1 / 18

Íslensk stjórnskipun og réttarfar

Íslensk stjórnskipun og réttarfar. 2. Kafli. Grundvallarreglur. Stjórnskipun ríkis: “ átt við grundvallarreglum um stjórn, skipulag og hverjir fara með æðsta vald í málefnum ríkisins” Réttarreglur >> ríkisvald. Einkenni laga. Vald. Ríkisvaldið. Í fyrirsvari fyrir ríkið

brenna
Download Presentation

Íslensk stjórnskipun og réttarfar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslensk stjórnskipun og réttarfar 2. Kafli

  2. Grundvallarreglur • Stjórnskipun ríkis: “ átt við grundvallarreglum um stjórn, skipulag og hverjir fara með æðsta vald í málefnum ríkisins” Réttarreglur >> ríkisvald

  3. Einkenni laga • Vald

  4. Ríkisvaldið • Í fyrirsvari fyrir ríkið • Handhafar ríkisvaldsins • Embætti og stofnanir • Ekki persónur Stjórnarskráin

  5. Stjórnarskráin • 1874 um hin sérstaklegum málefni Íslands • Alþingi og danmörk = löggjafarvald • 1903 heimastjórn • Íslenskur ráðherra – búsettur í Reykjavík • Hannes Hafstein 31. janúar 1904 • 1920 Ný stjórnarskrá • Sambandslögin

  6. Stjórnarskráin frh. • 1944 fullveldi

  7. Efni stjórnarskrárinnar • Þrígreining ríkisvaldsins • Hlutverk og skipan hvers ríkisvalds fyrir si • Mannréttindi

  8. Þrígreining ríkisvaldsins • Löggjafarvald • Alþingi + forseti Íslands • Framkvæmdarvald • Stjórnvöld + forseti Íslands • Dómsvald • dómendur

  9. Þrígreining frh. • Tilgangur þrígreiningar: • Dreifa valdi • Montesquieu “Andi laganna” • Mismunandi sjálfstæði valdþáttanna • USA og Sviss

  10. Þingræðisreglan • Þingræði sbr. 2. gr. Stj.skr. • Stuðningur við emætti • Meirihluti • Mögulegt að minnihlutastjórn sitji.

  11. Forseti Íslands • Þjóðkjörinn • Beinar, leynilegar kosningar

  12. Kjörgengi • Íslenskur ríkisborgari • 35 ára • Meðmæli 1500 kosningabærra manna og mest 3000 • Einn frambjóðandi • Einfaldur meirihluti • 4 ára kjörtímabil • 1. ágúst til 31. júlí

  13. Forseti frh. • Embættistakan: • Drengskapareiður • Vinna sjálfur

  14. Forseti frh. • Handhafi framkvæmdarvaldsins og löggjafarvaldsins • Ber ekki ábyrgð á stjórnarathöfnum • Staðfestir lagafrumvörp • Ekki valdamikill • Synjunarvald forseta • Þjóðaratkvæði • Ekki neitunarvald í neinni mynd

  15. Löggafarvald • Alþingi og Forseti Íslands • Hlutverk • Að setja almennar réttareglur, lögin og leggja grundvöllin að starfi framkvæmdarvaldsins og dómstóla.

  16. Alþingi • Starfar í einni málstofu • 63 alþingismenn • Leynileg hlutbundin kosning • 4 ára kjörtími

  17. Skilyrði fyrir kosningarrétti • 18 ára • Íslenskur ríkisborgari • Lögheimili á Íslandi • Fellur niður ef Íslendingur gerist erlendur ríkisborgari

  18. Kjörgengi til Alþingis • Íslenskur ríkisborgari sem hefur kosningarétt

More Related