1 / 13

Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur

Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur. Þórður Skúli Gunnarsson. Fitusýrur. Fáum fitusýrur úr fæðu eða lipogenesis í lifur. Mettaðar án tvítengja Ómettaðar með tvítengi Fjölómettaðar með mörg tvítengi. Ómega kolefni. Ómega kolefni. Bygging ómega-3 og ómega-6 fitusýra. Línólsýra 18:2 w -6.

soren
Download Presentation

Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur Þórður Skúli Gunnarsson

  2. Fitusýrur • Fáum fitusýrur úr fæðu eða lipogenesis í lifur. • Mettaðar án tvítengja • Ómettaðar með tvítengi • Fjölómettaðar með mörg tvítengi

  3. Ómegakolefni Ómega kolefni Byggingómega-3 og ómega-6 fitusýra Línólsýra 18:2 w-6 O= 9 6 C-OH H H H C H Ómettunarensím bætir við tvítengi í kolefniskeðjuna. Línólensýra 18:3 w -3 H O= 9 3 H C-OH C H Ekki til ensím í mönnum sem bætir við tvítengi innan 9. kolefnis.

  4. DHA og EPA

  5. DHA og EPA • Möguleg heilsubætandi áhrif: • Hjarta og æðakerfi: ↓TAG, ↑HDL kólesteról,↓BÞ, ↓HT, ↓Atherosclerosu, fækkar MI og stroke ofl. • MTK þroski fóstra og ungbarna. • Alzheimer • Sjálfofnæmi: RA, SLE. • Slitgigt og osteoporosa. • Geðsjúkdómar: Bipolar dis, þunglyndi, Schizophrenia. • ADHD hjá börnum • Colon, brjósta og prostatacancer. • Túrverkir • Ofl.

  6. Áhrif á hjarta og æðakerfi.

  7. DHA áhrif á þroska barna • DHA er mikilvæg byggingareining í fr.himnur heilans og augna og er mikið tekið upp af DHA í heila fóstra á 3.trimester og á fyrstu 2 árum ungbarna þegar vöxtur heilans er hvað mestur. • Fóstur fá omega-3 fitusýrur gegnum naflastreng. • Nýburar fá omega-3 fitusýrur frá brjóstamjólk.

  8. Rannsóknir á þroska barna og DHA • 2003 Oslo. Tvíblind randomiserað trial. 590 konur. 10 ml lýsi (1,1 g DHA) frá 18. viku til 3 mánuðum eftir fæðingu. • Lýsishópur með stærri höfuð við fæðingu og hærra skor á greindarprófi við 4 ára aldur. • 2008 Ástralia. Tvíblind randomiserað trial. 70 börn kláruðu rannsókn. Lýsi frá 20.viku að fæðingu. • Lýsishópur ekki með betri árangur á greindarprófi en betri samhæfing augna og handa við 2,5 ára aldur. • 2010 Ástralia. Tvíblind randomiserað trial. 726 börn. • Ekki marktækt betra skor í cognitive eða túngumála getu barnanna við 18 mán aldur. • 2007 Bresk afturvirk rannsókn. 11.875 konur svöruðu spurningum um mataræði sitt á meðgöngu. • Börn kvena sem borðuðu minna an 340g af fisk á viku höfðu lakari niðurstöður í verbal IQ prófi, fínhreyfingum, samskipta og félagslegan þroska.

  9. Omega-3 fitusýrur börnum • Hraust börn: • Rannsóknir benda ekki til hærra IQ eða betri hegðunar hjá 8-12 ára börnum. • Phenylketonuria: • Hærra skor á VEP, betri fínhreyfingar og samhæfing. • ADHD: • Rannsóknir hafa sýnt fram á bætta hegðun ofvirkra barna sem hafa fengið DHA og EPA.

  10. Lýsi.is Þorskalýsi í flöskum 736 IU Þorskalýsiperlur 360 IU

  11. Niðurstaða • Ómega-3 fitusýrur hafa ótvíræð áhrif á hjarta og æðakerfi. • Áhrif ómega-3 fitusýra tengd við betri útkomu í mörgum sjúkdómum en erfitt að greina marktækan mun frá control hópum. • Líklegast gott fyrir mæður að taka lýsi á meðgöngu fyrir þroska barnanna fyrstur árin. Mest tengsl við bætta samhæfingu handa og augna og fínhreyfingar barna en ekki stafest að það hækki IQ. • Skipta úr lýsiperlunum í lýsi í flösku og hætta að væla yfir vondu bragði.

  12. Takk fyrir áheyrnina

  13. Heimildir • http://www.uptodate.com/online/content/topic.do?topicKey=nutritio/2992&selectedTitle=2~150&source=search_result • http://www.uptodate.com/online/content/topic.do?topicKey=antenatl/18328&selectedTitle=3~150&source=search_result • http://www.umm.edu/altmed/articles/omega-3-000316.htm • Maternal supplementation with very-long-chain n-3 fatty acids during pregnancy and lactation augments children's IQ at 4 years of age. Helland IB et.al. Pediatrics. 2003 Jan;111(1):e39-44. • Cognitive assessment of children at age 2(1/2) years after maternal fish oil supplementation in pregnancy: a randomised controlled trial. Dunstan JA et.al. Arch Dis Child Fetal Neonatal Ed. 2008 Jan;93(1):F45-50. Epub 2006 Dec 21. • Effect of DHA supplementation During Pregnancy on maternal depression and Neurodevelopment of Young Children. Maria Makrides et.al. JAMA 2010;304 (15). • Effects of an open-label pilot study with high-dose EPA/DHA concentrates on plasma phospholipids and behavior in children with attention deficit hyperactivity disorder. Sorgi PJ. et.al. Nutr J. 2007 Jul 13;6:16. • EPA supplementation improves teacher-rated behaviour and oppositional symptoms in children with ADHD. Gustafsson PA et.al. ActaPaediatric 2010 oct;99(10) 1540-1549. • http://lysi.is/Neytendavara/Thorskalysi/

More Related