1 / 14

Menntaáætlun ESB 2007 -2013

Ágúst Hjörtur Ingþórsson Hvað getur Menntaáætlun ESB lagt af mörkum til að ná markmiðum 2020? 21. september 2012. Menntaáætlun ESB 2007 -2013. Heildarumfang er meira en 7 milljarðar evra Evrópusambandslöndin 27 Umsóknarlöndin Tyrkland , Króatía og Makedónia

lazaro
Download Presentation

Menntaáætlun ESB 2007 -2013

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ágúst Hjörtur IngþórssonHvað getur Menntaáætlun ESB lagt af mörkum til að ná markmiðum 2020?21. september 2012

  2. Menntaáætlun ESB 2007 -2013 • Heildarumfang er • meira en 7 milljarðar evra • Evrópusambandslöndin 27 • Umsóknarlöndin Tyrkland, Króatía og Makedónia • EES löndin, Ísland, Noregur og Lichtenstein • Sviss

  3. Stöðug aukning í evrum talið

  4. Margir á ferðinni

  5. Ísland 2020 • Fækka öryrkjum • Fækka atvinnulausum • Fjölga fólki með framhaldsmenntun • Hátækniiðnaður í 10% • Vistvæn nýsköpun með 20% árlegan vöxt • Læsi grunnskólanema, stærðfræði- og raungreinakunnátta

  6. Hlutfall öryrkja • Virkni allra skiptir miklu máli – sér í lagi ef fólki á vinnumarkaði er að fækka • Heildstæð endurhæfing í heimabyggð • Atvinnuþátttaka einhverfra • Frá framhaldsskóla á vinnumarkað fyrir blinda • Nýjar leiðir í því að undirbúa fólk fyrir sveigjanlegri og öruggari vinnumarkað

  7. Fækka atvinnulausum • Fjölga störfum • Efla starfshæfni einstaklinga og skapa skilyrði fyrir nýjum greinum • Menntun í koltrefjaplastiðnaði (FjölbrautaskóliNorðurlandsvestra) • Menntun í skapandi greinum (Myndlistaskólinn í Reykjavík – CCP) • Flytja fólk úr landi (tímabundið)

  8. Flæði Erasmus nema

  9. Úr 30% í 10% árið 2020 • Raunfærnimat á alla „ófaglærða“ • REVOW – meta færni einstaklinga (Fræðslumiðstöð atvinnulífsins) • Stuðningur við nýjar leiðir til að byggja upp hæfni • BuildingBridges – atvinnuþátttaka kvenna í landbúnaði (Landbúnaðarháskóli Íslands)

  10. Hátækni og nýsköpun • “Matching skills supply with labour market needs remains a challenge” • Nýttnám á rafiðnaðarbraut(Tækniskólinn) • Vistvænnarkitektúr (ListaháskóliÍslandsogArkitektafélagÍslands) • Skapandisamfélag (ÞróunarfélagogÞekkingarnetAusturlands)

  11. Færni grunnskólanema • Grunnur sem ekki má gleyma • Færari kennarar = betri nemendur • Breyttir kennsluhættir = meiri námsárangur

  12. Áhrif menntaáætlunarinnar • Á einstaklinga • Persónuleg reynsla vel yfir 15.000 manns • Á einstakar stofnanir og geira • Aðgengi að þekkingu og samstarfi styður við allt þróunarstarf og nýsköpun • Á (mennta/vinnumarkaðs) kerfi og geira • Opnun, samræming, alþjóðavæðing • Á opinbera stefnu og uppbyggingu • Menntun frá vöggu til grafar

  13. Menntaáætlun 2014-2020 • Tillaga um mikla aukningu á fjármangi • Erasmus fyrir alla: auka flæði af fólki • Æskulýðs- og íþróttamál einnig með • Einföldun á stuðningsaðgerðum • Mannaskipti, samstarfsverkefni og stuðningur við stefnumótun

  14. Rödd aðila vinnumarkaðarins • Á evrópska vísu: • Newskills for New Jobs og Erasmus fyrir alla • Fólk á vinnumarkaði • Framkvæmdin á landsvísu: • Innlend forgangsatriði og áherslur • Menntaáætlunin er tæki til að ná markmiðum

More Related