ekki á brjósti.

More Related