140 likes | 314 Views
Ghrelin. Sandra Dís Steinþórsdóttir 15.febrúar 2008. Ghrelin → Uppbygging. Peptíð sem er 28 amínósýrur Meðlimur í motilin fjölskyldunni Genið er á litla armi 3.litnings Struktúr ghrelins er svipaður og motilins Motilin er líka hormón sem örvar magatæmingu og þarmahreyfingar.
E N D
Ghrelin Sandra Dís Steinþórsdóttir 15.febrúar 2008
Ghrelin → Uppbygging • Peptíð sem er 28 amínósýrur • Meðlimur í motilin fjölskyldunni • Genið er á litla armi 3.litnings • Struktúr ghrelins er svipaður og motilins • Motilin er líka hormón sem örvar magatæmingu og þarmahreyfingar
Ghrelin → Framleiðsla • Þegar ghrelin fannst var það fyrsti lystaukandi þátturinn sem fannst og er framleiddur utan heilans • Helst framleitt í maga (fundus) og efst í mjógirni • Einnig í minna mæli í placenta, nýrum, brisi heiladingli og hypothalamus. • Seytt úr lungum fóstra, líklega vaxtarhvetjandi • Viðtakinn fyrir ghrelin var fundinn langt á undan hormóninu sjálfu • Viðtakinn fannst í á frumum í anterior heiladingli, þegar hann er virkjaður seyta frumurnar vaxtarhormóni og því var hann nefndur GHS (Growth Hormone Secretagogue) • Hormónið var svo uppgvötvað árið 1999 og nefnt þessu nafni þar sem forskeytið “ghre” bendir til vaxtar (growth). • Síðar hefur viðtakinn fyrir ghrelini einnig fundist í hypothalamus, hjarta og fituvef.
Ghrelin → Áhrif • Megin áhrif ghrelins: • Eitt af stjórnendum orkujafnvægis í líkamanum • Eykur matarlyst • með að örva framleiðslu neuropeptide í taugafrumum í nucleus arcuatus í undirstúku • Því hefur verið rapporterað að einstaklingar sprautaðir með ghrelini finni fyrir hungri • Eykur fitumagn • minnkar notkun á fitu og eykur þar með fitumagn en það er öfugt við áhrif vaxtarhormónsins • Hvetur seytingu vaxtarhormóns
Ghrelin → Áhrif frh. • Önnur áhrif: • Hvetur magatæmingu • Eykur cardiac output • Ekki vitað hvort gerir það sér eða eða hvort þetta eru áhrif með vaxtrahormóninu. • Áhrif á endocrine virkni briss • Áhrif á glúkósa-metabolisma • (Betra minni?) • Kemst líklega inn í Hippocampus
Ghrelin → Matarlyst • Hefur sterk áhrif til örvunar matarlystar • Styrkur þess hækkar verulega fyrir máltíðir en fellur á eftir • Eftir megrunarkúra er S-ghrelin hækkað mánuðum saman
Ghrelin → Þéttni í plasma • Plasmaþéttni er minnkuð í offeitu fólki miðað við fólk í eðlilegum holdum • hvort að offitan er orsök þess eða áhrifavaldur er ekki vitað • Er hærri í sjúklingum með anorexia nervosa • Sem lækkar í samræmi við þyngdaraukningu • Sýnir okkur að ghrelin er ekki að valda sjúkdómum eins og offitu og átröskunum heldu að reyna að leiðrétta þá. • Sjúklingar með Prader-Willi syndrome hafa einstaklega háa plasma þéttni, þrátt fyrir mikla fæðuinntöku • Mjög flókinn sjúkdómur • Ghrelin þéttnin gæti að hluta skýrt mikla matarlyst og offitu • Svefnleysi er talið auka þéttni ghrelins • Sjúklingar með cachexiu eru með hærra S-ghrelin
Ghrelin → Hagnýting ?! • Þegar fólk hefur megrast verður aukin þéttni ghrelin í blóði og því reynist erfitt að halda aukakílóunum í burtu • ?Er offramleiðsla á ghrelin ein af orsökum offitu? • Sultarólaraðgerðin olli háu S-ghrelin • Gastric bypass veldur mikilli lækkun á S-ghrelini • Sem er talinn vera einn þátturinn í því að þessar aðgerðir virka svona vel
Ghrelin → Hagnýting ?! • Lyf / bóluefni ? • Rannsókn sýndi fram á að við bólusetningu á fullorðnum rottum minnkaði fæðuinntaka og fitumagn í líkama þeirra
Ghrelin → Tengsl við colic verki ungbarna • Áður hafa verið rannsökuð tengsl ghrelins og svengdar, brjóstamjólkurgjafar, þyngdaraukningu o.fl. • Ítölsk case-control rannsókn frá 2006, F.Savino et al. • 18 colic börn og 20 heilbrigð • Fullbura, 11-90 daga gömul • Ghrelin og motilin mælt í sermi • Colic börnin höfðu marktækt hærri sermisþéttni af bæði ghrelini og motilini • Ekki var munur á serumþéttni ghrelins eftir því hvort börnin voru einungis á brjóstamjólk eða ekki á brjósti.