1 / 16

Snúningur og gangfræði hans

Snúningur og gangfræði hans. Eðlisfræði 1 V/R haustið 200 1 11 . fyrirlestralota, sbr. 11 . 1-11.5 hjá Benson ; 11.1-11.4, 12.3 í Fylgikveri. 11. Snúningur: Yfirlit. B. 211. Stjarfhlutur: Innbyrðis afstaða agna óbreytt Jöfnur um gangfræði snúnings horn, hornhraði, hornhröðun, velta

creola
Download Presentation

Snúningur og gangfræði hans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Snúningur og gangfræði hans Eðlisfræði 1 V/R haustið 2001 11. fyrirlestralota, sbr. 11.1-11.5 hjá Benson;11.1-11.4, 12.3 í Fylgikveri

  2. 11. Snúningur: Yfirlit B. 211 • Stjarfhlutur: Innbyrðis afstaða agna óbreytt • Jöfnur um gangfræði snúnings • horn, hornhraði, hornhröðun, velta • Hverfitregða • Mælikvarði á mótstöðu gegn breytingu á snúningi • Aðferðir til að finna hverfitregðu • Skriður, snúningur og velta • Snúningsorka: Hreyfiorka vegna snúnings • Kraftvægi, armur krafts

  3. Gangfræði snúnings 1 • Lýsum snúningi með horni, q, en það má líka heimfæra upp á bogalengd, s, með jöfnunni q = s/r • Hornhraði w er skilgreindur sem w= dq/dt • Hann er tengdur umferðartíma og tíðni með jöfnunum w = 2p/T = 2pf F. 44-45, B. 211-213

  4. Gangfræði snúnings 2 • Einnig er hornhraðinn tengdur hraða v = w r • Hornhröðun er a= dw/dt = d2q/dt2 • Jöfnur um snúning með fastri hornhröðun a eru hliðstæðar jöfnum um línulega hreyfingu með fastri hröðun a • Sjá næstu glæru

  5. Hreyfing/snúningur með jafnri(horn)-hröðun (F. 12, sbr. B. 213, Table 11.1)

  6. Fleira um snúning F. 45, B. 213-214 • Í snúningi með breytilegum hornhraða er hröðunin bæði miðsóknarhröðun og hröðun í snertilstefnu: • ar = v2/r = w2 r • at = a r • Snúningshraði hlutar er óháður því út frá hvaða punkti í hlutnum snúningurinn er skoðaður at a ar r

  7. Velta F. 51, B. 214-215 • Snertipunkturinn hefur stundarhraða 0 • Líta má svo á að hjólið snúist um hann • Af þessum ástæðum er um stöðunúning að ræða

  8. Snúningsorka og hverfitregða 1 F. 46-47, B. 200-201 • Í stjarfhlut sem snýst um ás sem er fastur miðað við hlutinn hafa allar agnir sama hornhraða w: vi = Riw K = S½ mi vi2 = S ½ mi Ri2w2

  9. Snúningsorka og hverfitregða 2 • Fengum K =S ½ mi Ri2w2 • Við tökum w2 út fyrir sviga og innleiðum hverfitregðuna I =S mi Ri2 K =½(SmiRi2)w2 = ½ I w2 • Ef massinn er samfellt dreifður í stað agna fæst heildi í stað summu: I = r R 2 dV

  10. Setningin um samsíða ása (Steiner) • Skoðum ás sem liggur um punktinn O í fjarlægð h frá massamiðju í stjarfhlut K = KCM + Krel = ½ M vCM2 + ½ ICMw2 = ½ (ICM + M h2)w2 I = ICM + M h2 • Einföld aðferð til að finna I um hvaða ás sem er þegar ICM er þekkt • Dæmi: Tilvik (e)-(f) á þarnæstu glæru F. 46-47, B. 217

  11. Setningin um hornrétta ása • Skoðum plötu eða þynnu, leggjum x- og y-ás eftir henni, þekkjum Ix og Iy • Viljum finna I um hornréttan ás, Iz: Iz = r 2dm =  (x2 + y2) dm = x2dm + y2dm = Iy + Ix Iz = Ix + Iy • Dæmi: Tilvik (a)-(b) á næstu glæru; (d) má rökstyðja á hliðstæðan hátt F. 47; B. 231 (Ex. 34)

  12. Hverfitregða tiltekinna hluta F. 48, B. 217-218

  13. Skriður, snúningur og velta 1 F. 51, B. 218 • Skoðum sívalan eða kúlulaga hlut sem veltur. Notum venslin milli skriðhraðans v og hornhraðans w: K = KCM + Krel = ½ Mv2 + ½ ICMw2 = ½ (1 + ICM/MR2)Mv2

  14. Skriður, snúningur og velta 2 K = ½ (1 + ICM/MR2)Mv2 • Ef K er að breytast vegna breytingar á staðarorku DU, þá breytist v minna en ella vegna snúningsins (sbr. Benson Ex. 11.8). • Hlutfallið ICM/MR2 fer eftir því hver hluturinn er; t.d. = 1fyrir holan og ½ fyrir gegnheilan sívalning

  15. Kraftvægi Kraftvægi t er skilgreint sem vigurinn t= rxF t = r F sin q (kraftur sinnum armur) Má lesa á tvo vegu á mynd, annars vegar sem r Fog hins vegar sem rF F. 49-50, B. 219-220

  16. Í hvora áttina fer keflið? Sbr. t.d. Q11.14 hjá Benson, bls. 228. • Við togum hægt og rólega í bandið á keflinu, án þess að það renni til • Hvað ræður?

More Related