1 / 12

Þórður Friðjónsson, forstjóri

Þórður Friðjónsson, forstjóri. Fjárfestatengsl eru mikilvæg fyrir íslenskan markað. 2002. Áherslur Kauphallar Íslands. · Seljanleiki (liquidity) · Skilvirkni (efficiency) · Trúverðugleiki (credibility) · Ánægðir viðskiptavinir. Leiðir. Dreifing upplýsinga verði aukin

elan
Download Presentation

Þórður Friðjónsson, forstjóri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þórður Friðjónsson, forstjóri Fjárfestatengsl eru mikilvæg fyrir íslenskan markað 2002

  2. Áherslur Kauphallar Íslands ·Seljanleiki (liquidity) ·Skilvirkni (efficiency) ·Trúverðugleiki (credibility) ·Ánægðir viðskiptavinir Þórður Friðjónsson

  3. Leiðir • Dreifing upplýsinga verði aukin • Gæði upplýsingagjafar aukin • Upplýsingagjöf er lykillinn að • auknum seljanleika • auknum trúverðugleika • þátttöku erlendra aðila • aukinni skilvirkni • Góð upplýsingagjöf er kjarni fjárfestatengsla Þórður Friðjónsson

  4. Mikilvægi fjárfestatengsla • Fjárfestatengsl fela í sér samskipti við • hluthafa • aðra fjárfesta • greiningaraðila • Kauphöllina • Fjárfestatengsl grundvallast á upplýsingaskyldu félaga Þórður Friðjónsson

  5. Upplýsingaskyldan • Markmiðið með upplýsingaskyldu er að tryggja að fjárfestar hafi á hverjum tíma aðgang að nýjustu upplýsingum sem nauðsynlegar eru til þess að geta myndað sér skoðun á fjárfestingarkostum sem í boði eru á hverjum tíma. Þórður Friðjónsson

  6. Góð upplýsingagjöf er verðmæti fyrir fyrirtæki • Birting upplýsinga eykur veltu og því skiptir tíðni upplýsinga máli • Aukin velta skilar sér í betri verðmyndun • Vönduð upplýsingagjöf eykur traust fjárfesta á fyrirtæki • Góð upplýsingagjöf skilar sér í verðmati fjárfesta á fyrirtæki Þórður Friðjónsson

  7. Hvað gerir Kauphöllin sjálf? • Fréttaveita fyrir útgefendur • Sendir tilkynningar sínar á íslensku og ensku • Kauphallartíðindi – líka á ensku • Heimasíða með upplýsingum • fyrir markaðsaðila • fyrir almenning • fréttasíða • líka á ensku Þórður Friðjónsson

  8. Hvað geri Kauphöllin sjálf? • Samningar við upplýsingaveitur erlendis • Auðveldar félögum að sinna fjárfestatengslum • markaðsupplýsingar • ráðstefna sem þessi er liður í því • IR Nordic Awards stutt af NOREX • íslensk félög með í fyrsta sinn 2002 Þórður Friðjónsson

  9. Könnun fyrir IR Nordic Awards 2002 • Niðurstöður leiddu m.a. Í ljós... • að fyrirtæki ættu að að læra meira af fjárfestum – hvað þurfa þeir að vita? • að heimasíður þarf að vanda og uppfæra stöðugt • að fjárfestatengill (IRO) sé í yfirstjórn fyrirtækis • að minni fyrirtæki þurfi að efla fjárfestatengsl Þórður Friðjónsson

  10. Niðurstöður úr IR könnun • Hver er mikilvægasta uppspretta upplýsinga? • Fundir með stjórnendum fyrirtækis (88) • Ársreikningar og milliuppgjör (57) • Skýrslur greiningaraðila (21) • Heimsóknir til fyrirtækis (18) • Heimasíður (13) Þórður Friðjónsson

  11. Fyrirtæki sem vill sinna fjárfestatengslum vel leggur áherslu á að upplýsingum sé dreift með reglubundnum hætti, að upp sé dregin raunsönn mynd af félaginu, starfsemi þess og rekstri á hverjum tíma. Þórður Friðjónsson

More Related