1 / 8

Stefnumótun fyrir mjólkur- framleiðslu á Íslandi?

Stefnumótun fyrir mjólkur- framleiðslu á Íslandi?. 2010. Hvar erum við stödd?. Lykilþáttur: tollvernd markaðarins Tryggja hagsmuni bænda og neytenda Framleiðslustýring Opinber verðlagning Beingreiðslur Kostnaðarjöfnun landshluta Svigrúm til hagræðingar

ash
Download Presentation

Stefnumótun fyrir mjólkur- framleiðslu á Íslandi?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stefnumótun fyrir mjólkur-framleiðslu á Íslandi? 2010

  2. Hvar erum við stödd? • Lykilþáttur: tollvernd markaðarins • Tryggja hagsmuni bænda og neytenda • Framleiðslustýring • Opinber verðlagning • Beingreiðslur • Kostnaðarjöfnun landshluta • Svigrúm til hagræðingar • Í búskap: Fækkun og stækkun eininga – á 20 árum úr 1.580 í 690. Mestur hluti hagræðingar farið til þeirra sem hætta í gegnum kvótakaup • Í vinnslu: Fækkun eininga og stækkun og með mikilli sérhæfingu. Á 5 árum hefur hagræðing í vinnslu MS skilað 1,5 – 1,8 milljörðum króna til framleiðenda að raungildi (hærra hlutfall í tekjum) • Til neytenda hefur heildsöluverð lækkað að raungildi á þessum fimm árum • Stóra spurningin: mun markaðurinn opnast? • Getum við staðist opnun? • Hverjir eru styrkleikar okkar og veikleikar? • Er framleiðslan og iðnaðurinn samkeppnisfær í kostnaði? • Ef ekki hvað getum við gert til að styrkja stöðuna?

  3. Þarf nokkuð stefnumótun? • Tollmúrarnir halda • Ísland gengur ekki í ESB • Engin WTO samningur verður gerður næstu 10 árin • Búvörusamningurinn verður endurnýjaður 2014 óbreyttur eða bara betri • Ríkið skerðir ekki beingreiðslur frekar en orðið er • Samstaða bænda um vinnslufyrirtæki sitt verður aldrei rofin • Engin samkeppnisaðili kemur inn í vinnsluna til að fleyta rjómann af markaðnum • Innflutningur á osti, sem kostar á kajanum hér minna en sem nemur hráefnisverðinu í íslenskan ost, eykst ekki ....ef þetta gengur allt eftir þá þarf ekki mikið að velta þessu fyrir sér

  4. Tímabundið jafnvægi: Tollmúrar / opinber verðlagning /framleiðslustýring Þrír með 90% hlutdeild í smásölu 90-100% hlutdeild Í framleiðslu og heildsölu 5,5 mia.kr. beingreiðslur 8,5 mia.kr 8,5 mia.kr Tollvernd • Verðlagsnefndir byggja mat á hækkunarþörf á kostnaðarþróun í þáttum greinarinnar • Staða framleiðsluþáttar betur tryggð en vinnsluþáttar • Í framleiðsluþætti: Magn og einingaverð ákvarðað => heildartekjur • Í vinnsluþætti: Hluti einingaverðs ákvarðaður en magn ekki => tekjur óvissar • Eigið fé í vinnsluþætti fyrst og fremst bundið í framleiðslutækjum • Handbært fé er afar lítið miðað við veltu i greininni

  5. Stefnumótun til að fást við breytingar • Kostnaðar- og eða tekjubreytingar knýja til hagræðingar af nýrri stæðrargráðu • Opnun markaða (ESB, WTO) • Leiðir til minni markaðshlutdeildar • Leiðir til hærri kostnaður á hverja einingu vegna þess að fastur kostnaður dreifist á færri framleiddar einingar • Leiðir af sér kröfu um hraða hagræðingu í framleiðslu og iðnaði • Leiðir af sér lausnir sem fela í sér fækkun og samþjöppun á hagkvæmustu framleiðslu- og vinnslustöðum og stækkun eininga og/eða pólitískar lausnir á borð við byggðastyrki • Breytingar á beingreiðslum myndu leiða til svipaðrar niðurstöðu • Lægri tekjur á framleidda einingu • Leiðir af sér kröfu um hraða hagræðingu • Leiðir af sér lausnir sem fela í sér samþjöppun á hagkvæmustu framleiðslu- og vinnslustöðum og stækkun eininga • Strúktúrveikleikar sem hafa magnast upp í samspili við breytingar í rekstrarumhverfinu • Útfærsla framleiðslustýringarinnar sem hefur leitt til 13 milljarða skuldsetningar vegna kvótakaupa - étur mikið af hagræðingu í greininni • Breytt umhverfi/gengi krónunnar hefur gert þessa skuldsetningu óbærilega

  6. Þurfum að skilja hvar erum við stödd – hvernig við komumst hingað – og hvert við viljum fara • HVAÐ er verkefni greinarinnar? – Hlutverk • HVAR erum við stödd og hvernig komumst við hingað? – Stöðumat • HVERT viljum við fara? – Framtíðarsýn • Þarf að fela í sér tölusett eða vel skilgreind markmið svo við vitum hvort og hvenær við komumst á leiðarenda? • HVERNIG komumst við þangað? – Stefna og stefnuáherslur • HVER er ábyrgur fyrir markmiðum og stefnu? - Aðgerðaáætlun Markmiðið er að tryggja framtíð greinarinnar – ekki aðeins þeirra einstaklinga eða hluta þeirra einstaklinga sem starfa í henni núna

  7. Mismunandi hagsmunir bænda í kvótakerfi Hagsmunir bundnir við breytingar á kvótakerfi Hagsmunir bundnir við kvótakerfið og hátt kvótaverð 10% undir 35 ára 65% 36-54 ára 25% yfir 55 ára Skuldir vegna kvótakaupa eru um það bil 13 milljarðar króna. Þar af 1,3 hjá Auðhumlu.

  8. .... ferlið í mynd Framtíðarsýn (Hvert?) Áfangamarkmið Stöðumat (Hvar?) Skilgreind eða tölusett markmið Skilgreindir eða tölusettir þættir stöðunnar Stefnan (Hvernig?) Árleg áætlun (Hver ?) Hlutverk: Hvað er verkefnið?

More Related