1 / 19

4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58)

4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58). Ófrumbjarga, leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera og nærast á þeim Einfruma eða fjölfruma, ólíkir að lögun, stærð og lit Margir eru rotverur Fjölfruma sveppir mynda langa, granna sveppþræði

coral
Download Presentation

4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58) • Ófrumbjarga, leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera og nærast á þeim • Einfruma eða fjölfruma, ólíkir að lögun, stærð og lit • Margir eru rotverur • Fjölfruma sveppir mynda langa, granna sveppþræði • Fjölga sér (flestir) með gróum í sérstökum æxlunarfærum: sveppaldinum sem oft eru eini sýnilegi hluti sveppsins Lifandi veröld

  2. Blöðkuskjálfandi Tremella foliacea Lifandi veröld

  3. Taðskífa Lifandi veröld

  4. Sveppir í Hallormsstaðaskógi Lifandi veröld

  5. Berserkjasveppir Lifandi veröld

  6. Berserkjasveppir Lifandi veröld

  7. Sveppir á trjábol Lifandi veröld

  8. Skeiðsveppur Lifandi veröld

  9. Pípusveppur Lifandi veröld

  10. Fansveppur Lifandi veröld

  11. 4-2 Fjölbreytni sveppa (bls.58-67) • Helstu hópar sveppa eru: • Hattsveppir: • hafa regnhlífarlaga sveppaldin (hatt) þar sem gróin þroskast, sumir hafa fanir undir gróhirslur en aðrir pípur, margir eru matsveppir. • Gersveppir: • einfruma, nærast á sykrum (t.d. úr brauðdeigi) og losa koltvíoxið sem myndar loftbólur í deigi, kallast það gerjun. Fjölga sér með knappskotum • Myglusveppir: • mynda sveppþræði á t.d. brauðsneið, fjölga sér með gróum sem myndast í gróhirslum • Alexander Flemming uppgötvaði 1928 að Penicillium myndar efni sem drepur suma gerla Lifandi veröld

  12. 4-2 Fjölbreytni sveppa (bls.58-67) • Fléttur: • sveppir og þörungar (blágerill) í sambýli • sveppurinn myndar sveppþræði sem festa fléttu og taka upp vatn og ólífræn næringarefni • þörungurinn, sem lifir inn á milli sveppþráðanna, framleiðir lífræna næringu með ljóstillífun • samhjálpin gerir fléttum kleift að lifa á mjög harðbýlum svæðum Lifandi veröld

  13. Runnflétta Lifandi veröld

  14. Skollakræða – runnflétta Lifandi veröld

  15. Xantoria parietina – skóf á steinum Lifandi veröld

  16. Stereocaulon vesuvianum - • Runnflétta sem oft er fyrsti landneminn í hraunum Lifandi veröld

  17. Skóf – hrúðurflétta á steini Lifandi veröld

  18. Dílaskóf - blaðflétta Lifandi veröld

  19. Lifandi veröld

More Related