1 / 17

Skýrsla stjórnar

Skýrsla stjórnar. Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN. Framkvæmdastjórn FÍN. Formaður: Ína Björg Hjálmarsdóttir, LSH Blóðbanki Varaformaður: Trausti Baldursson, Umhverfisstofnun Gjaldkeri: Járngerður Grétarsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands

Download Presentation

Skýrsla stjórnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skýrsla stjórnar Ína Björg Hjálmarsdóttir Formaður FÍN Aðalfundur FÍN

  2. Framkvæmdastjórn FÍN Formaður: Ína Björg Hjálmarsdóttir, LSH Blóðbanki Varaformaður: Trausti Baldursson, Umhverfisstofnun Gjaldkeri: Járngerður Grétarsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands Ritari:Friðþjófur Árnason, Veiðimálastofnun Meðstjórnandi: Þórarinn Jóhannsson, Orkustofnun Aðalfundur FÍN

  3. Umsjónarmenn trúnaðarmanna Fulltrúitrúnaðarmanna.:Þóroddur Fr. Þóroddsson, Skipulagsstofnun Svava S. Steinarsdóttir, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar Vala Friðriksdóttir, Tilraunastöð HÍ í meinafræðum að Keldum Aðalfundur FÍN

  4. Reiknistofa FÍN Einar Hjörleifsson, Hafrannsóknastofnunin Aðalfundur FÍN

  5. Aðrir stjórnarmenn • Barði Þorkelsson, Veðurstofu • Guðmundur Víðir Helgason, Líffræðistofnun HÍ • Haraldur Rafn Ingvarsson, Náttúrufræðistofu Kópavogs • Heiðrún Guðmundsdóttir, Umhverfisstofnun • Jóhannes Kjarval, Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið • Kristbjörg Sigurðardóttir, Lyfjaþróun • Ólafur Eggertsson, Skógrækt ríkisins • Sigríður Elefsen, LSH Veirudeild • Þorsteinn Narfason, Heilbrigðiseftirlit Kjós • Þorsteinn Sigurðsson, Hafrannsóknastofnun Aðalfundur FÍN

  6. Ráðgjafanefnd FÍN • Páll Halldórsson, formaður ráðgjafanefndar • situr í stjórn • Þórólfur Antonsson • Auður Antonsdóttir Aðalfundur FÍN

  7. Samningaviðræður við Launanefnd sveitarfélaga • Samningur rann út 1. des. 2004 • Deilt um • hvernig hægt er að láta röðun ná yfir samninga náttúrstofa (ríkissamningur) • gjaldfellingu á faglegri ábyrgð • Viðræður í gangi Aðalfundur FÍN

  8. Stofnanasamningar • Endurskoðun stofnanasamninga • Samningssjóður, launuð vinna • Ný launatafla 1. maí 2006 • Staða endurskoðunar • Vörpun lokið en endurskoðun eftir á Orkustofnun og LSH • 7 samningum ólokið, innan við 20 félagsmenn Aðalfundur FÍN

  9. ohf væðing ríkisstofnana • Matís ohf • RF, RUST, Iðntæknistofnun og Prokaria • Breyting án nægjanlegs undirbúnings af hálfu stjórnvalda • biðlaun, lífeyrissjóður, önnur réttindi • hvað gerist 2008 • staða nýrra starfsmanna, laun og réttindi Aðalfundur FÍN

  10. Almennur vinnumarkaður • Enginn kjarasamningur en félagið aðstoðar við gerð ráðningarsamninga • BHM hefur ítrekað óskað eftir viðræðum um kjarasamning (um réttindi) fyrir hönd aðildarfélaga • Boðið einn sameiginlegan samning • Bókunarmiðstöð auðveldar greiðslur • Sjúkrasjóður • Afstaða VR Aðalfundur FÍN

  11. Starfsemi innan BHM • Miðstjórn BHM • Lífeyrissjóðsmál • Þátttaka í ýmsum nefndum Aðalfundur FÍN

  12. Framtíðin • Ákveðið að fara í stefnumótun • FÍN árið 2012? Aðalfundur FÍN

  13. Breytingar í starfsmannahaldi • Sæunn Marinósdóttir hætti og fór til friðargæslustarfa • Þrúður Guðrún Haraldsdóttir hætti sem framkvæmdastjóri • Rósa María Sigtryggsdóttir skjala- og upplýsingafulltrúi fór í fullt starf • Maríanna Helgadóttir er nýr framkvæmdastjóri Úthýstum bókhaldi Aðalfundur FÍN

  14. Húsnæðismál • FÍN flutti inn í nýtt húsnæði • Vel heppnaðar endurbætur • Betri aðstaða til að halda fundi og námskeið • Verið velkomin Aðalfundur FÍN

  15. Félagsmenn FÍN Aðalfundur FÍN

  16. Skipting virkra félagsmanna FÍN Aðalfundur FÍN

  17. Aðalfundur FÍN

More Related