1 / 33

Staða grunnvatnsrannsókna á Íslandi Eðli og umfang verkefna vegna innleiðslu WFD

Árni Hjartarson Daði Þorbjörnsson Guðjón E. Ólafsson Sigurður G. Kristinsson Þórólfur H. Hafstað Álag á vatnshlot Málstofa á Umhverfisstofnun 6. mars. 2009. Staða grunnvatnsrannsókna á Íslandi Eðli og umfang verkefna vegna innleiðslu WFD.

zeroun
Download Presentation

Staða grunnvatnsrannsókna á Íslandi Eðli og umfang verkefna vegna innleiðslu WFD

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Árni Hjartarson Daði Þorbjörnsson Guðjón E. Ólafsson Sigurður G. Kristinsson Þórólfur H. Hafstað Álag á vatnshlot Málstofa á Umhverfisstofnun 6. mars. 2009 Staða grunnvatnsrannsókna á ÍslandiEðli og umfang verkefna vegna innleiðslu WFD ÁH

  2. Vatn á Íslandireiknaðsemmeðaltalyfiralltlandið Frá TJ, ýmsar heimildir ÁH

  3. Grunnvatnsverkefni sem vatnatilskipunin setur á dagskrá • Skilgreining og kortlagning grunnvatnshlota • Mat á grunnvatnshlotum (mengunarhætta, áhrif vatnstöku) • Ástandsgreining grunnvatns • Skráning vatnsverndarsvæða • Skilgreining allra vatnshlota sem nýtt eru eða áætlað er að nota til neysluvatnsöflunar fyrir ≥ 50 manns eða ef tekin eru > 10 m3 á dag að jafnaði • Áætlun um eftirlit með vatnafari • Túlkun á niðurstöðum mælinga • Ítarlegt mat á grunnvatnshlotum sem teljast í hættu ÁH

  4. - GAGNAGRUNNAR - • Vatnsbólaskrá • Borholuskrá • Efnagreiningagrunnur • Vatnsverndarsvæði • Vatnafarskort ÁH

  5. Vatnsból í vatnsbólaskrá ÍSOR ÁH

  6. Sýnishorn úr Vatnsbólaskrá ÁH

  7. ÁH

  8. Dæmi úr gagnagrunni um efnainnihald vatns (Kaldárbotnar) ÁH

  9. Úr gagnagrunni ÍSOR um vatnsverndarsvæði ÁH

  10. Verndarsvæði í Fannardal í Norðfirði ÁH

  11. ÁH

  12. ÁH

  13. Vatnshlot - Grunnvatnsstraumur ÁH

  14. Lekt íslenskra jarðefna ÁH

  15. ÁH

  16. Stórar lindir og lindasvæði Lindasvæði 5 m3/s Lindasvæði 1 - 5 m3/s ÁH

  17. Nr. Lindasvæði Rennsli m³/s Flatarm. km² Veitir 1 Þingvallavatn 85 5 Sprungur, hraun 2 Brúará 36 10 Hraun, móberg 3 Eldvatn í Meðallandi 35 24 Hraun 4 Mývatn 32 7,5 Sprungur, hraun 5 Haukadalur 26 12 Grágrýti 6 Hraunfossar-Húsafell 20-25 7 Hraun 7 Rangárvellir 21 10 Hraun 8 Lón í Kelduhverfi 19 3,5 Sprungur 9 Svartá við Vaðöldu 18 2,5 Hraun, grágrýti 10 Rangárbotnar 15 3 Hraun 11 Suðurá, Bárðardal 15 7 Hraun Stærstu lindasvæði Íslands ÁH

  18. Stærsta lindasvæðið ÁH

  19. Afrennsli grunnvatns • Heildarafrennsli grunnvatns1000 m3/s • Þar af í byggð400m3/s ÁH

  20. Vatnsveitur • Á gosbeltum landsins oghraunasvæðum sækja flestar byggðir neysluvatn sitt til hrauna eða sprungusvæða. Gvendarbrunnahús í Heiðmörk ÁH

  21. Grágrýtis- og móbergssvæðin • Á grágrýtis- og móbergssvæðunum eru vatnsból oft í lindum sem koma úr vatnsgæfum jarðmyndunum í berggrunni ellegar í holum sem boraðar hafa verið í þær. Djúpidalur undir Ingólfsfjalli ÁH

  22. Lekur blágrýtisstafli • Víða áVestfjörðum þar sem tertíeriblágrýtis-staflinn hefurumtals-verða lekt fæst neyslu-vatn úrlindum sem spretta úr berginu og úr borholum í berggrunni. Áörfáumstöðum öðrum hafa verið gerð vatnsból sem nýta vatn úr blágrýtinu svo sem á Akureyri. ÁH

  23. Grunnvatn streymir úr Breiðadalsgöngum ÁH

  24. Þétt blágrýtissvæði • Þar sem berggrunnur er þéttur, svo sem títt er á hinum tertíeru svæðum landsins, Austfjörðum, Eyjafjarðarsvæðinu, víða á Vestfjörðum og fleiri stöðum, er neysluvatn sótt til lausra jarðlaga svo sem í áreyrar, urðir, skriður og jafnvel jökulruðning Safnbrunnur í Óslæk hjá Pyttum í Akrafjalli ÁH

  25. Hreinsistöðvar • Áörfáum stöðum er vatnsgæfarjarð-myndanir ekki að finna, hvorki í berggrunni né lausum jarðlögum. Þar hefur orðið að grípa til hreinsunar á yfirborðs-vatni. ÁH

  26. Tafla 4. Jarðfræðileg gerð vatnsbóla. Jarðfræðileg gerð vatnsbóla ÁH

  27. Reykjavík, Seltjarnarnes Mosfellsbær Akranes Borgarnes Snæfellsbær Stykkishólmur Ísafjörður, Hnífsdalur Sauðárkrókur Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Akureyri Húsavík Egilsstaðir Neskaupstaður Höfn Vestmannaeyjar Selfoss Hveragerði Þorlákshöfn Grindavík Sandgerði Garður Reykjanesbær Hafnarfjörður Kópavogur, Garðabær, Álftanes Vatnsveitur með yfir 1000 manns á kerfinu ÁH

  28. Vatnsveitur með yfir 1000 manns á kerfinu ÁH

  29. Kaldavatnsnotkun á Íslandi ÁH

  30. 98% af neysluvatni Íslendinga er grunnvatn að uppruna 2% er hreinsað yfirborðsvatn ÁH

  31. Vatnsveitur sem OS/ISOR hafa komið að ÁH

  32. KÆRAR ÞAKKIR

More Related