1 / 21

4-1 Hljóðbylgjur

Hljóð stafar af sveiflu sameindanna í efninu, hljóðið berst því ekki í gegnum tómarúmið. Hljóðberi er efni sem flytur hljóð. Skoðaðu mynd 4-4 og textann, bls 88. 4-1 Hljóðbylgjur. 4-1 Hljóðbylgjur. Eru langsbylgjur. Hljóðbylgjur berast í allar áttir. 4-1 Hljóðbylgjur.

helga
Download Presentation

4-1 Hljóðbylgjur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hljóð stafar af sveiflu sameindanna í efninu, hljóðið berst því ekki í gegnum tómarúmið. Hljóðberi er efni sem flytur hljóð. Skoðaðu mynd 4-4 og textann, bls 88. 4-1 Hljóðbylgjur Kenari Eggert J Levy

  2. 4-1 Hljóðbylgjur Eru langsbylgjur Hljóðbylgjur berast í allar áttir Kenari Eggert J Levy

  3. 4-1 Hljóðbylgjur Bylgjulengdir: Þverbylgja og langsbylgjabornar saman. • Hljóðbylgja er röð þynninga og þéttinga í hljóðbera. • Hljóðið er langsbylgja; bylgja þar sem eindir efnisins sveiflast fram og aftur í stefnu sem er samsíða stefnu bylgjunnar. Þétting-þynning Kenari Eggert J Levy

  4. Besti hljóðberinn Hljóðbylgjan byggist á þynningum og þéttingum, föst efni sem og fjaðrandi eru bestu hljóðberanir. Hraði hljóðsins Hraði hljóðsins fer eftir gerð og hitastigi efnisins (hljóðberans). 4-1 Hljóðbylgjur Kenari Eggert J Levy

  5. 4-1 Hljóðbylgjur Hljóðhraði Samanburður á hljóðhraði í nokkrum mismunandi efnum. Sjá mynd 4-7, bls 91. Kenari Eggert J Levy

  6. Lögun, sveifluvídd, bylgjulengd og tíðni einkenna allar bylgjur. Lögun sjá mynd 4-8 og texta, bls. 92 Bylgjulengd er fjarlægðin milli tveggja punkta á samsvarandi stað í bylgju. T.d. milli tveggja öldutoppa. Sveifluvídd er mesta útslag í bylgju eða sveiflu. 4-2 Einkenni bylgna Kenari Eggert J Levy

  7. Bylgjulengd og sveifluvídd Kenari Eggert J Levy

  8. 4-2 Einkenni bylgna Kenari Eggert J Levy

  9. Tíðni er fjöldi heilla sveiflna á sekúndu. 100 sveiflur á sek, þá er tíðni bylgjunnar 100 Hz. Tíðni er mæld í Hertsum [Hz]. 4-2 Einkenni bylgna Kenari Eggert J Levy

  10. Tónhæð er mælikvarði á það hversu skær eða djúpur tónninn er. Tónhæðin er háð því hveru hratt hlutur titrar. Tónhæð hljóðs er háð tíðni hljóðbylgjunnar. 4-3 Eiginleikar hljóðs Kenari Eggert J Levy

  11. 4-3 Eiginleikar hljóðs • Úthljóð er hljóð með hærri tíðni en 20000 Hz. Mannseyrað nemur hljóð frá 20 Hz allt að 20000 Hz. • Dopplerhrif er breyting á tíðni og tónhæð hljóðs sem rekja má til til hreyfingar annaðhvort hljóðgjafa eða hlustanda. Kenari Eggert J Levy

  12. 4-3 Eiginleikar hljóðs • Dopplerhrif er breyting á tíðni og tónhæð hljóðs sem rekja má til til hreyfingar annaðhvort hljóðgjafa eða hlustanda. Kenari Eggert J Levy

  13. 4-3 Eiginleikar hljóðs • Dopplerhrif Kenari Eggert J Levy

  14. 4-3 Eiginleikar hljóðs • Ratsjá er notuð til að mæla umferðarhrað • Hljóðsjá er m.a. notuð við dýptarmælingar. Kenari Eggert J Levy

  15. 4-3 Eiginleikar hljóðs • Hljóðstyrkurer háður orkunni sem notuð er til að mynda hljóðið. • Hljóðstyrkur er því háður sveifluvídd hljóðbylgjunnar. Hljóðstyrkur er mældur í desíbelum [dB]. Hljóðstyrkur sem fer yfir 120 dB veldur fólki sársauka, skemmir heyrnina. Kenari Eggert J Levy

  16. 4-3 Eiginleikar hljóðs Hljóðstyrkur Samanburður á mismunandi hljóðstyrk. Sjá mynd 4-14, bls 97 Kenari Eggert J Levy

  17. Til víxlverkunar má rekja fyrirbæri sem kallast herma, hljómblær og bylgjuvíxl. Herma er sá eiginleiki hlutar að sveiflast við það að taka upp orku nálægt eigintíðni. 4-4 Víxlun bylgna Kenari Eggert J Levy

  18. Tónblær (hljómblær) er sérstakur hljómur sem einkennir hvern hljóðgjafa og er samhljómur grunntóns og allra yfirtóna hans. 4-4 Víxlun bylgna Kenari Eggert J Levy

  19. 4-4 Víxlun bylgna Styrkjandi samliðun • Samliðun eða bylgjuvíxl er þegar þéttingar og þynningar leggjast saman og getur verið tvenns konar. Eyðandi samliðun Kenari Eggert J Levy

  20. Styrkjandi samliðun er þegar bylgjur koma hver ofan í aðra þannig að toppur (þétting) bylgju hittir fyrir topp (þéttingu) í annarri bylgju, heildarstyrkur eykst. Eyðandi samliðun er þegar toppur (þétting) bylgju mætir öldudal (þynningu) á annarri bylgju, heildarstyrkurinn minnkar. 4-4 Víxlun bylgna Kenari Eggert J Levy

  21. 4-4 Víxlun bylgna Samliðun regndropa Kenari Eggert J Levy

More Related