1 / 7

Allir þurfa að tilheyra lestrarklúbbnum

Allir þurfa að tilheyra lestrarklúbbnum. Málfríður S. Gísladóttir Sérkennari, Álftanesskóla. Lesþroski. Barninu er sýnd bók í fyrsta sinn Athygli þess beinist að innihaldi ritmálsins Smátt og smátt beinist athygli þess að formgerð

mandel
Download Presentation

Allir þurfa að tilheyra lestrarklúbbnum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Allir þurfa að tilheyra lestrarklúbbnum Málfríður S. Gísladóttir Sérkennari, Álftanesskóla

  2. Lesþroski • Barninu er sýnd bók í fyrsta sinn • Athygli þess beinist að innihaldi ritmálsins • Smátt og smátt beinist athygli þess að formgerð tungumálsins • Hljóðkerfisvitund • Vitund um aðra þætti tungumálsins eins og hvernig orð eru uppbyggð, hvernig orð eru sett upp í setningar o.s.frv. • Lesturinn verður reiprennandi og barnið getur lesið setningar og málsgreinar með hrynjanda. • Lesskilningur • Áhugi á lestri

  3. Upphaf skólagöngu • Hverjar eru forsendur barnsins til að læra lestur og skrift þegar það kemur í skólann ? • Er það þegar í lestrarklúbbnum ? • Er það meðvitað um formgerð tungumálsins ?

  4. Kennsluaðferðir og önnur nálgun • Á að kenna “Bottom up” eða “Top down”? • Börnin læra hvert af öðru • Hlustum á börnin • Þumalputtaregla að ganga út frá því sem er þekkt • Áhrif foreldra á lestrarnám barna sinna

  5. Hvað gerum við ef barnið bankar á dyr lestarklúbbs, en kemst ekki inn ? • Það er ábyrgð alls skólasamfélagsins að hjálpa barninu • Kennslan skipulögð þannig að leikir með málið haldi áfram að vera hluti af henni • Eru viðhorf okkar til lestrar- og skriftarkennslu margbreytileg? • Notum margbreytilegar kennsluaðferðir og kennsluefni eftir því hvaða barn á í hlut. • Rannsókn Birgittu Kulberg • Barnið verður að vilja vera meðlimur í “ lestrarklúbbnum”

  6. Hvernig kennum við lesskilning ? • Hvenær getur barnið einbeitt sér að því að skilja textann ? • Við vekjum upp það sem barnið veit fyrirfram um textann • Skapa aðstæður til að börnin geti spurt og talað við hvert annað og kennarann um þann texta sem þau lesa • Börnin skrifi hjá sér hugsanir, tilfinningar eða spurningar sem vakna þegar þau lesa textann • Kennarinn les texta upp með innlifun og skapar spennu um framhaldið • Börnin skrifa eða tala um framhaldið • Börnin spyrja spurninga um söguna í lokin, skrifa þær niður á miða og nota þær síðan til að skapa umræðu um söguna í hópum.

  7. Hvernig sagan um Bláa hnöttinn er notuð til að efla sjálfvirkan lestur, lesskilning og samvinnu á milli nemenda • Kennari les textann með innlifun • Rætt um textann • Börnin fara heim með bókina og velja sér málsgreinar til að lesa upphátt daginn eftir • Endurtekinn lestur • Söguaðferðin notuð - skapandi vinna og ritun • Leikræn tjáning

More Related