1 / 9

11. Kafli: Ósjálfráða taugakerfið

11. Kafli: Ósjálfráða taugakerfið. Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir. Skipting taugakerfisins (upprifjun). Miðtaugakerfi (heili + mæna) Úttaugakerfið (allur taugavefur utan MTK) viljastýrða taugakerfið ósjálfráða taugakerfið.

patsy
Download Presentation

11. Kafli: Ósjálfráða taugakerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 11. Kafli: Ósjálfráða taugakerfið Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

  2. Skipting taugakerfisins (upprifjun) • Miðtaugakerfi (heili + mæna) • Úttaugakerfið (allur taugavefur utan MTK) • viljastýrða taugakerfið • ósjálfráða taugakerfið

  3. Viljastýrða taugakerfið (somatic nervous system) • Skyntaugafrumur frá skynfærum höfuðs, húðar og stoðkerfis. Meðvituð skynjun • Hreyfitaugafrumur til rákóttra vöðva • Taugaboð valda alltaf vöðvasamdrætti • Ein hreyfitaugafruma nær frá mænu til vöðva • Hreyfitaugafrumur losar alltaf acetykólín (eru kólínergar)

  4. Ósjálfráða taugakerfið / dultaugakerfið (autonomic nervous system) • Skyntaugafrumur frá innri líffærum (skynjun oftast ómeðvituð) • Hreyfitaugafrumur til innri líffæra • Taugaboð ýmist örvandi eða letjandi • Tvær taugafrumur ná frá mænu til líffæris • Fyrirhnoðafruma sem hefur frumubol í heila eða mænu og endar í taugahnoði (ganglion) • Eftirhnoðafruma sem hefur frumubol í taugahnoði og endar á líffæri • Hreyfitaugafrumur losa acetýlkólín eða noradrenalín (eru kólínergar eða adrenergar)

  5. Skipting ósjálfráða taugakerfisins • Hreyfihluti ósjálfráða taugakerfisins skiptist í tvö kerfi • Sympatíska kerfið • Parasympatíska kerfið • Flest líffæri eru tengd báðum kerfunum og hafa þau oftast andstæð áhrif á líffærin

  6. Bygging sympatíska kerfisins • Fyrirhnoðafrumur • Koma út úr brjóst- og lendarsvæði mænu (thoracolumbar svæði) • Eru stuttar • Enda í sympatísku taugahnoði rétt utan við mænu (annað hvort í semjustofni eða í prevertebral ganglion) • Losa acetylkólín • Eftirhnoðafrumur • Eru langar • Losa oftast noradrenalín

  7. Bygging parasympatíska kerfisins • Fyrirhnoðafrumur • Koma út úr heilastofni og spjaldsvæði mænu (craniosacral) • Eru langar • Enda í parasympatísku taugahnoði rétt við líffæri • Losa acetylkólin • Eftirhnoðafrumur • Losa alltaf acetylkólín

  8. Starfsemi sympatíska kerfisins • Er ríkjandi undir andlegu eða líkamlegu álagi • Áhrif útbreidd • Framkallar “fight or flight response”: • Sjáaldur víkkar • Hjartsláttur eykst og blóðþrýstingur hækkar • Öndunarvegur víkkar • Samdráttur í æðum til meltingarvegs og nýrna • Víkkun á æðum til beinagrindarvöðva • Hömlun á starfsemi meltingarkerfis • Blóðsykur og blóðfita hækkar

  9. Starfsemi parasympatíska kerfisins • Er orkusparandi • Tengist hvíld og meltingu • Letur flest líffærakerfi nema meltingarkerfið sem það örvar • Tengist “SLUDD response” • S: salivation (munnvatnamyndun) • L: lacrimation (táramyndun) • U: urination (þvaglosun) • D: defeciation (hægðalosun) • D: digestion (melting) • Ofsahræðsla getur framkallað ýkta parasympatíska svörun

More Related