1 / 23

- Þróunarverkefni- “Einstaklingsmiðað lestrarnám í 1. bekk” Nesskóla 2003-2006

- Þróunarverkefni- “Einstaklingsmiðað lestrarnám í 1. bekk” Nesskóla 2003-2006. Björg Þorvaldsdóttir Sérkennari Eva Sýbilla Guðmundsdóttir Kennari - Nesskóla. Þróunarverkefni. 2003-2004 1. bekkur 2004-2005 1. og 2. bekkur 2005-2006 1., 2. og 3. bekkur. Markmið.

artemas
Download Presentation

- Þróunarverkefni- “Einstaklingsmiðað lestrarnám í 1. bekk” Nesskóla 2003-2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. -Þróunarverkefni-“Einstaklingsmiðað lestrarnám í 1. bekk”Nesskóla 2003-2006 Björg Þorvaldsdóttir Sérkennari Eva Sýbilla Guðmundsdóttir Kennari - Nesskóla Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  2. Þróunarverkefni • 2003-2004 1. bekkur • 2004-2005 1. og 2. bekkur • 2005-2006 1., 2. og 3. bekkur Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  3. Markmið • Markmið þróunarverkefnisins var: • Hver nemandi metinn í upphafi skólagöngu og fái kennslu samkvæmt stöðu/getu sinni strax. • Að lestrarnámið byggist á forsendum hvers og eins nemanda frá byrjun. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  4. Framkvæmd 1. bekkur • Haustönn: • Einstaklingsmat: • Þjálfun hljóðkefisvitundar:Allir nemendur 2x30 mín. á viku – skipt í hópa • Málörvun:Nemendur sem þurfa þjálfun 1-2x30 mín. á viku - skipt í hópa. • Vorönn: • Lestrarstund:Allir nemendur 3x60 mín. á viku - skipt í hópa. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  5. Lestrarstund • Lestrarstund á uppruna sinn í Englandi í kjölfar þjóðarátaks í þjálfun læsis í enskum skólum. Helsta inntak kennslunnar er að unnið er markvisst með lestur og stafsetningu í einn klukkutíma á dag. • Klukkutímanum er skipt upp í fjóra þætti og unnið er með ákveðin atriði í fyrirfram ákveðinn tíma. • Það sem er þó sameiginlegt þessum lestrarstundum er kórlestur með öllum nemendum bekkjarins í upphafi tímans. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  6. Lestrarstund Nemendum skipt eftir getu (3-5) • Unnið með þessa þætti: 3x í viku 60 mín. í senn. (aðstoðarkennari) • Kórlestur allir saman • Kórritun allir saman (2. og 3. bekkur) • Stýrður lestur getuskiptir hópar • Orðavinna getuskiptir hópar • Stýrð ritun getuskiptir hópar • Sjálfstæð vinna getuskiptir hópar Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  7. Lestrarstund 2. og 3. bekkur • 2. bekkur: Hefðbundin lestrarstund • Kórritun hefst á vorönn • 3. bekkur: Hefðbundin lestrarstund • Í orðavinnuogstýrðri ritun er unnið með t.d. hefðbundnar móðurmálsbækur (valdar blaðsíður) og samfélagsfræði þar sem mikil áhersla er lögð á að vinna munnlega með viðfangsefnin. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  8. Kórlestur • Unnið er með ákveðið textabrot sem kennari vélritar upp, lengd textans er um 6-8 línur. • Textinn er settur á glæru og unnið með hann á töflu með öllum nemendum. • Nemendur sitja í sætum sínum meðan unnið er. • Kennari varpar textanum upp á töfluna og kennari og nemendur lesa í gegnum textann saman. • Kennarinn rennir fingri undir hvert orð um leið og lesið er. Síðan er komið að því að vinna með textann Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  9. Kórlestur • T.d • Byrjunarhljóð • Samhljóðasambönd • Samsett orð • Spyrja um merkingu ákveðina orða • Finna stysta/lengsta orðið • Einfaldir – tvöfaldir samhljóðar • Hvers vegna stór stafur? • Finna orð með ákv. staf/hljóði + fleira Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  10. Kórlestur (10-15 mín allur bekkurinn) • Unnið er með ákveðið textabrot sem kennari vélritar upp, lengd textans er um 6-8 línur. • Textinn er settur á glæru og unnið með hann á töflu með öllum nemendum. • Nemendur sitja í sætum sínum meðan unnið er. • Kennari varpar textanum upp á töfluna og kennari og nemendur lesa í gegnum textann saman. • Kennarinn rennir fingri undir hvert orð um leið og lesið er. Síðan er komið að því að vinna með textann Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  11. Kórlestur Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  12. Kórritun(10-15 mín allur bekkurinn) 2. bekkur • Semja saman texta/hluta texta allir hafa tillögurétt og ræða mismunandi möguleika • Kennarinn ritari nemenda • Nemendur koma með tillögur að orðum/texta • Nemendur og kennari finna í sameiningu bestu lausnina • Samræður og munnleg tjáning mikilvægur þáttur – • Öðlast á þennan hátt tilfinningu fyrir uppbyggingu málsins • Textinn lesinn saman Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  13. Kórritun - Verkefni • Semja upphaf sögu • Semja endi á sögu • Finna no, so, lo • Uppskriftir • Sendibréf skrifuð • Póstkort • Minnismiðar • Í ákveðnum verkefnum fá nemendur textann sem saminn var Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  14. Stýrðurlestur • Lestrarbók valin við getu hvers hóps • Hópar geta verið með sömu bók. • Í sumum tilvikum þarf léttlestrarblöð, einfaldar tengingar eða jafnvel bara unnið með stafina. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  15. Stýrður lestur(20 mín - litlir hópar) • Hver blaðsíða er unnin sameiginlega • í upphafi eru erfið orð skoðuð (ný orð og erfið orð, sem kennari er búin að setja á orðaspjald. • ·Hvert barn les textann einstaklingslega (í lágum hljóðum). Kennari skiptist á að hlusta og aðstoða. (Athuga að nemendur lesa ekki textann saman þ.e. ekki kórlestur). • ·Þegar allir eru búnir að lesa blaðsíðuna er unnið með hana á svipaðan hátt og gert er í kórlestrinum. • ·Næsta blaðsíða er unnin eins ( tvær til þrjár blaðsíður eru lesnar daglega). Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  16. Orðavinna(20 mín - litlir hópar) • Í orðavinnunni búa nemendur til orð með því að skoð endingar orða, byrjun orða og/eða miðju í orðum. • Nemendur fá blað með ákveðinni rím-endingu (óa, esta, ær) þeir eiga síðan að bæta stöfum/hljóðum framan við til að búa til orð, t.d. lóa,. móa, kjóa. • Nemendur skrifa orðin á blaðið en líka á orðahring með honum geta nemendur æft sig að tengja saman samhljóðvið sérhljóð/endinguna og lesa. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  17. Orðavinna • Nemendur skrifa svo þessi orð á lítil spjöld sem þeir safna í umslag. • Þessi orð eru síðan notuð í stýrðu rituninni. Nemendur fá endingar með mismunandi hætti. Þeir fá líka byrjun, miðju og endingu orðs sem þeir eiga að tengja saman í orð (sjá fylgiskjal 17 og 18). • Gott er að hafa stafaspjöld til að leggja framan við orðhlutana. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  18. Stýrð ritun(20 mín. - litlir hópar) • Í stýrðri ritun er unnið með orð sem nemendur búa til í orðavinnunni. • Nemendur velja orð frá síðustu orðavinnu og búa til setningu kringum orðið. • Nemendur fá gula límmiða og skrifa þeir eitt orð á hvern miða. Með því þurfa nemendur að hugsa vel um hvað er orð, hve mörg orð eru í setningunni, hvað þarf ég þá marga miða. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  19. Stýrð ritun • Þegar nemendur eru búnir að skrifa á miðana raða þeir orðunum í setningunni upp á mismunandi hátt, t.d. með því að búa til spurningu. • Miðarnir eru límdir inn í stílabækurnar. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  20. Stýrð ritun • Nemandinn les setninguna sína fyrir kennarann og aðra nemendur. • Mikilvægt er að láta nemendur segja orðin upphátt sem þeir eru að skrifa til að heyra betur öll hljóðin í orðinu. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  21. Sjálfstæð vinna(20 mín. - litlir hópar) • Í sjálfstæðu vinnunni vinna nemendur misjöfn verkefni s.s, vinnubækur o.fl. Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  22. Skipulag lestrarstundar Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

  23. Kostir - gallar • KOSTIR • Komið til móts við þarfir nemenda • Mikil munnleg vinna • Skipulögð vinnubrögð • Samþætting námsgreina • Þjálfast í sjálfstæðum vinnubrögðum • Nýjar aðferðir í að lesa og skilja fjölbreyttan texta • Foræfingar fyrir lestur • Allir nemendur fá að njóta sín – sterkar hliðar • Þjálfast í ritun - skipulega GALLAR • Tveir starfsmenn • Kannski of “stýrandi vinnubrögð” • Getuskipting er ekki alltaf heppilegust upp á vinnufrið Björg Þorvaldsdóttir Eva Sýbilla Guðmundsdóttir ágúst 2006

More Related