1 / 14

Skattar á tekjur einstaklinga

Skattar á tekjur einstaklinga. Fyrir SFR 4. desember 2008 Byggt m.a. á skýrslunni:,,Íslenska skattkerfið:Samkeppnishæfni og skilvirkni” OECD skýrslu frá 15. október 2008 “ Revenue Statistics ” Greinum Indriða H Þorlákssonar fyrrverandi Ríkisskattstjóra Hagstofu íslands o. fl

elroy
Download Presentation

Skattar á tekjur einstaklinga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skattar á tekjur einstaklinga Fyrir SFR 4. desember 2008 Byggt m.a. á skýrslunni:,,Íslenska skattkerfið:Samkeppnishæfni og skilvirkni” OECD skýrslu frá 15. október 2008 “RevenueStatistics” Greinum Indriða H Þorlákssonar fyrrverandi Ríkisskattstjóra Hagstofu íslands o.fl Einar Árnason hagfræðingur BSRB

  2. Skattbyrði • Frá 1998 til 2007 ítrekaðar fullyrðingar ráðamanna um að skattbyrði á tekjur fólks hafi lækkað mikið. • Hið þveröfuga á við fyrir þorra launafólks þó skattprósenta hafi lækkað og hátekjuskattur verið lagður af. • Meginástæðan er að skattleysismörkin hafa hækkað minna en verðlag og laun svo greiddur er skattur af stærri hluta tekna en áður.

  3. Íslenska skattkerfið: Samkeppnishæfni og skilvirkni • Með bréfi dagsettu 16. febrúar 2006 skipaði fjármálaráðherra nefnd sem hefði það hlutverk að fara yfir íslenska skattkerfið. • Störfum nefndarinnar lokið 11. september 2008.

  4. Skattleysismörk einstaklinga lækkuðu um 28% að raunvirði frá 1988 til 2002 en héldust síðan lítt breytt næstu árin (sjá mynd 4.7).

  5. Tölur OECD um skattbyrði í heild(ekki bara á tekjur)15. október 2008

  6. Skattar hækka þó rauntekjur hækki ekkert1988-2008. Dæmi um ellilífeyrisþega.

  7. Skattleysismörk um næstu áramót? • Skattleysismörk 2008 eru 95.280 kr á mánuði • Yfirlýsing ríkisstjórnar frá 17 .feb.2008 eiga þau að hækka um 2.000 kr umfram almenna verðuppfærslu árið 2008. • Ef 17,1% verðbólga þá 117 þúskr á mán. 2009 • Ef 20,0% verðbólga þá 120 þúskr á mán. 2009

More Related