1 / 13

Gagnaflutningar Metrabókar- og annarra safna

Gagnaflutningar Metrabókar- og annarra safna. Sigrún Hauksdóttir Árni Sigurjónsson Febrúar 2006. Forsaga (1). Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir þrem yfirfærslum Gamli Gegnir Fengur Metrabókar- og / eða önnur söfn

lumina
Download Presentation

Gagnaflutningar Metrabókar- og annarra safna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gagnaflutningar Metrabókar- og annarra safna Sigrún Hauksdóttir Árni Sigurjónsson Febrúar 2006

  2. Forsaga (1) • Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir þrem yfirfærslum • Gamli Gegnir • Fengur • Metrabókar- og / eða önnur söfn • Bókfræðigrunnur Gegnis var í slæmu ástandi eftir sameiningu Fengs – mikið um tvítök

  3. Forsaga (2) • Sjálfseyðing bókfræðigrunnsins • Frestun á yfirfærslu gagna frá öðrum söfnum – sumar 2004 • Apríl 2005 ákvað stjórn Landskerfis bókasafna að leyfa prófunar-yfirfærslu og sameiningu • Vegna vinnu við nafnmyndaskrá var ekki hægt að hlaða inn gögnum fyrr en nú í janúar 2006

  4. Forsendur • Að tryggja öryggi bókfræðigagna í aðalgrunni kerfisins, ICE01 • Að hámarka vinnusparnað með sjálfvirkum eintakatengingum

  5. Hvernig er hægt að tryggja öryggi bókfræðigrunnsins? • Það er ekki hægt að tryggja öryggi bókfræðigrunnsins með sameiningu gagnagrunna eins og gert var með Gegni og Feng • Ljóst er að færslur yrðu marg-faldar og höfðalistar myndu skaðast

  6. Hvað þá? • Sameina færslur – sjálfvirk eintakatenging • Hámarka vinnusparnað með því að bjóða upp á hliðargrunn sem brúar bilið á milli yfirfærðra gagna og frumskráningar • Að hvert safn beri fulla ábyrgð á eigin færslum

  7. Hvað græðist? • Lágmarks prófanir • Ekki þarf að meðhöndla rauneintök • Hægt er að stjórna því hvenær er strikamerkt • Hægt að hreinsa til • Frumskráning • Engin tímapressa af hálfu Lb.

  8. Gögn úr hvaða kerfum? • Metrabók • OS og NÍ • Önnur kerfi eins og Mikromarc, Embla og Bókver • Gæði gagnanna eru aðalatriðið en ekki undirliggjandi kerfi

  9. Hver ber ábyrgð á hverju? • Söfnin bera ábyrgð á og kostnað af heimtingu sinna gagna • Landskerfi bókasafna ber ábyrgð á hleðslu gagna, sameiningu, verkstjórn við prófanir og samskipti við Ex Libris

  10. Tómas Jóhannesson hefur heimt gögnin fyrir Orkustofnun og Náttúrufræðistofnun Ásmundur Eiríksson er tilbúinn með forrit til að heimta gögn Metrabókar-safna – Þau söfn sem hafa áhuga hafi samband beint við Ásmund, Hverjir ná í gögnin?

  11. Hvað kostar aðgangur að Gegni? (1) • Háskóli • Tekið tillit til starfsmannafjölda, nemendafjölda, titlafjölda og eintakafjölda. • Framhaldsskóli • Fast gjald per nemanda (um 24,37 kr. á mánuði). • Aðrar stofnanir • Langflestar með 1 grunngjald sem er nú kr. 24.000 á mánuði.

  12. Hvað kostar aðgangur að Gegni? (2) • Sveitarfélögin borga gjald per höfðatölu • 13 kr. á mann • Mjög lítil söfn borga ½ gjald eða 11.500 kr. á mánuði

  13. Hvenær byrjar áskrift? • Gögn tilbúin í hliðargrunni í ágúst • ½ áskriftargjald fyrir september – desember • Fullt áskriftargjald frá 1. janúar 2007

More Related