1 / 13

Neonatal Conjunctivitis

Neonatal Conjunctivitis. Sigríður Helgadóttir. = Opthalmia neonatorum Purulent útferð frá conjunctiva barns yngra en mánaðargamalt er neonatal conjunctivit Algengasta sýkingin á fyrsta mánuði ævinnar 1-12% fæddra barna

jacie
Download Presentation

Neonatal Conjunctivitis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Neonatal Conjunctivitis Sigríður Helgadóttir

  2. = Opthalmia neonatorum • Purulent útferð frá conjunctiva barns yngra en mánaðargamalt er neonatal conjunctivit • Algengasta sýkingin á fyrsta mánuði ævinnar • 1-12% fæddra barna • Algengast að það verði efnabruni vegna prophylaktískrar meðferðar með silfur nítrati • Gerist e.24-48 klst e.gjöf • Leysist fljótt af sjálfum sér

  3. Pathologia • Sýkist aðallega af sýktri móður í fæðingu+ • Getur sýkst in utero með acsending sýkingu eða að um sé að ræða PROM eða PPROM • Einnig sýkst e.fæðingu með smiti frá nánustu fjölskyldu - snertismit

  4. Profýlaxi • Gefið innan klukkutíma frá fæðingu í einum skammti hjá mæðrum með greinda klamydíu sýkingu • Erythromycin 0,5% augnkrem • Tetracyclin 1% augnkrem • Silfur nítrat lausn? • Ef um er að ræða gonococca sýkingu hjá móður: • Ceftriaxone (Rocephalin) 125mg iv/im í einum skammti • Einnig hægt að nota Cefotaxime (Claforan) 100mg í einum skammti • Topical áburðir? • Povidon-joð?

  5. Pathogenar • Algengastir: • H. Influenzae • S. Pneumoniae • S. Aureus • Chlamydia Trachomatis • Sjaldgæfir: • N. Gonorrhaea, Pseudomonas, GBS, E.coli, meningococcar, Moraxella Catarrhalis, Veirur (HSV, coxsackie, CMV, Echoveira, Adenoveirur)

  6. Einkenni • Bjúgur í báðum augnlokum • Útferð, annað hvort slím-og/eða vatnskennd, blóð, gröftur

  7. N. Gonorrhoeae • Intracellular diplococcus • Getur verið til staðar í fæðingu ef um er að ræða PROM eða PPROM • Getur komið allt að viku e.fæðingu en er algengast e.2-5 daga • 30-40% barna sem fæðast hjá sýktum mæðrum fá conjunctivitis • Exudate oft fyrst sero-sanguinous en verður fljótt graftrarkenndur • Gröftur mjög smitandi • Getur orðið systemísk sýking – arthritis/meningitis • Getur farið inn í cornea og valdið skaða á sjón á stuttum tíma • Oft co-infection með klamydíu

  8. N.Gonorrhoeae • Meðferð: • Innlögn á spítala og athuga hvort um er að ræða systemíska sýkingu • Einn skammtur af ceftriaxone 25-50 mg/kg iv/im • Eða einn skammtur af cefotaxime 100mg/kg iv/im (ef hyperbilirubinemia eða fyrirburi) • Augnskolun oft á dag • Topical meðferð (erythromycin/tetracyclin/chlormycetin) nægir ekki en má nota til flýta fyrir hreinsun útferðar • Ef system sýking/colonizering þá gæti þurft að gefa ofannefnda skammta einu sinni (ceftriaxone) eða tvisvar (cefotaxime) á dag í 7 daga en ef það virkar ekki gegn sýkingunni þá á að gruna co-infection með klamydíu

  9. N. Gonorrhoeae conjunctivit

  10. N. Gonorrhoeae conjunctivit

  11. C.Trachomatis • Bilateral • Kemur á 4-15 degi e.fæðingu eftir smit í fæðingu en um 30-50% barna smitaðra mæðra fá conjunctivitis • Vatns- og/eða slímkennd útferð en getur orðið graftrarkennd með pseudomembrane myndun • Veldur yfirleitt ekki miklum skaða en ef ómeðhöndluð og barn er colonizerað í nefkoki þá getur það fengið klamydíu lungnabólgu • Meðferð: • Erythromycin 50mg/kg po á dag skipt í 4 skammta, gefið í 14 daga ef grunur er um colonizeringu • Ef –colonizering þá er hægt að nota erythromycin 0,5% augnkrem 4x á dag eða chlormycetine augnkrem

  12. Aðrir sýkingavaldar • S.Aureus og aðrir • Oft unilateral • Kemur á 2-7 degi • Graftrarkennd útferð • Meðferð: • Tópikal sýklakrem • HSV • Getur einnig valdið þó nokkrum skaða á augum og þarf að meðhöndla með acyclovir • Aðrar veirusýkingar: • Valda oft slímkenndri útferð • Sandkennd eða brunatilfinning í auganu • Oft hluti af annarri virosu • Self-limiting

  13. Greining/meðferð • Gröftur sendur í gramslitun og ræktun • Húðskaf ,með þar til gerðum pinnum, frá conjunctiva þarf til að greina klamydíu sýkingu og einnig er að taka nefkoksstrok • Gonococca að rækta á sér æti. Ef sést á gramslitun þá þarf að taka nefkoks- og endaþarmsræktun • PCR á klamydíu • Almenn meðferð er að hindra útbreiðslu sýkingar með góðum handþvotti • Augnkrem/smyrsli eða systemísk meðferð með sýklalyfjum

More Related