1 / 9

Merki þess sem er með kynningu

Merki þess sem er með kynningu. Yfirlit yfir þjónustu Útflutningsráðs. Miðlun markaðsupplýsinga Útflutningsaukning og hagvöxtur – námskeið Handleiðsla - markaðsþróun Útstím – markaðsþjónusta erlendis Þróunarverkefni Viðskiptafulltrúar í sendiráðum erlendis Viðskiptasendinefndir

bing
Download Presentation

Merki þess sem er með kynningu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Merki þess sem er með kynningu Yfirlit yfir þjónustu Útflutningsráðs • Miðlun markaðsupplýsinga • Útflutningsaukning og hagvöxtur – námskeið • Handleiðsla - markaðsþróun • Útstím – markaðsþjónusta erlendis • Þróunarverkefni • Viðskiptafulltrúar í sendiráðum erlendis • Viðskiptasendinefndir • Sýningar erlendis

  2. Merki þess sem er með kynningu Miðlun markaðsupplýsinga Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki við að nýta sér þau tækifæri sem felast í markaðssókn erlendis með því að veita margs konar upplýsingar um einstaka markaði. • Markhópur: Þjónustan stendur öllum fyrirtækjum og einstaklingum til boða. • Lýsing: • Upplýsingar um einstaka markaði, t.d. um: • aðstæður á mörkuðum, stjórnarfar og efnahagsmál • tolla, upprunareglur, fríverslunarsamninga, skatta og vörugjöld • reglugerðir og viðskiptaskilmála • stofnun fyrirtækja erlendis. • Fyrirtækjum og einstaklingum stendur til boða að leita upplýsinga í gagnabönkum á skrifstofu Útflutningsráðs. Tegund stuðningsþjónustu

  3. Merki þess sem er með kynningu Útflutningsaukning og hagvöxtur-námskeið Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki við að innleiða markviss vinnubrögð við markaðssetningu á vöru og þjónustu erlendis. • Markhópur: Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja sem vilja hefja eða efla útflutning • eða auka þekkingu sína á sviði markaðssetningar. • Lýsing: • Fyrirtækin vinna með viðskiptahugmynd er varðar útflutning á vöru eða þjónustu. Verkefnið stendur í 12 mánuði og samanstendur af: • fræðslu og þjálfun í markaðs- og sölumálum, stefnumótun og áætlanagerð • undirbúningi markaðssóknar með gerð markaðs- og söluáætlunar • kynnisferð á markað • markaðssetningu erlendis í samstarfi við ráðgjafa Tegund stuðningsþjónustu

  4. Merki þess sem er með kynningu Handleiðsla – markaðsþróun Markmiðið er að aðstoða fyrirtækjahópa við að ná fótfestu fyrir vöru og þjónustu á erlendum markaði . • Markhópur: Verkefnið er ætlað fyrirtækjum með fullþróaða vöru og fjárhagslega getu til að takast á við útflutning. • Lýsing: Hvert verkefni er lagað að þörfum hópsins en dæmigerðir þættir eru: • val á markaði : hvernig finnur maður upplýsingar um og velur markað? • val á dreifileiðum : hvernig finnur maður umboðs- eða söluaðila,? • hvort formið hentar mínu fyrirtæki? • hvernig hagar maður samskiptum við umboðs- og söluaðila? • markaðssetning: hver er minn markhópur? • hvar og hvernig næ ég í viðskiptavininn? • hvaða söluskilaboð henta fyrirtækinu á viðkomandi markaði? • menningarmunur : samningatækni og kynning á vöru og þjónustu erlendis • Dæmi verkefni: Made in Iceland, handleiðsla hugbúnaðarfyrirtækja, Nordic Environmental Technical Soutions (NETS) Tegund stuðningsþjónustu

  5. Merki þess sem er með kynningu Útstím-markaðsþjónusta erlendis Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki við að ná fótfestu fyrir vöru og þjónustu á erlendum markaði. • Markhópur: Verkefnið er ætlað fyrirtækjum með fullþróaða vöru, tilbúið markaðsefni og fjárhagslega getu til að takast á við útflutning. • Lýsing: • Útstím stendur í sex til átta mánuði og byggir á þremur meginþáttum: • ráðgjöf um möguleika og tækifæri á erlendum markaði • landnámi, leit að dreifi- eða söluaðilum og aðstoð við gerð viðskiptasamninga • Öll vinna fer fram ytra og er að mestu í höndum erlendra ráðgjafa. Þátttakendur mega því gera ráð fyrir nokkrum ferðum á markað erlendis á meðan á verkefninu stendur. Tegund stuðningsþjónustu

  6. Merki þess sem er með kynningu Þróunarverkefni Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki og fyrirtækjahópa við að þróa eða fullgera vöru/ þjónustu til kynningar og markaðssetningu á erlendum markaði. • Markhópur: ferðaþjónustufyrirtæki , hönnunarfyrirtæki ofl. • Lýsing: • Í samstarfi við fagfélög og samtök eru þróuð verkefni og námskeið fyrir hópa fyrirtækja. Áherslurnar geta verið mismunandi, allt eftir því hver á í hlut en markmiðið er að þróa og fullgera vöru/þjónustu til markaðssetningar erlendis. • Dæmi um verkefni: Hagvöxtur á heimaslóð, Frá hugmynd til markaðar, Komdu í land, Sjóður, Strandstangaveið, Fuglaskoðun á Íslandi, GEO ferðaþjónusta, Frá hönnun til útflutnings. Tegund stuðningsþjónustu

  7. Merki þess sem er með kynningu Viðskiptafulltrúar í sendiráðum erlendis Markmið: Þjónusta viðskiptafulltrúanna miðar að því að nýta víðtæka reynslu þeirra, tengsl og þekkingu á viðkomandi markaði íslenskum fyrirtækjum til aðstoðar. • Markhópur: Þjónustan býðst öllum íslenskum fyrirtækjum sem stunda alþjóðleg viðskipti. • Lýsing: • Meðal verkefna viðskiptafulltrúanna eru: • gerð markaðsrannsókna • leit að umboðsmönnum og samstarfsaðilum • aðstoð við gerð kynningarefnis • athugun á samkeppnishæfni og áhuga á vöru/þjónustu • undirbúningur og aðstoð við heimsókn fyrirtækis á markað • Viðskiptafulltrúar starfa í átta sendiráðum Íslands erlendis. Þeir koma til landsins c.a. tvisvar á ári og gefst þá fulltrúum fyrirtækja kostur á að hitta þá á fundum. Tegund stuðningsþjónustu

  8. Merki þess sem er með kynningu Viðskiptasendinefndir Markmið viðskiptasendinefnda er að opna dyr að mörkuðum, leita viðskiptatækifæra, efla tengsl og koma á nýjum viðskiptasamböndum erlendis. • Markhópurinn er fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. • Lýsing: • Viðskiptasendinefndir eru skipulagðar eftir því hverjar áherslurnar eru: • könnunarferðir: fundað með aðilum sem gefa upplýsingar um viðskiptaumhverfið og tækifæri á markaði • fundaferðir: höfuðáhersla á fyrirfram skipulagða fundi fyrir hvert fyrirtæki • vegsaukaferðir: ferðir skipulagðar í tengslum við opinberar heimsóknir íslenskra ráðamanna • viðburðaferðir: ferðir skipulagðar í tengslum við erlendar ráðstefnur, sýningar eða álíka viðburði. Tegund stuðningsþjónustu

  9. Merki þess sem er með kynningu Sýningar erlendis Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki við að kynna vörur og þjónustu erlendis, treysta viðskiptatengsl og stofna til nýrra, efla ímynd og kynnast straumum og stefnum í viðkomandi atvinnugrein. • Markhópurinn er fyrirtæki úr öllum greinum. • Lýsing: • Útflutningsráð skipuleggur og hefur umsjón með þátttöku íslenskra fyrirtækja í sýningum og kaupstefnum erlendis. • Í því felst meðal annars: • umsjón með fjármálum vegna þáttöku • flutningur vöru á sýningu • niðurröðun á sýningarsvæði • ráðgjöf við útlit og frágang sýningarsvæðis • samskipti við sýningarstjórn Tegund stuðningsþjónustu

More Related