1 / 13

Kíghósti (Pertussis)

Kíghósti (Pertussis). Erna Halldórsdóttir. Hvað?. Bakteríusýking í efri loftvegum Bordetella Pertussis Gram neg stafur, ræktast illa, nokkrir virulens þættir sérstaklega pertussis toxin Sýkir nasopharynx localt en toxisk efni sem bakteríurnar losa valda system einkennum Nafnið:

bevan
Download Presentation

Kíghósti (Pertussis)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kíghósti (Pertussis) Erna Halldórsdóttir

  2. Hvað? • Bakteríusýking í efri loftvegum • Bordetella Pertussis • Gram neg stafur, ræktast illa, nokkrir virulens þættir sérstaklega pertussis toxin • Sýkir nasopharynx localt en toxisk efni sem bakteríurnar losa valda system einkennum • Nafnið: • Pertussis = mikill hósti • Kínverjar = 100 daga hósti • Whooping cough vegna hljóðsins sem kemur við innöndun eftir hóstahrinu

  3. Faraldsfræði • Mjög smitandi - aerosol smit • Faraldrar á 3-5 ára fresti, íslenskar tölur: • “Barnasjúkdómur”? • Unglingar og fullorðnir greinast líka en einkennin eru oft atypisk t.d. bara langvarandi hósti (> 2 vikur) • Oftast börn < 1árs • Bólusettir geta líka smitast! (ca. 20% líkur á smiti innan bólusettrar fjölskyldu) en einkennin eru oft atypisk

  4. Einkenni • Typiskt form - 4 stig sjúkdómsins: • Meðgöngutími: 7-10 dagar • Catarrhal stig: líkist kvefi, einkennist af nefrennsli, mildum hósta, hitavellu og slappleika. 1-2 vikur • Paroxysmal stig: hóstinn verður tíðari og verri, kemur í köstum. Önnur einkenni sem geta fylgt hóstanum eru: andköf eftir kastið (whoop), uppköst í lok hóstakasts, blámi, anorexia og þyngdartap.

  5. Einkenni II • Frh. Hóstakast kemur oft í kjölfar hávaða, eftir mat eða við snertingu. Hóstaköstin geta verið nokkur á dag upp í að vera nokkur á klst. Köstin eru oft verri á næturnar og trufla svefn. 2-4 vikur • Convalescent stig: Hóstaköstunum fækkar og þau eru ekki eins slæm. 1-3 mánuðir • Í 6-12 mánuði eftir bata geta vírussýkingar kallað fram paroxysmal hósta (eru ekki tíðari en normalt en eru verri)

  6. Einkenni III • Yngstu börnin, eldri börn, fullorðnir og bólusettir einstaklingar fá oft atypisk einkenni: • Yngstu börnin: Catarrhal stig er stutt eða ekki til staðar, whoop oft ekki til staðar, apnea algeng. Fyrstu einkenni eru oft: lítil matarlyst, tachypnea, hósti. Hraustleg á milli kasta. Oft saga um langvarandi hósta hjá einhverjum fjölskyldumeðlim • Eldri börn, fullorðnir og bólusettir einstaklingar: minni einkenni, styttri veikindi, oft eru einu einkennin þreytandi hósti í > 2 vikur.

  7. Einkenni IV • Hljóðdæmi 2 ára gömul stúlka með kíghósta: www.whoopingcough.net/cough-child-muchwhooping.wav • Einstaklingur er mest smitandi frá 7. degi frá útsetningu þar til 3. vikum eftir að paroxysmal hóstinn byrjar.

  8. Algengir, koma frekar hjá yngri börnum Pneumonia Yngri börn primary B.pertussis Eldri börn og fullorðnir secondary bakteriusýking Atelectasar Eyrnabólgur Blóðnasir Subconjunctival blæðingar Petechiur Apnea Krampar Encephalopathy Intraventricular blæðing Herniur Pneumothorax Skyndidauði Rifbrot Urinary incontinence Fylgikvillar

  9. Greining • Saga og skoðun • Blóðprufur: lymphocytosis(eldri börn og fullorðnir sjaldan) • Ræktun nasophageal sogs eða stroksvandmál = B.pertussis ræktast illa og líklegast að fá pós ræktun í catarrhal stigi sjúkdóms, sjúklingur leitar sjaldan til læknis svo snemma. • Mæla IgA og IgG antibodies í sermi • PCR – úti í heimi en ennþá ekki á Íslandi – lofar góðu • Fluorecent antibody próf – bólusetning getur truflað, lítið notað próf.

  10. Greining II • Rtg.pulm getur sýnt þykknun á bronchi og ósléttar hjartaútlínur, er hvorki næmt né sértækt greiningartæki • Muna að margir eru útsettir fyrir kíghósta og sjálfsagt er þetta oft vangreint • Tilkynningaskyldur sjúkdómur, bæði örugg greining og ef sterkur grunur

  11. DDX • Oftast er greining nokkuð örugg út frá klínik en hafa í huga: • Aðrar loftvegasýkingar: veirur eða bakteríur • Vélindabakflæði, aðskotahlutur, astmi • Eru sértstaklega mismunagreiningar þegar atypisk einkenni eru til staðar

  12. Meðferð skv. leiðbeiningum AAP • Sýklalyf, ef gefin snemma geta haft áhrif á gang sjúkdómsins– erythromycin 40-50 mg/kg/sólarhring í 14 daga (azithromysin og clarithromycin virka líka, styttri meðferðir og minni aukaverkanir) • Flesta er hægt að meðhöndla heima – innlögn fyrir < 6 mánaða og þá sem eru með slæman sjúkdóm • Einkennameðferð = meta inn- og útskilnað og bæta upp skort, meta öT, HT og SO2 => öndunaraðstoð og O2 gjöf ef þarf • Einangrun, hljóðlátt umhverfi • Sterar ? (matsatriði) • Hóstastyllandi lyf virka ekki • B-agonistar virka ekki

  13. Forvarnir • Skv. AAP: • Þegar einstaklingur greinist er ráðlagt að gefa fjölskyldumeðlimum/nánum kontact aðilum erythromycin til að fyrirbyggja þróun sjúkdómsins hjá þeim, sérstaklega < 2 ára • Einangrun heima þ.e. ekki skóli/vinna a.m.k. þar til >5 dagar eru búnir á sýklalyfjum eða >21 dagur frá upphafi einkenna • Eru nokkuð dramatisk viðbrögð og líklegast er þetta erfitt í framkvæmd • Bólusetning: 3,5 og 12 mánaða og búst 5 ára • DiTeKik: inniheldur frumulausa kíghóstamótefnisvaka • viðhald á 10 ára fresti a.m.k ef farið er erlendis þar sem kíghósti er landlægur

More Related