1 / 43

Virkjun hugvits

Nýsköpun ´99. Virkjun hugvits. 10. febrúrar 1999 ATH: NÆSTA NÁMSKEIÐ VERÐUR HALDIÐ MÁNUDAGINN 15. febrúar kl. 17.15. Inngangur Hvaðan koma góðar viðskiptahugmyndir? Nauðsyn raunveruleikaprófunar Útfærsla viðskiptahugmyndar og undirbúningur fyrir áætlunargerð.

kadeem
Download Presentation

Virkjun hugvits

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýsköpun ´99 Virkjun hugvits 10. febrúrar 1999 ATH: NÆSTA NÁMSKEIÐ VERÐUR HALDIÐ MÁNUDAGINN 15. febrúar kl. 17.15

  2. Inngangur Hvaðan koma góðar viðskiptahugmyndir? Nauðsyn raunveruleikaprófunar Útfærsla viðskiptahugmyndar og undirbúningur fyrir áætlunargerð Virkjun hugvits

  3. Nýsköpun er ekki alltaf ný vara/þjónusta! Markaður Nýr Núverandi Núverandi Ný Stjórnendalið Vara/þjónusta

  4. Leiðarljós frá Einstein: Nýsköpun felst oft í því að læra af reynslu annarra. Aðalverkefnið er þá fólgið í að kynnast því sem aðrir hafa gert og bæta um betur. Albert Einstein

  5. ,,Besta leiðin til að spá fyrir um framtíðina er að skipuleggja hana”

  6. Hlutfallslegt mikilvægi hugmyndarinnar Hugmyndin er ekki fyrirtækið Hugmyndin vs. stjórnendaliðið Fyrirtæki sem byggja á góðum hugmyndum? Virkjun hugvits

  7. ÞRÖNGSÝNI UPPFINNINGAMANNSINS Fortíð og persónuleg áhugamál Áhersla á vöruþróun frekar en sölu Áhersla á hugmyndina frekar en fyrirtækið Virkjun hugvits

  8. ‘Hvaðan koma góðar hugmyndir? ’ Uppsprettur tækifæra • Breytingaþættir • Áhrifavaldar • Tækifæri

  9. ÞÆTTIR BREYTINGA Samfélagsþættir Stjórnmál Íbúamynstur Hagrænir þættir Umhverfisþættir Lagalegir þættir Tækni ?? ...Straumar erlendis frá Hugsanlegar uppspretturviðskiptatækifæra

  10. BREYTINGAÞÁTTUR: SAMFÉLAG Áhrifavaldar Meiri frítími Aukin glæpatíðni Færri hjónabönd Aukin þátttaka kvenna á vinnumarkaði Áhersla á heilsu Aukin velmegun Hugsanlegar uppsprettur viðskiptatækifæra

  11. ÁHRIFAVALDUR: MEIRI FRÍTÍMI Tækifæri Hótel Útivist Líkamsrækt Skemmtanir Íþróttabúnaður Hversdagsklæðnaður ?? Hugsanlegar uppsprettur viðskiptatækifæra

  12. BREYTINGAÞÁTTUR: TÆKNIÞRÓUN Áhrifavaldar: Auðveldari samskipti þróun samskiptatækni Fjölbreyttari flutninganet Auðveldari vörudreifing Tölvutækni Radíótækni ?? Hugsanlegar uppsprettur viðskiptatækifæra

  13. ÁHRIFAVALDUR: RADÍÓTÆKNI Einstakir hlutar Hljóð-/sjónvarps afþreyingarmiðstöðvar Hljómtæki Aðvörunarkerfi Útvarpsstöðvar ?? Hugsanlegar uppsprettur viðskiptatækifæra

  14. VALINN ÁHRIFAÞÁTTUR: ÚTVARPSSTÖÐVAR Viðskiptatækifæri Auglýsingaþjónusta fyrir útvarp Hátækni hljóðvarpsbúnaður Sérhæfð ráðningarþjónusta Músíkklúbbar ?? Hugsanlegar uppsprettur viðskiptatækifæra

  15. VIÐSKIPTATÆKIFÆRI V’S HUGMYND GETUR HUGMYND ORÐIÐ VIÐSKIPTA- TÆKIFÆRI? Mat og raunveruleikaprófun á hugmyndum

  16. AÐ FINNA VIÐSKIPTATÆKIFÆRI • ÞARFIR HVERRA ER VERIÐ AÐ UPPFYLLA? • EIGIN? • MARKAÐARINS? • HVERJAR ERU ÞESSAR ÞARFIR? • ÞARFAGREINING • SKILGREININGARVINNA

  17. ÞARFIR 1. Líkamlegar þarfir: Hungur, þorsti, húsaskjól, klæðnaður. 2. Öryggisþarfir: Þörf fyrir að finna fyrir öryggi og vera utan hættu. 3. Þörf á að tilheyra öðrum: Að elska, vera í samneyti við aðra, vera í hópnum. 4. Þörf fyrir eigið sjálf: Að ná takmarki, vera hæfur og viðurkenndur og finna fyrir því.

  18. ÞARFIR framh. 5. Menningarþarfir: Að fá vita og afla þekkingar að skilja og kanna. 6. Umhverfisþarfir: Að hafa samræmi, reglu og fegurð í lífi manns og umhverfi. 7. Hamingjuþarfir: Að finna sig í lífinu og nýta persónulega möguleika sína.

  19. Hvað Hvers vegna Hvenær Hvernig Hvar Hver Skilgreiningar og háin 6

  20. Vara eða þjónusta Hvað veist þú (þekking á v/þ)? Hvað getur þú séð við v/þ Tækifæri Stærð og umfang Að auka möguleika á árangri HVAÐ?

  21. Passar í kramið ‘‘ Af því bara ’’ Persónulegur metnaður Að auka líkur á árangri HVERS VEGNA?

  22. Þegar þú hefur fjármagn Þegar þú ert reiðubúinn Þú hefur ákvarðað réttu leiðirnar Að auka líkur á árangri HVENÆR?

  23. Að auka líkur á árangri HVENÆR? • Þú hefur rétta liðið • Þú hefur komið auga á réttu vöruna • Þú hefur... Viðskiptaáætlun

  24. Að auka líkur á árangri HVERNIG? • Stefna • Fjármögnun • Þrautseigja • Erfiði

  25. Að auka líkur á árangri HVAR? • Svæði • Aðstaða • Kunnátta starfsmanna • Fasteign

  26. Að auka líkur á árangri HVER? • LIÐIÐ • Einkenni - samsetning • Áhugi - skuldbinding • Leiðtoginn

  27. Líftími vöru og þjónustu SALA ÞRÓUN VÖXTUR METTUN HNIGNUN TÍMI

  28. Upphafslýsing Stutt, gróf lýsing á því tækifæri sem nýta á án þess að nefna sérstaka vöru eða þjónustu. Lýsið hvaða þörf er verið að uppfylla þ.e. hvaða þörf þið hafið komið auga á á markaðnum sem býður upp á áhugaverða lausn Útfærsla á viðskiptahugmynd

  29. Mat á eðli tækifærisins, þ.e. hversu skammvinnt eða áreiðanlegt Lýsing á því hvaða stefna hentar best til að fara inn á markaðinn og hvers vegna Rök fyrir trú á því að ytri aðstæður bjóða upp á það tækifæri sem um ræðir Mat á útgönguleiðum og áhættu ef illa fer Verið raunsæ í veruleikaprófi á tækifæri. Hvers vegna er það áhugavert? Ytri aðstæður

  30. Sutt lýsing á þeim markaði eða markaðshluta sem ætlunin er að fara inn á Lýsing á vörunni eða þjónustunni sem á að markaðsetja Mat á því hversu varanleg v/þ er, þ.e. er líklegt að hún úreldist fljótlega Raunveruleikapróf

  31. Mat á kostnaði við þróunarvinnu; er hún fyrir hendi, langt komin eða þarf að byrja á byrjuninni Mat á hugsanlegum erfiðleikum við að framleiða vöruna eða veita þjónustuna Lýsing á stuðningi við viðskiptavini s.s. ábyrgðarþjónustu, viðgerðarþjónustu, tæknikunnáttu starfsfólks o.s.frv. Raunveruleikapróf

  32. Styrkur og veikleikar v/þ í að uppfylla þarfir á markaðnum miðað við keppinauta Helstu viðskiptavinahópar. Hvers vegna ættu þeir að vilja kaupa. Eru þessir hópar aðgengilegir eða erfitt að fá aðgang að. Mat á markaðsmöguleikum (market potential), samkeppni, hvað þarf til að ná árangri á markaði, hugsanleg stærð markaðar. Raunveruleikapróf

  33. Áætluð sala og markaðshlutdeild á þeim markaði sem valinn er Mat á kostnaði og hagnaðarmöguleikum v/þ Mat á lágmarkstilkostnaði og fyrirhöfn til þess að opna dyr þannig að sala hefjist og tekjur fari að streyma inn Gróft mat á þörfum fyrir aðstöðu, starfsfólk o.s.frv. Raunveruleikapróf

  34. Lýsing á því hvernig ætlunin er að mæta fjármagnsþörf Upplýsingar á því hvort þið hyggist selja fyrirtækið þegar það er komið á legg og ef svo er þá hvenær og hvernig. Mat á verðmætum rekstrarins, t.d. fyrir samkeppnisaðila eða aðra sem vilja komast inn á markað Raunveruleikapróf

  35. Mun starfsemi ykkar hafa einhverja kosti umfram aðra, t.d. að því er varðar kostnað, markaðsmál eða dreifingu Mat á öðrum samkeppnisyfirburðum sem þið búist við að geta náð Mat á því hvort einhverjir keppinautar standi veikt og þá hugsanlega hvenær þessi veikleiki verður tækifæri Raunveruleikapróf

  36. Mat á stjórnendum/stofnendum. Vel samsett lið, framsýni, seigla, þekking, kunnátta, samstarf, framlag einstakra liðsmanna. Raunveruleikapróf

  37. Bætið við hvers konar öðrum atriðum sem eru sérstök við viðskiptahugmynd ykkar og ekki hefur verið fjallað um áður. Til dæmis er mikilvægt að fram komi stefna um staðsetningu ef um smásölu er að ræða Önnur mikilvæg atriði

  38. Gagnrýnin yfirferð. Raunsætt mat á því hvort þið gætuð fallið í gildru sem mundi ríða verkefninu að fullu. Reynið að koma auga á þessar gildrur, og gera grein fyrir þeim. Hvaða hindranir eru í veginum? Hugsanlegar dauðagildrur

  39. Metið hugsanlegar afleiðingar þess að hugmyndin nær ekki fótfestu vegna þess að forsendur reyndust rangar. Hversu alvarlegar afleiðingar og hvernig má lágmarka þær Metið áhættu af hugmyndinni: mikil, meðal, lítil Afleiðingar mistaka

  40. Útbúið lista yfir 10 - 15 mikilvægustu verkefnin næstu mánuði til undirbúnings og þær hindranir sem verður að yfirstíga til þess að hugmyndin verði að veruleika Gerið verkefnaáætlun á grundvelli þess sem að ofan greinir þar sem gert er grein fyrir tímasetningu verkefnis, verklokum og þeim sem er ábyrgur Mikilvæg verkefni

  41. VIÐSKIPTAÁÆTLANIR Áætlunin kemur ekki í stað hugmyndavinnu og mats á hugmyndinni. • Nota áætlun sem leiðarljós í undirbúningsvinnu • Gera sér grein fyrir... markaðsmálum stofnkostnaði rekstrarfjárþörf arðsemi hættum og hindrunun

  42. VIÐSKIPTAÁÆTLANIR • Viðskiptahugmynd • Stofnendur, eigendur og stjórnskipulag • Vara/þjónusta og sérstaða hennar • Markaðsmál, sölumál og samkeppni • Kostnaðarathugun • Framkvæmdaáætlun • Stofnkostnaður • Fjárhagsáætlanir • Lánsfjárþörf og eigin fjármögnun • Eftirlit og lykiltölur

  43. Vefsíður

More Related