1 / 10

Ársfundur Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar. Starf atvinnuráðgjafans Tryggvi Finnsson. Hlutverk. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga (AÞ) er hlutafélag sem leggur megináherslu á að starfssvæði félagsins verði ávallt eftirsóknarvert fyrir fólk, fyrirtæki og framsækin verkefni.

beau
Download Presentation

Ársfundur Byggðastofnunar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ársfundur Byggðastofnunar Starf atvinnuráðgjafans Tryggvi Finnsson

  2. Hlutverk • Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga (AÞ) er hlutafélag sem leggur megináherslu á að starfssvæði félagsins verði ávallt eftirsóknarvert fyrir fólk, fyrirtæki og framsækin verkefni. • Hlutverk félagsins er einnig að greina tækifæri, tengja mismunandi hugmyndir eða hópa og stuðla að auknu heildarvirði Þingeyjarsýslu. • Enn fremur að veita frumkvöðlum og fyrirtækjum aðstoð eða viðskiptaráðgjöf. Þá er hlutverk félagsins að stuðla að góðu upplýsingastreymi um mikilvæg málefni, bæði inn á við og út á við. • AÞ sinnir hlutverki sínu m.a. með því að stuðla að fjölþættri nýtingu á margvíslegum auðlindum í Þingeyjarsýslu, í samstarfi við ríki og sveitarfélög.

  3. Framtíðarsýn • Þingeyjarsýsla býr yfir fjölþættum tækifærum. Á næstu árum verður haldið áfram að rannsaka auðlindir, meta og þróa hugmyndir, velja leiðir, skipuleggja minni og stærri svæði, gera áætlanir, efla samstarf, auka þekkingu o.s.frv. • Ávallt þarf að huga að því sem er til staðar, en leita jafnframt leiða til að ná betri árangri í framtíðinni. • Öflugt og fjölbreytilegt atvinnulíf í Þingeyjarsýslu er sýn félagsins árið 2015 en þetta er einn af hornsteinum betri búsetuskilyrða og þar með fjölgunar íbúa og eflingu byggðar.

  4. Starfið • Starf atvinnuþróunarfélagana í landinu er langtímaverkefni sem á fyrst og fremst að byggja á mannauði svæðisins. • Skyndilausnir og átaksverkefni skila sjaldan varanlegum úrbótum. • Mikilvægt er að nýta og byggja á styrkleika hvers svæðis. • Umhverfinu- landsgæðum- orkuauðlindum- mannauðinum-

  5. Breyttar aðstæður • Kvótasetning og tækniþróun í sjávarútvegi og landbúnaði hefur haft mikil áhrif. • Bættar samgöngur hafa stækkað vaxtarsvæði höfuðborgarsvæðisins. • Önnur efnistök atvinnuráðgjafans á vaxtarsvæði en þar sem háð er varnarbarátta.

  6. Verkefnin • Verkefni sem unnin eru fyrir og í samstarfi við einstaklinga og starfandi fyrirtæki • Verkefni, sem unnin eru að beiðni sveitarfélaga • Svæðisbundin verkefni sem ná yfir fleiri en eitt sveitarfélag • Verkefni sem varðar allt svæðið • Almenn upplýsingagjöf um svæðið

  7. Samstarfsaðilar • Sveitarfélögin á svæðinu. • Ráðuneyti byggðamála. • Byggðastofnun. • Nýsköpunarmiðstöð IMPRA. • Iðntæknistofnun. • Ráðuneytaþjónusta landbúnaðarins. • Önnur atvinnuþróunarfélög

  8. Rekstrarleg umgjörð • Samstarfssamningur við Byggðastofnun. • Samstarfssamningur við sveitarfélögin. • Verkefnatengdir styrkir. • Rekstrarleg óvissa of mikil. • Alltof mikill tími fer í að finna fjármagn.

  9. Staða atvinnuþróunarfélagana verði betur skilgreind og þeirra staða treyst fjárhagslega. • Efnistök vaxtasamninga verði þróaðir áfram og verulega meira fjármagni veitt í verkefnið. • Byggðaþróun er flókið ferli. • Árangurinn verður alltaf innan þess ramma sem stjórnvöld setja. • Stoðstofnanirnar: Atvinnuþróunarfélögin- Byggðastofnun- Nýsköpunarmiðstöðin þurfa að vera betur samstillt hjól í sama gírkassanum.

More Related