1 / 12

Bestunarlíkan af mjólkurvinnslu á Íslandi

Bestunarlíkan af mjólkurvinnslu á Íslandi. Páll Jensson Háskóli Íslands Byggt á grein í Árbók VFÍ 1999/2000. Vandi mjólkuriðnaðar á Íslandi árið 1990. 15 vinnslustöðvar, flestar mjög litlar 100 mill. lítrar af mjólk á ári Frá 1.300 mjólkurbændum Breytingar: Samgöngur

ilar
Download Presentation

Bestunarlíkan af mjólkurvinnslu á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bestunarlíkan af mjólkurvinnslu á Íslandi Páll Jensson Háskóli Íslands Byggt á grein í Árbók VFÍ 1999/2000

  2. Vandi mjólkuriðnaðar á Íslandi árið 1990 • 15 vinnslustöðvar, flestar mjög litlar • 100 mill. lítrar af mjólk á ári • Frá 1.300 mjólkurbændum • Breytingar: • Samgöngur • Staðsetningar kúabúa • Vægi markaða

  3. Markmið: Lágmarka heildarkostnað • -Fastur árlegur rekstrarkostnaður allra starfræktra vinnslustöðva • -Breytilegur framleiðslukostnaður afurða á hverri vinnslustöð • -Flutningskostnaður bæði fyrir afurðir og hráefni

  4. Skorður • (1)Eftirspurn verður að uppfylla. • (2)Jafnvægi í magni rjóma og undanrennu. • (3)Ef vinnslustöð er lokað: Hrámjólk svæðisins er flutt til annarra svæða. • (4)Afkastageta vinnslustöðva. • (5) Sérstakar skorður eru settar í vissum tilvikum, t.d. á fjölda rekinna vinnslustöðva á landinu eða á ákveðnum svæðum.

  5. Stærðfræðileg framsetning reiknilíkans • Vísar • i (Bu) = 1..15; Svæði (mjólkursvæði,vinnslustöð, sölusvæði). • j (Ss) = i; Samheiti fyrir i. • k (Va) = 1..28; Afurðaflokkur.

  6. Breytur • zi (Rekid[Bu]) 1 ef vinnslustöð i er rekin, 0 ef hún er lokuð (heiltölur). • xkij (Framl[Va,Bu,Ss]) Árleg framleiðsla afurðaflokks k í vinnslustöð i og flutt til sölusvæðis j (tonn/ári). • yij (MjoFlu[Bu,Ss]) Hrámjólk flutt frá svæði i til vinnslustöðvar j (þús. lítrar/ári). • rij (RjoFlu[Bu,Ss]) Rjómi fluttur frá vinnslustöð i til stöðvar j (þús. l/ári). • uij (UndFlu[Bu,Ss]) Undanrenna flutt frá stöð i til stöðvar j (þús. l/ári).

  7. Markfall • Min i Ki zi + kij (Cik + Tv Fij) xkij + ij Th Fij (yij + rij + uij);

  8. Skorður 1 • Markad[k,j]: i xkij Ejk ; • Rjomi[i]: kj Rk xkij = Sr (Mi + j yji - j yij ) + j rji - j rij ; • Undan[i]: kj Uk xkij = Su (Mi + j yji - j yij ) + j uji - j uij; • FraBui[i]: j yij = Mi (1 - zi) ; • TilBus[i]: j yji (MGi - Mi) zi ;

  9. Skorður 2 • AnBus[i]: j rji + j rij + j uji + j uij B zi ; (B er stór tala) •  Afkost[k,i]: j xkij FGki ; (gildir um tiltekna afurðaflokka) • FjoldiBua: i zi MinFjoldi; (MinFjoldi er t.d. 10 bú) • z5 = 1 ; Dæmi um sér skorðu (stöð no. 5 verður að reka vegna samgangna) • xkij , yij , rij , uij 0 , zi = 0/1 breytur

  10. Helstu niðurstöður

More Related