1 / 32

3. kafli

3. kafli. Gagnkvæmni og ávinningur af verslun. Gagnkvæmnni og verslun. Hagfræðin lýsir því hvað er framleitt í þjóðfélaginu og hvernig vörum og þjónustu er dreift í samræmi við óskir og þarfir þegnanna. Hvernig er óskum og þörfum þegnanna fullnægt?. Við getum verið sjálfum okkur nóg,

benito
Download Presentation

3. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 3. kafli Gagnkvæmni og ávinningur af verslun.

  2. Gagnkvæmnni og verslun Hagfræðinlýsir því hvað er framleitt í þjóðfélaginu og hvernig vörum og þjónustu er dreift í samræmi við óskir og þarfir þegnanna.

  3. Hvernig er óskum og þörfum þegnanna fullnægt? • Við getum verið sjálfum okkur nóg, sjálfsþurftarbúskapur • Við getum sérhæft okkur og átt viðskipti við aðra, og notið ávinnings af verslun.

  4. Gagnkvæmni og verslun • Almennt gildir að . . . • Einstaklingar og þjóðir sérhæfa sig í ákveðinni framleiðslu og stunda síðan viðskipti til að leysa sum þeirra vandamál sem skorturinn skapar. • Og þá má spyrja. . . • Af hverju eru gagnkvæm viðskipti hin almenna regla? • Hvað ákveður framleiðslu og verslun?

  5. Gagnkvæmni og verslun • Af hverju eru gagnkvæm viðskipti hin almenna regla? • Gagnkvæm viðskipti eiga sér stað vegna þess að fólk getur bætt lífskjör sín með sérhæfingu og verslun. • Hvað ræður því hvað er framleiitt og verslað með? • Framleiðsla og verslun ræðst af því að einstaklingar og þjóðir hafa misjafnan fórnarkostnað.

  6. Gagnkvæmni og verslun : Ímyndið ykkur... … aðeins tvær vörutegundir (fisk og kjöt) … aðeins tvær manneskjur (sjómann og bónda) Hvað ætti hvor þeirra að framleiða? Af hverju ættu þeir að eiga viðskipti?

  7. Veröld sjálfsþurftarbúskaparins Sá tími sem fer Framleitt í að framleiða magn á einni eitt kg (klst) vinnuviku, kg. ----------------------------------------------------------------------- Fiski Kjöti Fiskur Kjöt Sjómaður 1 8 40 5 Bóndi 20 10 2 4 ------------------------------------------------------------------------

  8. Veröld sjálfsþurftarbúskaparins 40 Bóndi Sjómaður Fiskur Fiskur 2 4 5 Kjöt Kjöt

  9. Veröld sjálfsþurftarbúskaparins • Hvorugur gefur hinum gaum • Bóndinn og sjómaðurinn munu framleiða takmarkað magn af kjöti og fiski. • Þeir neyta báðir alls sem þeir framleiða.

  10. Veröld sjálfsþurftarbúskaparins Fyrir verslun Framleiðsla / neysla 1 kg. af kjöti Bóndi 2 kg. af fiski Punktur A 2,5 kg. af kjöti Sjómaður 20 kg. af fiski Punktur B

  11. Sjáflsþurftarbúskapur:Án viðskipta eru lífskjör hvors um sig takmörkuð. Bóndi Sjómaður 2 40 Fiskur Fiskur 1 20 2,5 5 2 4 Kjöt Kjöt

  12. Sérhæfing og viðskipti • Ef bóndinn og sjómaðurinn sérhæfðu sig í framleiðslu þeirra afurða sem þeir þekkja best til og ættu síðan viðskipti myndi hagur þeirra vænkast: • Bóndinn framleiddi meira kjöt. • Sjómaðurinn veiddi meiri fisk. • Síðan skiptast þeir á vörum.

  13. Lögmálið um hlutfallslega yfirburði • Hvað ákveður hver á að framleiða hvað? Og hversu mikið af hverri vöru eiga þeir að eiga viðskipti með? Mismunandi framleiðslukostnaður • Hver getur framleitt vörur með lægstum tilkostnaði? • Tvær aðferðir til að mæla

  14. Lögmálið um hlutfallslega yfirburði • Aðferðir til að meta framleiðslukostnað • Sá tími sem fer í að framleiða tiltekið magn af afurðum • Fórnarkostnaður – það magn af einni vöru sem verður að fórna til að framleiða aðra vöru.

  15. Algjörir yfirburðir • Lýsing á framleiðni einstaklinga eða þjóða. • Sá sem notar minnst af aðföngum til að framleiða tiltekið magn af afurðum (eða getur framleitt mest af afurðum úr tilteknu magni aðfanga) er sagður hafa algjöra yfirburði í framleiðslu þeirrar vöru.

  16. Hlutfallslegir yfirburðir • Hæfni til að framleiða ákveðna vöru metin út frá fórnarkostnaði. - Sá sem getur framleitt vöru með sem lægstum fórnarkostnaði er sagður ráða yfir hlutfallslegum yfirburðum við framleiðslu þeirrar vöru.

  17. Sérhæfing og viðskipti • Hvor hefur algjöra yfirburði • Bóndinn eða sjómaðurinn? • Hvor hefur hlutfallslega yfirburði • Bóndinn eða sjómaðurinn?

  18. Lögmálið um hlutfallslega yfirburði • Hlutfallslegir yfirburðir og mismunandi fórnarkostnaður er sá grunnur sem sérhæfing og viðskipti byggja á. • Ef fórnarkostnaður tveggja aðili er ólíkur þá geta aðilirnar bætt lífskjör sín með verslun.

  19. Sérhæfing og viðskipti Framleiðsla Verslun 4 kg. af kjöti Kaupir 3 kg. af Bóndi 0 kg. af fiski fiski fyrir 1 kg. af kjöti 2 kg. af kjöti Kaupir 1 kg. af Sjóm. 24 kg. af fiski kjöti fyrir 3 kg. af fiski

  20. Sérhæfing og viðskipti Eftir verslun Neysla 3 kg. af kjöti Bóndi 3 kg. af fiski Punktur A* 3 kg. af kjöti Sjómaður 21 kg. af fiski Punktur B*

  21. Sérhæfing og viðskipti Aukning neyslu 1 kg. af kjöti Bóndi 2 kg. af fiski A* - A 0,5 kg. af kjöti Sjómaður 1 kg. af fiski B* - B

  22. Sérhæfing og viðskiptiLífskjör beggja batna með viðskiptum Bóndi Sjómaður 40 Fiskur 3 A* Fiskur B* 21 2 20 B A 1 2 3 4 2,5 3 5 Kjöt Kjöt

  23. Lögmálið um hlutfallslega yfirburði Viðskipti geta bætt hag allra þegna tiltekins þjóðfélags vegna þess að þá gefst þeim einstaklingum sem eru sérstaklega færir í að framleiða tilteknar vörur kostur á að sérhæfa sig í framleiðslu þeirra vörutegunda.

  24. Sérhæfing og viðskipti Fórnarkostnaður 1 kg. af fiski 1 kg. af kjöti Bóndi 2 kg. af kjöti ½ kg af fiski Sjómaður 1/8 kg. af kjöti 8 kg. af fiski

  25. Lögmálið um hlutfallslega yfirburði má nota til að skýra ýmislegt • Hvort hentar Michael Jordan betur að slá blettinn sinn eða koma fram í auglýsingu? • Fórnarkostnaður. . . • Algjörir yfirburðir. . . • Ábati af verslun. . .

  26. Lögmálið um hlutfallslega yfirburði má nota til að skýra ýmislegt • Ætti Ísland að eiga viðskipti við önnur lönd? • Innflutningur • Útflutningur • Fórnarkostnaður

  27. Verslun; Ísland og >Spánn Ísland Spánn 4 2 Fiskur Fiskur 2 2 Vín Vín

  28. Fórnarkostnaður:Hversu mikið af fiski verður að fórna fyrir hvern lítra af víni. Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ (0-4) ÷ (2-0) = 2Einingum af fiski verður að fórna til að fá1einingu af víni. 4 Ísland Fiskur 2 Vín

  29. Fórnarkostnaður:Fiski fórnað fyrir vín. Ísland Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ (0-4) ÷ (2-0) = 2Einingum af fiski verður að fórna til að fá1einingu af víni. 4 Fiskur 2 Vín

  30. Fórnarkostnaður:Fiski fórnað fyrir vín. Ísland Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ (0-4) ÷ (2-0) = 2Einingum af fiski verður að fórna til að fá1einingu af víni. 4 Fiskur 2 Vín

  31. Fórnarkostnaður:Fiski fórnað fyrir vín. Spánn Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ ( - ) ÷ ( - ) = __ Einingum af fiski verður að fórna til að fá__ einingu af víni. 2 Fiskur 2 Vín

  32. Gagnkvæmni; Ísland og Spánn • Hvor þjóðin ætti að veiða fisk og hvor að framleiða vín? Æskilegt að þjóðir sérhæfi sig í tiltekinni framleiðslu og skiptist síðan á vörum og þjónustu þar sem slík hegðan bætir lífskjör allra og gerir íbúum heims mögulegt að auka neyslu sína. Byggist á . . . Lögmálinu um hlutfallslega yfirburði

More Related