1 / 16

Íslam og múslimar

Íslam og múslimar. II.4. Múhameð. Fæddist í Mekka 570 e. Kr Mekka á Arabíuskaganum trúarleg, menningarleg og viðskiptaleg miðstöð fyrir fjölda arabískra ættbálka. Lönd araba loguðu á þessum tíma í ófriði á milli sundurleitra ættbálka.

minya
Download Presentation

Íslam og múslimar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslam og múslimar II.4

  2. Múhameð • Fæddist í Mekka 570 e. Kr • Mekka á Arabíuskaganum • trúarleg, menningarleg og viðskiptaleg miðstöð fyrir fjölda arabískra ættbálka. • Lönd araba loguðu á þessum tíma í ófriði á milli sundurleitra ættbálka. • Í Mekka máttu menn hins vegar ekki bera vopn á friðhelgu svæði og hver ættbálkur hafði þar sínar helgu táknmyndir.

  3. Múhameð • 610 - Erkiengillinn Gabriel vitrast Múh. • M. var fremur fátækur – vann hjá kaupakonunni Khadiju í Mekkuborg • Síðar giftust þau – aldursmunur mikill • Khadija var honum mikil stoð og M. bar mikla virðingu fyrir henni • Var henni trúr

  4. Nýtt tímatal • Ráðandi öfl í Mekka tóku boðskap M. illa • Árás á valdakerfi, siði og trú borgarbúa. • Þurfti að flýja borgina til að bjarga lífi sínu. • Flúði til borgar sem síðar var nefnd Medína. Þar átti hann fylgismenn en ólíkir hópar byggðu borgina, meðal annars gyðingar. • Samningur var gerður um nýtt samfélag í Medína undir forstu Múhameðs. Tímatal múslima er miðað við flótta Múhameðs og upphaf hins nýja samfélags árið 622.

  5. Framrás Íslam630-756 e.Kr. breiddust ný trúarbrögð, íslam, hratt út: Til landa á sunnanverðu Miðjarðarhafi og á Arabíuskaga, allt austur að Indusfljóti. Framrás í Evrópu var stöðvuð í Suður-Frakklandi árið 732 af Frönkum en þá var Spánn orðinn íslamskt ríki. Múhameð spámaður (dáinn 632) var upphafsmaður þessarar hreyfingar

  6. Hinn eini guð • Nafnið íslam er dregið af arabískri sögn fyrir að gefa sig (guði) á vald en orðið yfir fylgjendur hennar, múslima, er af sömu rót. • Allah, er ekki sérnafn heldur er þetta einfaldlega arabíska orðið fyrir guð með ákveðnum greini, þ.e hinn eini guð. • Kristnir arabar kalla því einnig guð sinn allah.

  7. Ný trú • Með íslamstrú breiddist út sameiginleg ritmenning, heimsmynd og um leið vísindi sem áttu rætur í hellenískri menningu Miðjarðarhafsins. • Ríki múslima stóðu um aldir framar kristnum samfélögum Evrópu í vísindum, tækni, byggingarlist, fræðimennsku og viðskiptum

  8. Trú og siðaboðskapur • Íslamstrú er eingyðistrú eins og kristni. • Trúarrit múslima heitir Kóran. • Þar koma fram samfélagsreglur og siðaboðskapur: • Hvernig menn eigi að haga lífi sínu. • Að þessu leyti er íslamstrú líkari gyðingdóm en kristni • Múslimar trúa á sömu spámenn og gyðingar og kristnir s.s. Abraham, Móse, Jóhannes skírara og Jesús

  9. Eingyðistrúarbrögð • Múslimar kalla gyðinga og kristna menn stundum fólk bókarinnar í virðingarskyni og hafa í langri sögu íslamskra ríkja yfirleitt alltaf veitt þeim fullt trúfrelsi. • Eitt meginatriðið sem skilur íslam frá kristinni trú er að múslimar telja að Jesú hafi verið spámaður en ekki sonur guðs eins kristnir menn trúa. • Múslimar telja þetta misskilning sem byggi á tilhneygingu manna til að manngera guðdóminn.

  10. Engar helgimyndir • Áherslan á að ekkert skuli tignað nema guð sjálfan er eitt megineinkenni íslamskrar trúar. • Í þeirri trú er að finna ástæður þeirrar ríku andstöðu sem finna má í íslam gegn tilbeiðslu táknmynda og ástæðu þess að myndir eru ekki gerðar af Múhameð spámanni.

  11. Moska á Indlandi

  12. Súlur • Mikilvægustu trúarreglurnar eru svokallaðar súlur (undirstöður)sem eru 5: • Trúarjátning (Það er aðeins einn guð, og Múhameð er spámaður hans) - Laa Elaaha llla llaah • Bænin (5 sinnum á dag) • Fastan í Ramadan mánuði • Ölmusan (gefa fátækum) • Pílagrímsferð til Mekka einu sinni á ævinni (án þess þó að sökkva sér í skuldir til að komast)

  13. Kalífadæmið • Eftirmenn Múhameðs nefndust kalífar • Útþensla múslima ótrúlega hröð • Hvers vegna? • Hernaðarlegir yfirburðir araba • Trúarlegi þátturinn – breiða út boðskapinn • Miðstöð kalífaveldisins flutt frá Mekka til Damaskus og síðar til Bagdad (Írak)

  14. Klofningur innan Islam • Sunnitar • Kenna sig við frásagnir af Múhameð (súnna) • Sjitar (fylgjendur Ali) • Aðeins ættmenn spámannsins getur leitt trúna og skýrt Kóraninn • Flestir múslimar eru súnnítar en í Íran eru sjítar ráðandi – klerkaveldi þar sem aðeins klerkarnir geta túlkað Kóraninn rétt

  15. Kalífadæmið fellur • Mongólar fella Kalífadæmið í Bagdad á 13. öld • Háskólar og viðskiptaleiðir eyðilagðar • Glæsileg menning leið undir lok • Forysta í hinum islamska heimi hvarf til Tyrkja sem lögðu Býsansríkið undir sig 1453

More Related