1 / 29

Faglegt lærdómssamfélag í Varmárskóla og Skólapúlsinn

Faglegt lærdómssamfélag í Varmárskóla og Skólapúlsinn. Professional learning community Byggt á Stoll og Louis (2008). Þýtt og staðfært af Önnu Kristínu Sigurðardóttur. Almar Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson. Varmárskóli 11.mars 2009. Hvað er faglegt lærdómssamfélag?.

lazaro
Download Presentation

Faglegt lærdómssamfélag í Varmárskóla og Skólapúlsinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Faglegt lærdómssamfélagí Varmárskóla og Skólapúlsinn Professional learning communityByggt á Stoll og Louis (2008). Þýtt og staðfært af Önnu Kristínu Sigurðardóttur. Almar Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson. Varmárskóli 11.mars 2009

  2. Hvað er faglegt lærdómssamfélag? „Í árangursríku lærdómssamfélagi er menning sem hvetur og viðheldur stöðugu námi meðal starfsfólks skólans í þeim sameiginlega tilgangi að styrkja nám nemendanna.“

  3. 8 þættir þróaðs lærdómssamfélags • Sameiginleg gildi og framtíðarsýn • Sameiginleg ábyrgð á námi nemendanna • Fagleg, gagnrýnin ígrundun • Samstarf þar sem áhersla er lögð á nám • Hópurinn jafnt sem einstaklingar lærir • Starfsfólk er opið fyrir nýjungum og samstarfi við skóla og grenndrasamfélagið • Fullgild þátttaka allra • Gagnkvæmt traust, virðing og stuðningur

  4. Lærdómssamfélag aflvaki skólaþróunar • Fyrst er upphafið (initiation) lærdómssamfélagið finnur og kemur sér saman um viðfangsefni og kemst að sameiginlegum skilningi og samstöðu um hvernig á að taka á því. • Næsti fasi er að festa í sessi (implementation) Verkefnið er í gangi og er að öðlast fótfestu í stofnuninni. • Í þriðji fasanum (instititutionalization) er reynt að festa viðfangsefnið varanlega í sessi í stofnuninni, gera það að hluta hins venjubundna starfs (Fullan, 2008, þýðing Ólafur Jóhannesson)

  5. Fagleg og gagnrýnin ígrundun • Starfendarannsóknir (action research) eða aðrar rannsóknir sem eru framkvæmdar innan skólans. • Skipulegt samstarf er á milli skóla. • Skýr markmið eru sett fyrir einstaka nemendur og fylgst er náið með þeim. • Reglulega er leitað álits nemenda um hvað einkenni góða kennslustund.

  6. Gagnkvæmt traust, virðing og stuðningur • Ekki endilega vináttutengsl • Ef fólk á að miðla því sem gerist í kennslustofunni til annarra verður að vera öruggt að samstarfsfólk bregðist faglega við með styðjandi og uppbyggilegri gagnrýni • Ögrun er mikilvæg en henni verður að fylgja stuðningur • Forðast að “normalisera” það sem fólk upplifir sem viðfangsefni í skólastofunni

  7. 1 - Mjög ósammála 2 - Ósammála 3 - Hlutlaus 4 - Sammála 5 - Mjög sammála 1 - Skiptir ekki máli 2 - Ekki mikilvægt 3 - Frekar mikilvægt 4 - Mjög mikilvægt 5 - Algjörlega nauðs.l.

  8. Til umræðu • Hvernig skilgreinir þú hugtakið lærdómssamfélag? • Hvað kemur upp í hugann þegar þú heyrir “okkar lærdómssamfélag”? • Hvaða tvö til þrjú atriði myndir þú vilja leggja áherslu á í þróun þíns lærdómssamfélags? • Hverjar eru helstu hindranirnar í að koma á fót lærdómssamfélagi?

  9. Skólapúlsinn er hugsaður sem eitt af verkfærum lærdómssamfélagsins

  10. nóv des jan okt Hvað er Skólapúlsinn? • Vefkerfi sem veitir skólum stöðuga endurgjöf frá nemendum um virkni þeirra, líðan og skóla- og bekkjaranda. • Mánaðarleg gögn, svör frá 12-16 ára nemendum. • Staðan í dag borin saman við fyrri stöðu og við landsmeðaltal. • Nýjustu upplýsingar um stöðu mála í skólanum. • Stærð skóla ræðurfjölda mælinga yfir skólaárið. • Ekki sömu nemendurtvisvar sama ár.

  11. Af hverju? • Beina samræmdum mælingum að öðru en bara námsárangri. • Gera rödd nemenda sýnilega. • Aðstoða skóla við innra mat. • Veita upplýsingar um mögulega styrk- og veikleika. • Veita upplýsingar árangur þróunarstarfs. • Byggja upp gagnabanka fyrir rannsóknir.

  12. Nýnæmi • Þátttaka á forsendum hvers skóla • Tímasparnaður í úrvinnslu og fyrirlögn • Áreiðanleg og samanburðarhæf gögn • Niðurstöðurnar birtar á forsendum þeirra sem þekkja til á hverjum stað.

  13. Staðan 13. janúar www.skolapulsinn.is/dashboard

  14. Virkni nemenda í skólanum

  15. Líðan nemenda

  16. Skóla- og bekkjarandi

  17. Lýstu því hvað þér þykir gott við skólann þinn. Lýstu því hvað þér þykir slæmt við skólann þinn.

  18. * * Fjarvera (almenn) *marktækur munur með 90% vissu Trú á eigin getu í stærðfræði • Viðmiðin: Landsmeðaltöl • 6. og 7. bekkur • 6.-10. bekkur • Þróun mála yfir tíma • Fjarverukvarðinn • Opnar spurningar • Eigindlegar upplýsingar • Samantekt á viðhorfum • Málefni líðandi stundar

  19. Ánægja af lestri — Landsmeðaltal —Meðaltal skólans School name

  20. Kíkjum á heimasvæði Varmárskóla http://www.skolpulsinn.is

  21. Viðhorf til Skólapúslins Slóðin að skjalinu verður send í tölvupósti: https://ugla.hi.is/K2/eydublad.php?sid=135&fid=2728

  22. Aukaglærur

  23. Einn árgangur 15 ára nemenda (N=3.365) Ánægja af lestri r=0,441 Hvernig eru kvarðarnir valdir? Rannsóknir á PISA gögnum Aðalnámskrá grunnskóla Breytilegir yfir tíma Mælikvarðar sem hafa víða verið notaðir

More Related