1 / 19

Að vanda til námsmats Námsmat í verklegum æfingum

Að vanda til námsmats Námsmat í verklegum æfingum. Ester Ýr Jónsdóttir og Guðmundur Grétar Karlsson. Verklegar æfingar. Góð verkleg kennsla snýst um að blanda saman mörgum kennsluaðferðum Sýnitilraunir/kennsla. Vettvangsferðir. Fyrirlestrar. Verklegar æfingar. Verklegar æfingar Kostir.

cissy
Download Presentation

Að vanda til námsmats Námsmat í verklegum æfingum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að vanda til námsmatsNámsmat í verklegum æfingum Ester Ýr Jónsdóttir ogGuðmundur Grétar Karlsson

  2. Verklegar æfingar Góð verkleg kennsla snýst um að blanda saman mörgum kennsluaðferðum • Sýnitilraunir/kennsla. • Vettvangsferðir. • Fyrirlestrar. • Verklegar æfingar. Námsmat í verklegum æfingum

  3. Verklegar æfingarKostir • Brýtur upp hið hefðbundna form kennslunnar. • Veitir nemendum tækifæri á að tengja námsefnið við raunveruleikann. • Hægt að beita fjölbreyttari kennsluaðferðum en venjulega. • Aukin tengsl við nemendur. • Getur vakið upp spurningar hjá nemendum. • Eykur áhuga nemenda á námsefninu. Námsmat í verklegum æfingum

  4. Verklegar æfingarGallar • Hópastærð er takmörkuð. • Lítill tími til veigamikilla tilrauna. • Nemendur flýta sér of mikið að klára. • Eftirvinnslu ábótavant. • Nemendur eiga erfitt með að átta sig á viðfangsefninu. • Nemendur halda að tilraunin snúist um að fá út rétta svarið. Námsmat í verklegum æfingum

  5. Mismunandi skilningur nemenda og kennara • Tilgangur tilraunar • Kennarinn: • Tilgangur tilraunar er augljós. • Nemandinn: • Tilgangur tilraunar er ekki augljós. • Niðurstaða: • Nemendur koma fram með tilgang sem hugsanlega gæti passað en er oft fjarri þeim tilgangi sem kennarinn vill fá fram. Námsmat í verklegum æfingum

  6. Mismunandi skilningur nemenda og kennara • Ígrundun á niðurstöðum • Kennarinn: • Nemendur munu ígrunda vel aðgerðir sínar og niðurstöður. • Nemendur: • Niðurstöður allar réttar, ekki þörf á ígrundun. • Niðurstaða: • Nemendur líta svo á að tilraunin snúist um að fá rétta svarið. Námsmat í verklegum æfingum

  7. Verklegar æfingar • Þarf að tengjast vel fræðilega þætti námsins. • Í verklegri kennslu reynir á kennarann sem fyrirmynd. • Undirbúa þarf nemendur fyrir tilraun. • Skipulag umhverfis ræður miklu hvernig til tekst. • Kennarinn verður að skapa góðan vinnuanda. • Viðfangsefni þurfa að vera áhugaverð og markvisst valin. Námsmat í verklegum æfingum

  8. Hvernig metum við svona? Námsmat í verklegum æfingum

  9. Hvernig metum við svona? Námsmat í verklegum æfingum

  10. Staðan í upphafi • Hvernig voru verklegar æfingar metnar? • Skriflegar skýrslur eftir hverja einustu tilraun. • Huglægt mat réði einkunn. • Færni og frammistaða nemenda í tilraunum var ekki metin. • Skriflega skýrslan gilti 100%. • Nemendum þótti skemmtilegt að framkvæma tilraunirnar. • Skriflegar skýrslur drápu niður áhuga. Námsmat í verklegum æfingum

  11. Hver voru okkar vandamál? • Nemendur skila skriflegri skýrslu. • Sem auðvelt er að fá “lánaða” frá öðrum nemendum. • Skil á skýrslum voru ekki góð. • Nemendur framkvæma tilraunir án hugsunar. • Fylgja einhverri uppskrift og vita í raun ekkert hvað þeir eru að gera. • Kennarinn undirbjó nemendur ekki nógu vel fyrir tilraunir. Námsmat í verklegum æfingum

  12. Hvað gerðum við nýtt? I • Færni nemenda við framkvæmd verklegra æfinga metin. • Með hjálp matslista (e. rubrics). • Nemendur fengu að skila “afurð” sinni á fjölbreyttara formi en áður. • Skriflegar skýrslur með skýrari áherslum. • Munnlegar skýrslur. • Myndband (heimatilraun). Námsmat í verklegum æfingum

  13. Hvað gerðum við nýtt? II • Námsmöppur. • Jafningjamat og sjálfsmat. • Símat. • Matsfundir. Námsmat í verklegum æfingum

  14. Hvað kom út úr þessu?Okkar reynsla • Nemendur lögðu sig betur fram við framkvæmd tilraunar. • „Skýrslugerð” varð markvissari. • Heimatilraun kom vel út og flestir skiluðu af sér góðum skilum. • Munnlegar skýrslur komu vel út. • Allur hópurinn virkur. • Nemendur komu vel undirbúnir. Námsmat í verklegum æfingum

  15. Hvað kom út þessu?Umsagnir nemenda • Matslistar fyrir skýrslugerð. • “Það er gott að geta vitað fyrir fram hvað metið er. Þá er hægt að undirbúa skýrsluna aðeins betur og vonandi fá hærri einkunn. Ef við höldum áfram að fá þessa matslista og fylgja þeim við gerð skýrslna ætti það að komast upp í æfingu og fyrir vikið verða skýrslurnar bara betri.” Námsmat í verklegum æfingum

  16. Hvað kom út úr þessu? Umsagnir nemenda • Heimatilraun/myndband “ Myndbandið er auðvitað annar miðill og vonandi verður þetta fastur liður í þessum áfanga fyrir þá nemendur sem eiga hann eftir því þetta var skemmtilegt og mættu fleiri áfangar í skólanum „taka þetta upp“.” Námsmat í verklegum æfingum

  17. Hvað kom út úr þessu? Umsagnir nemenda • Munnlegar skýrslur: “ Mér finnst það mjög gott skref. Eftir að hafa tekið nánast alla kjarnaáfanga náttúrufræði-brautar er maður orðinn þreyttur á að gera alltaf sama skýrsluformið. Auðvitað er þetta hefbundna skýrsluform faglegt, en það er mjög gaman að brjóta aðeins upp þetta form, sem er eins í öllum náttúrufræðiáföngum.” Námsmat í verklegum æfingum

  18. Hvað gerum við í framhaldinu? • Höldum áfram að þróa matslistana. • Gera þá enn nákvæmari og lýsandi fyrir matið og til hvers er ætlast. • Örfáir vankantar sneiddir af. • Auka ennfrekar mat á færni í verklegum æfingum. • Vera með fleiri æfingar þar sem nemendur eru metnir eftir færni sinni í tímanum. • Nota spurningalista í lok tilraunar. Sýnishorn Námsmat í verklegum æfingum

  19. Einhverjar spurningar? Námsmat í verklegum æfingum

More Related