1 / 12

Lífeyrissjóðir og uppbygging atvinnulífsins

Lífeyrissjóðir og uppbygging atvinnulífsins. Erindi hjá FFSÍ 26. nóvember 2009. Nokkrar staðreyndir. Í árslok 2007 voru íslensk hlutabréf tæp 19% af eignasafni lífeyrissjóðanna en nú eru þau um 2% eignasafnsins

ince
Download Presentation

Lífeyrissjóðir og uppbygging atvinnulífsins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífeyrissjóðir og uppbygging atvinnulífsins Erindi hjá FFSÍ 26. nóvember 2009

  2. Nokkrar staðreyndir • Í árslok 2007 voru íslensk hlutabréf tæp 19% af eignasafni lífeyrissjóðanna en nú eru þau um 2% eignasafnsins • Í árslok 2007 voru markaðsskuldabréf íslenskra fyrirtækja tæp 11% af eignasafninu en hlutfallið er nú 7,5% • Erlend hlutabréf voru tæp 20% eignasafnsins í árslok 2007 en eru nú 22,4% af því. • Íslenskur hlutabréfamarkaður er svipur hjá sjón og markaður með skuldabréf fyrirtækja ónýtur Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  3. Grundvallarspurningar • Hvar og hvernig eiga íslenskir lífeyrissjóðir að fjárfesta? • Hvernig á íslenskt atvinnulíf að geta byggt sig upp án virks fjármálamarkaðar? • Hvernig er unnt að byggja upp öflugt og heilbrigt atvinnulíf án trausts og öflugs hlutabréfamarkaðar? • Hvernig getum við horft til framtíðar og forðast mistök fortíðarinnar? Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  4. Grundvallarsjónarmið • Aðalmarkmið lífeyrissjóðanna er að ná hámarksávöxtun á grundvelli ásættanlegrar áhættu og heilbrigðs viðskiptasiðferðis • Helsta samfélagslega ábyrgð lífeyrissjóða felst í að geta staðið við skuldbindingar sínar gagnvart sjóðsfélögum • Samfélagsleg ábyrgð lífeyrissjóða felst einnig í að verða samfélaginu öllu til gagns í fjárfestingum sínum, þ.á.m. að stuðla að viðgangi atvinnulífsins á heilbrigðum grunni. Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  5. Ísland þarf • Sparnað og fjárfestingar í atvinnulífinu til þess að skapa eftirspurn og atvinnu til skemmri og lengri tíma • Endurskipulagningu fjármálakerfisins og hlutabréfamarkaðarins á traustum grunni • Góða fjárfestingarkosti á Íslandi sem eru í samræmi við uppbyggingu og sjálfbæran vöxt samfélagsins Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  6. Lífeyrissjóðirnir þurfa • Aðgang að góðum fjárfestingarkostum sem skila nægilegra góðri ávöxtun til þess að standa undir lífeyrisskuldbindingum • Aðgang að opnum, faglegum og fjölbreyttum fjármagnsmarkaði sem hefur tiltrú • Möguleika til fjárfestinga innanlands sem utan Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  7. Áhætta og lífeyrissjóðir • Lífeyrissjóðir verða að geta tekið áhættu innan eðlilegra marka • Áhættulausar fjárfestingar sem skila mikilli ávöxtun eru ekki á hverju strái • Fjárfestingar í ríkisverðbréfum eða eignum með ábyrgð ríkisins ekki áhættulausar • Skattaáhætta – pólitísk áhætta • Dreifð eignasöfn nauðsynleg Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  8. Betra áhættumat • Lífeyrissjóðirnir þurfa að bæta getu sína til þess að taka áhættu og stjórnirnar þurfa að vera virkari og meðvitaðri um áhættutöku • Margskonar áhætta til staðar • Eign • Eignaflokkur • Markaður • Stjórnmál – lagaumhverfi • Hagkerfi Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  9. Lífeyrissjóðir og hlutabréf • Lífeyrissjóðir almennt stórir fjárfestar í hlutabréfum – ekki bara á Íslandi • Ráðlegging í OECD skýrslu: Ekki fara út úr hlutabréfum – ekki læsa inni áfallið tap með því að flytja sig í eignir með lágri ávöxtun • Miklu máli skiptir að vera inni á markaðnum þegar hann tekur við sér og halda langtímasjónarmiðum um ávöxtun Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  10. Framtakssjóður Íslands • Tæki lífeyrissjóðanna við núverandi aðstæður • Kraftarnir sameinaðir til þess að tryggja sem best fagleg vinnubrögð • Ávöxtun eigna er aðalmarkmiðið • Lífeyrissjóðirnir eru jafnframt leiðandi í endurreisn hlutabréfamarkaðar sem þeir verða síðan virkir þátttakendur á Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  11. Lífeyrissjóðir og skuldabréf • Markaður fyrir skuldabréf fyrirtækja ónýtur • Forsendur ekki staðist • Of mikil töp • Hvernig verður staðið að endurreisn? • Bankar • Tryggingar • Skuldabréfasjóðir • Aðkoma lífeyrissjóða? Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  12. Hagur lífeyrissjóða og samfélagsins • Endurreisn hlutabréfamarkaðarins er ein af lykilforsendum fyrir endurreisn atvinnulífsins til framtíðar • Lífeyrissjóðirnir þurfa að vera með í þessari endurreisn vegna sín og samfélagsins • Nú er tækifæri til þess að byggja á meiri fagmennsku og aga. Læra af reynslunni. Samtök atvinnulífsins www.sa.is

More Related