1 / 25

Auðlindir bls. 22

Auðlindir bls. 22. Auðlind er eitthvað sem gefur auð (pening eða eða eitthvað sem gerir lífsbaráttuna auðveldari). Auðlindir á Íslandi eru t.d. falleg náttúra, fiskimiðin, orkulindir, beitarlönd, hreint vatn, jarðefni s.s. sandur, möl, vikur, grjót.

noam
Download Presentation

Auðlindir bls. 22

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Auðlindir bls. 22 • Auðlind er eitthvað sem gefur auð (pening eða eða eitthvað sem gerir lífsbaráttuna auðveldari). • Auðlindir á Íslandi eru t.d. falleg náttúra, fiskimiðin, orkulindir, beitarlönd, hreint vatn, jarðefni s.s. sandur, möl, vikur, grjót. • Ef ekki er farið varlega í nýtingu auðlindanna er hætt við að þær eyðist. • Hver kynslóð hefur þá höfuðskyldu að varðveita landið og auðlindir þess og skilja við þær í sama ástandi og hún fékk þær eða betra. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  2. Orkuvinnsla bls.23 / Orkunýting bls.24 • Vatnið er meginorkulind íslendinga. • Vatnið finnst í ám, fljótum, fossum, vötnum, hverum og fl. • Vatnsorka er umhverfisvæn. • Orkan er nýtt í ýmislegt, en draumur íslend-inga er að geta laðað að fyrirtæki sem þurfa margt fólk í vinnu, vegna umhverfisvænnar orku og ódýrari. • Álverið í Straumsvík er dæmi um slíkt fyrirtæki Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  3. Ýmsir orkugjafar bls. 25 • Vatnsorka, jarðhiti, olía, bensín, kol, vindorka, sólarorka og kjarnorka eru dæmi um orkugjafa. • Vatns-, vind- og sólarorka eru einu orku-gjafarnir sem hægt er að kalla umhverfisvæna. • Hinir skilja eftir sig mengun og geta valdið miklum umhverfisspjöllum. • Sífellt er unnið að því að bæta orkugjafana og gera þá umhverfisvænni t.d. er nú hægt að kaupa blýlaust bensín. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  4. Rafmagn – vatnsorka bls. 26-27 • Í byrjun 20. aldar var farið að nota rafmangs-ljós hér á landi. • Fyrsta rafstöðin var reist í Hafnarfirði 1904. • 1937 var fyrsti áfangi Sogsvirkjunar tekin í notkun, en það var fyrsta vatnsaflsvirkjun landsins. • Virkjun vatns breytir umhverfinu, t.a.m. uppistöðulón myndast, lífríki breytist og vatns-magn í ám minnkar, sjónmengun verður af byggingum og raflínum. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  5. Rafmagn – vatnsorka bls. 26-27 • Stórar virkjanir breyta miklu í náttúrunni. • Í dag er ekki virkjað fyrr búið er að meta hugsanleg umhverfisáhrif. • Í dag er verið að tala um að virkja á Kárahnjúkum og áður var talað um Eyjabakkasvæðið. Hvort tveggja hefur mætt mikilli andstöðu umhverfissinna sem segja fórnarkostnaðinn meiri en gróðann. • Rafhlöður eru einnig mikið notaðar hér við land. Í þeim er kvikasilfur, kadmíum o.fl. Sem veldur mengun í umhverfinu. Nú er ónýtum rafhlöðum safnað og þeim fargað sér, til að minnka mengunaráhrif. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  6. Hitaveita – jarðhiti bls. 28 - 29 • Talað er um jarðhita þar sem heitt vatn kemur upp eða leynist undir yfirborði. • Talað er um hver ef vatnið er mjög heitt annars um laug. • Heitavatnið er aðalega nýtt í húshitun, í sundlaugar og ylrækt. • 1928 var fyrst borað eftir heitu vatni við þvottalaugarnar í Reykjavík. • 1931 var heitt vatn leitt í Austurbæjarskóla og síðan í önnur hús í nágrenni hans. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  7. Hitaveita – jarðhiti bls. 28 - 29 • Áður var notast við kol í borginni, eftir að farið var að hita húsin með jarðvarma fækkaði kvef-sóttum og mengun minnkaði mikið. • Jarðvarmi er ekki endalaus. Hann klárast og þá þarf að leita fanga annars staðar. • Miklu skiptir að nýta jarðvarma skynsamlega og muna að hann er ekki óþrjótandi. • Á Suðurnesjum fáum við heitavatnið frá Svartsengi, þar er heitu vatni dælt upp og það nota til að hita kalt vatn. Þetta er gert því að hitavatnið sem kemur upp er saltað. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  8. Hitaveita Suðurnesja - Bláalónið • Hitaveita Suðurnesja getur ekki sent heitavatnið í hús því það er saltað. • Í staðinn hitar hún upp kalt vatn, því finnum við ekki hveralykt eins og finnst annars staðar þar sem jarðhiti er nýttur. • Þegar vatnið hefur hitað kaldavatnið upp, rennur það í lón, þar safnast salt o.fl. efni t.d. kísill. • Þetta lón verður blátt á ásýndar og þykir hafa lækningarmátt. • Nú er hitaveitan einnig farin að nýta gufuna sem streymir frá heitavatninu og framleiðir þannig orku. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  9. Útivist - ferðamál • Óbyggðir Íslands og ferðamannastaðir. • Áður fyrr styttu menn sér leið og fóru yfir öræfin. Voru ýmsar hættur á leiðinni eins og válynd veður, útilegumenn, tröll og huldufólk. Margir urðu úti í þessum ferðum. • Nú á tímum: Jeppa-, vélsleða- og hestaferðir. • Í óbyggðaferðir: Góðan útbúnað, skipuleggja fyrirfram, fjarskiptatæki og skoða veðurspá. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  10. Umferð ferðamanna • Gróður á hálendinu er sérstaklega viðkvæmur. Ekki á að aka utan vega. • Akstur utan vega spillir: Gróðri, ásýnd hlíða, mela og sanda, geta skilið eftir sár í landinu sem gróa seint eða aldrei. Spólför í brekkum mynda oft vatnsrásir. Margir eru hirðulausir um rusl og henda því hvar sem er. • Munum að skilja við landið eins og við viljum koma að því. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  11. Umferð ferðamanna • Reglur Náttúruverndarráðs um umgengni kallast “Lögmál ferðamansins”. Þær ættu allir ferðamenn að kunna. • Ef allir færu eftir þeim, væri vinsælustu ferðamannastöðum okkar ef til vill borgið. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  12. Reglur Náttúruverndarráðs • Göngum ávalt frá áningastað eins og við viljum koma að honum. • Skiljum hvorki eftir rusl á víðavangi né urðum það. • Kveikjum ekki eld á grónu landi. • Rífum hvorki upp grjót né hlöðum vörður að nauðsynjalausu. • Spillum ekki vatni eða skemmum lindir, hveri eða laugar. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  13. Umferð ferðamanna • Sköðum ekki gróður. • Truflum ekki dýralíf. • Skemmum ekki jarðmyndanir. • Rjúfum ekki öræfakyrrð að óþörfu. • Ökum ekki utan vega. • Fylgjum merktum göngustígum þar sem þess er óskað. • Virðum friðlýsingarreglur og tilmæli landvarða. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  14. Útivist, ferðamál og náttúruvernd • Ferðir yfir öræfin gátu verið hættuleg vegna: Vályndra veðra, útilegumanna, trölla og huldufólks. • Mikil umferð á hálendinu getur eyðilagt gróður. • Reglur Náttúruverndarráðs um umgegni um náttúruna kallast: Lögmál ferðamannsins. • Mikilvægt er að allir fari eftir þessum reglum til að landið spillist ekki og verði eftirsóknarvert til útivistar. • Helstu málaflokkar sem Náttúruverndarráð sinnir er: Fræðsla, eftirlit með mannvirkjagerð, náttúruminjaskráning og friðlýsing. • Helstu störf landvarða eru: Að veita upplýsingar um gönguleiðir, náttúru og sögu landsins, Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  15. Náttúruvernd • Þjóðgarður er landsvæði með sérstöku landslagi, gróðri, dýralífi eða sögu sem ástæða er að varðveiða. • Dæmi um þjóðgarða er; Þingvellir, Mývatn- og laxársvæðið, Geysir í Haukadal, Skaftár- og Jökulsárgljúfur, Þórsmörk, Landmannalaugar, Snæfellsjökull og víðar Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  16. Friðun landsvæða og gróðurvernd • Atriði sem geta haft áhrif á gróðurfar á Íslandi eru t.d.: Eldgos, skriðuföll, ofbeit, framræsla lands og maðurinn. • Sandfok og jarðvegseyðing er þó nokkur hér á landi. Má stöðva það með t.d.: Friðun landsvæði fyrir beit búfjár, bæta úr gróðurskemmdum með sáningu, hlúa að græðlingum og áburðagjöf. • Skipuleg landgræðsla hófst hér á landi árið 1907. • Af mjög skemmtileg útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu má nefna: Elliðaárdal, Öskjuhlíð, Laugardal, Bláfjöll og Heiðmörk. • Í Heiðmörk hefur Ferðafélag Íslands gróðursett 90.000 plöntur í sinn reit. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  17. Spendýr á Íslandi • 5 Spendýrategundir lifa hér á landi. • Refir, mýs, rottur, hreindýr og minkar. • Refurinn er eina upprunalega landspendýrið. Hann hefur búið hér í um 10.000 ár (á undan landnámsmönnum). • 2 músategundir: Haga- og húsamýs. • Mýs bárust hingað snemma á öldum. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  18. Spendýr á Íslandi • Rottur komu um 1750, 2 tegundir: Brún- og svartrotta. • Hreindýr flutt frá Noregi 1771. • Þessi dýr drápust. Aftur var flutt inn 1777 og síðan 1784 og 1787. • Hreindýrin tóku bólfestu við Vopnafjörð og á Fljótsdalshéraði. • Leyfðar voru takmarkaðar veiðar 1790, friðun var hætt og 1882 voru þau í útrýmingarhættu. • Nú eru leyfðar takmarkaðar veiðar. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  19. Spendýr á Íslandi • Hreindýrastofninn er 3-4000 dýr. • Hreindýrin halda sig nú aðeins á Austurlandi. • Minkurinn, kom 1931. Hann var fluttur inn til ræktunar en slapp og lifir nú villtur. • Íslensk húsdýr eru: Kýr, kindur, geitur, svín, hestar, hundar, kettir og hænsn. • Geitur og skrautleg hænsn eru í útrýmingarhættu. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  20. Friðun fugla • Varpfuglategundir eru 68. • Tæpur helmingur eru sjófuglar, 1/3 votlendis- eða strandfuglar, 14 kjósa þurrlendi eða þéttbýli. • Íslendingum tókst að útrýma Geirfuglinum, með ofveiðum. • Fuglar teljast til hlunninda og eru nýttir, sumri eru borðaðir, aðrir eru rændir sbr. æðadúnn. • Fuglar eru taldir og ef stofnstærð er talin lítil eru þeir friðraðir Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  21. Viðhöldum fegurð landsins • Landið illa farið af mannavöldum. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  22. Viðhöldum fegurð landsins • Misjafnar skoðanir eru hvort rækta eigi upp allt landið, sumir vilja halda í auðnirnar. • Mikillar varúðar þarf að gæta við ræktun landsins, því annar er hætta á að íslenskum jurtum og séreinkennum verði útrýmt. • 1907 var Landgræðsla ríkisins stofnuð. • Landgræðslan beitir sér fyrir stöðvun sandfoks og jarðvegseyðingar, uppgræðslu örfoka og gróðurlítilla landsvæða, verndun og eflingu gróðurfars. • Hún annast friðunaraðgerðir, sáningu fræs og áburðar, landgræðslugirðingar og mat á ástandi gróðurlenda. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  23. Viðhöldum fegurð landsins • 1958 hófst landgræðsluflug. • Skógrækt ríkisins sér um: Skógræktarstarf, landvernd og –friðun, tilraunir, plöntuuppeldi, fræsöfnun og leiðbeiningaróastarfsemi. • Við getum viðhaldið fegurð landsins með því að: Ganga vel um, vinna sjálfboðastörf hjá skógræktarfélögum, hirt upp rusl, ræktað eigin garð eða tekið flag í fóstur. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  24. Gróðursetning • Til að viðhalda og bæta sandfoks- og uppblásturssvæði þarf að: 1) friða 2) sá melgresi 3) síðan geta plöntur tekið sér bólfestu. • Gras er algengasta og nytsamasta jurt jarðar. Til eru um 10,000 teg. • Lúpínan getur búið í mjög snauðum jarðveg, hún undirbýr jarðveginn fyrir aðrar jurtir. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

  25. Gróðursetning • Þjóðargjöfin, Fjármagn sem veitt var til landgræðslu og gróðurverndar á 11 aldar afmæli Íslandsbyggðar. • Skógrækt: gefur verðmæti, ræturnar binda jarðveginn og annan gróður, hefur áhrif á vatnsmiðlun og kemur í veg fyrir uppblástur, eikur fjölbreytni lífvera, náttúrufegurð og skjól aukast. Njarðvíkurskóli - Umhverfið skiptir það máli

More Related