1 / 11

5. kafli Ljós

5. kafli Ljós. 5. kafli Ljós. 5-1 Hvað er ljós?. Ljósið er ein mynd orkunnar . Ljósið er rafsegulbylgjur sem augað nemur. Ljósið á uppruna sinn í frumeindum efnis. Ljósið er gert úr mörgum örsmáum orku eindum sem nefnast ljóseindir . Kunna vel mynd 5-2. 5. kafli Ljós.

shea
Download Presentation

5. kafli Ljós

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 5. kafliLjós

  2. 5. kafli Ljós 5-1 Hvað er ljós? • Ljósið er ein mynd orkunnar. • Ljósið er rafsegulbylgjur sem augað nemur. • Ljósið á uppruna sinn í frumeindum efnis. • Ljósið er gert úr mörgum örsmáum orku eindum sem nefnast ljóseindir. • Kunna vel mynd 5-2.

  3. 5. kafli Ljós 5-1 Rafsegulbylgjur (geislun) • Eru þverbylgjur sem þurfa ekki bera og geta því borist í gegnum tómarúm með 300.000 km. hraða á sek. (Mynd 5-3). • Eru gerðar úr misjafnlega orkuríkum ljóseindum og flokkast eftir því í raf-segulróf.

  4. 5. kafli Ljós 5-1 Rafsegulrófið • Hver tegund geislunar í rafsegulrófinu hefur ákveðna tíðni, bylgjulengd og ljóseindaorku. • Tegundirnar raðast eftir vaxandi tíðni/orku ljóseinda. • Útvarpsbylgjur – örbylgjur – innrauð geislun – sýnilegt ljós – útfjólublá geislun – röntgengeislun – gammageislun (mynd 5-5)

  5. 5. kafli Ljós 5-2 Ljósgjafar • Lýsandi – eru hlutir sem stafa frá sér eigin geislum / ljósi. T.d. Sólin, perur og kerti. • Upplýstir – eru hlutir sem endurkasta ljósgeislum . T.d. tunglið og blaðsíða í bók.

  6. 5. kafli Ljós 5-2 Myndun ljóss • Glóðarljós – Hlutir hitna þar til þeir taka að glóa og gefa frá sér ljós. • Flúrljós – Kalt ljós sem myndast við örvun ljómefnis en afhleðslu gass. • Neonljós – Kalt ljós sem myndast við afhleðslu gass.

  7. 5. kafli Ljós 5-3 Speglun • Speglun er endurvarp eða endurkast ljósgeisla frá sléttum eða hrjúfum fleti. • Eðli speglunar ræðst af gerð/áferð flatarins. • Speglun frá sléttum fleti kallast regluleg, myndin verður skýr og dreifing á geislum lítil. • Speglun frá óreglulegum fleti kallast dreifð myndin verður óskýr og dreifing á geislum mikil.

  8. 5. kafli Ljós 5-3 Speglun • Speglar endurvarpa ljósi og skapa spegilmynd. • Sléttur spegill varpar mynd sem sýnist vera fyrir aftan hann, hún snýr rétt og er í réttri stærð. • Kúptur spegill er með yfirborð sem bungar út, varpar mynd sem snýr rétt en er minni en fyrirmyndin, hefur vítt sjónarhorn. • Holspegill hefur íhvolft yfirborð og má nota til þess að endurvarpa ljósi úr brennipunkti sem öflugum geisla.

  9. 5. kafli Ljós 5-4 Ljósbrot • Ljósbrot verður vegna þess að ljós fer mishratt í mismunandi efnum og breytir um stefnu allt eftir því hvert efnið er. • Ljós af mismunandi tíðni brotnar mismikið og greinist í ólíka liti/ljós. • Þess vegna skilst hvíta ljósið niður í þá liti sem við skynjum þegar það kemur í andrúmsloft jarðar.

  10. 5. kafli Ljós 5-5 Litir ljóssins • Þegar ljós fellur á eitthvert efni fer það eftir eðli efnisins hvort það drekkur ljósið í sig, endurvarpar því eða hleypir því í gegnum sig. • Sá litur sem við skynjum er liturinn sem það hleypir í gegnum sig eða endurvarpar. • Hvers vegna er himininn blár?

More Related