1 / 6

16. kafli

16. kafli. Kosningar og stjórnmálaflokkar. Kosningar. Á Íslandi fengu karlar kosningarétt árið 1843 en konur árið 1915 Á Íslandi er almennur kosningaréttur Alir íslenskir ríkisborgarar sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram hafa kosningarétt og eru kjörgengir

cyndi
Download Presentation

16. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 16. kafli Kosningar og stjórnmálaflokkar

  2. Kosningar • Á Íslandi fengu karlar kosningarétt árið 1843 en konur árið 1915 • Á Íslandi er almennur kosningaréttur • Alir íslenskir ríkisborgarar sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram hafa kosningarétt og eru kjörgengir • Þeir sem ætla að kjósa verða að vera skráðir á kjörskrá • Framboð og framboðslistar • Prófkjör og kynjakvóti

  3. Kjördæmi - kjörtímabil • Kjördæmi (bls 260) Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi, Suðvesturkjördæmi Reykjavík norður, Reykjavík suður • Misvægi atkvæða hefur verið deilumál hér á landi. Þingsætum er skipt milli kjördæma eftir ákveðnum reglum • Jöfnunar- eða uppbótarþingsæti • Kjörtímabil er fjögur ár en stundum er þing rofið og efnt til kosninga áður en því lýkur • Á alþingi sitja 63 þjóðkjörnir þingmenn

  4. Stjórnmálaflokkar • Gegna mikilvægu hlutverki við stjórn landsins • Keppa um pólitísk áhrif og völd • Eru fulltrúar ólíkra hagsmuna og skoðana innan samfélagsins • Í stefnuskrá flokkanna kemur fram hvaða málum flokkurinn vill berjast fyrir • Valdið á að koma frá félagsmönnum • Nýliðun og þjálfun nýliða mikilvæg

  5. Íslenska flokkakerfið • Á Íslandi er fjölflokkakerfi fjórir til sex flokkar í framboði • Ríkisstjórnir hafa verið samsteypustjórnir ólíkra flokka • Vinstri flokkar Jafnaðarstefna / breytingar • Hægri flokkar Íhaldsstefna / varðveisla

  6. Verkefni bls. 263 - 264 Skilgreindu hugtökin • Stjórnmálaflokkur - Kjörgengi – Kjörskrá • Prófkjör - Kynjakvóti – Kjördæmi • Fjölflokkakerfi Samsteypustjórn Svaraðu spurningunum • Hvenær varð kostningarétturinn almennur á Íslandi? • Hvers vegna eru ekki fleiri konur á alþingi eða í sveitarstjórnum? • Hvaða rök hafa verið með og á móti misvægi atkvæða í alþingiskosningum?

More Related