1 / 4

Lok íslenska þjóðveldisins

Lok íslenska þjóðveldisins. II.18. Gamli sáttmáli. Með Gamla sáttmála 1262/4 varð Ísland hluti af norska konungsríkinu. Samningurinn markaði endalok Íslands sem sjálfstæðs ríkis þar til 1918/44. Gamli sáttmáli fól í sér Réttindi Aðflutninga (6 skip) Lagasetningu Uppsagnarrétt Skyldur

Download Presentation

Lok íslenska þjóðveldisins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lok íslenska þjóðveldisins II.18

  2. Gamli sáttmáli • Með Gamla sáttmála 1262/4 varð Ísland hluti af norska konungsríkinu. • Samningurinn markaði endalok Íslands sem sjálfstæðs ríkis þar til 1918/44. • Gamli sáttmáli fól í sér • Réttindi • Aðflutninga (6 skip) • Lagasetningu • Uppsagnarrétt • Skyldur • Skattgreiðsla (eitt ærverð á ári)

  3. Hvers vegna féll þjóðveldið? • 1. Fólk var orðið þreytt á ófriðnum á Íslandi og vonaði að konungur gæti friðað landið. • 2. Ítök Noregskonungs voru mikil meðal íslenskra höfðingja. • 3. Allir biskupar voru norskir frá 1237-1264 og kirkjan studdi konung í deilunum.

  4. Hvers vegna féll þjóðveldið? • 4. Útþenslustefna og styrkur norska konungsvaldsins jókst mjög á 13. öld. • 5. Ótti Íslendinga við siglingaleysi eða verslunarbann konungs. • 6. Áhugaleysi um sjálfstæði Íslands. • Ath. pólitísk þjóðernisstefna var ekki til á miðöldum.

More Related