1 / 14

Í upphafi skyldi endirinn skoða Samræmt námsmat í læsi í 1. til 4. bekk í Seljaskóla

Í upphafi skyldi endirinn skoða Samræmt námsmat í læsi í 1. til 4. bekk í Seljaskóla. T ilgangurinn. Að endurskoða markmið í íslensku í 1. – 4. bekk Að s kapa samfellu í náminu Að byggja ofan á fyrri þekkingu Að gera skráningar aðgengilegar Að foreldrar geti fylgst með námsframvindu.

kira
Download Presentation

Í upphafi skyldi endirinn skoða Samræmt námsmat í læsi í 1. til 4. bekk í Seljaskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Í upphafi skyldi endirinn skoðaSamræmt námsmat í læsi í 1. til 4. bekk í Seljaskóla

  2. Tilgangurinn • Að endurskoða markmið í íslensku í 1. – 4. bekk • Að skapa samfellu í náminu • Að byggja ofan á fyrri þekkingu • Að gera skráningar aðgengilegar • Að foreldrar geti fylgst með námsframvindu Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  3. Vinnuferlið • Fjórir kennarar í teyminu • Fundað vikulega allan veturinn • Námskrár annarra skóla skoðaðar • Hver þáttur skilgreindur nákvæmlega • Ekkert huglægt mat Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  4. Markmiðin • Öll markmið mælanleg • Þættirnir unnir út frá Aðalnámskrá • Markmiðum skipt í fjögur þrep Ekki er gert ráð fyrir að nemendur hvers árgangs fylgi samsvarandi þrepi Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  5. Markmiðin frh. • Notuðum þau mælitæki sem fyrir voru • Skráningar auðveldar • Niðurstöður aðgengilegar og skráðar í Mentor • Fjölbreytt námsmat Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  6. Matstæki 1.þrep: • Stafapróf (Anna Lind Pétursdóttir) – lagt fyrir í upphafi vetrar og jafnt og þétt yfir veturinn þar til markmiðinu er náð • Boehmpróf, mælir hugtakaskilning – lagt fyrir í október • Læsi I, 1. hefti, mælir hljóðkerfisvitund og umskráningu – lagt fyrir í nóvember • Læsi I, 2. hefti, mælir hljóðavitund og umskráningu – lagt fyrir í febrúar • Hraðlestrarpróf, mælt í atkvæðafjölda og einkunn – lagt fyrir í desember, mars og maí hafi nemandi náð a.m.k. 80% árangri í stafaprófi • Læsi I, 3. hefti, mælir lesskilning • Leið til læsis • Skriftarpróf • Sjálfsmat • Viðhorfakannanir • Verkmöppur Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  7. Markmið í íslensku – 1. þrepLestur: • Lestur: • 1. Að nemandi þekki alla stafi og hljóð þeirra • Kannað með stafaprófi • Þrepin: skilgreining á hvað býr að baki hverju þrepi • Hefur náð markmiðinu allir stafir og öll hljóð • Hefur náð markmiðinu að mestu leyti 80 – 99% • Hefur náð markmiðinu að nokkru leyti 60 – 79% • Hefur náð markmiðinu að litlu leyti 40 – 59% • Hefur ekki náð markmiðinu 0 – 39% (nemandi þarf að ná a.m.k. 80% stafaþekkingu áður en hann fer í hraðapróf) Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  8. Markmið í íslensku – 1. þrepLestur: • 2. Að nemandi hafi góða hljóðkerfisvitund Kannað með Læsi I. 1. hefti (bls. 4 – 13) og 2. hefti (bls. 4 – 9) • Þrepin: skilgreining á hvað býr að baki hverju þrepi • Hefur náð markmiðinu 80 – 100% • Hefur náð markmiðinu að mestu leyti 65 – 79% • Hefur náð markmiðinu að nokkru leyti 50 – 64% • Hefur náð markmiðinu að litlu leyti 25 – 49% • Hefur ekki náð markmiðinu 0 – 24% Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  9. Markmið í íslensku – 3. þrepLestur: • 3. Að nemandi nemandi lesi með skýrum framburði, noti þagnir á réttum stöðum og lesi með réttum áherslum og tjáningu Kannað með texta á réttu þyngdarstigi . Fyrir hvern þátt: þagnir, skýran framburð, tjáningu/áherslur er gefið 0,0 0,5 1,0 • Þrepin: skilgreining á hvað býr að baki hverju þrepi • Hefur náð markmiðinu 3 • Hefur náð markmiðinu að mestu leyti 2,5 • Hefur náð markmiðinu að nokkru leyti 1,5 – 2.0 • Hefur náð markmiðinu að litlu leyti 0,5 – 1,0 • Hefur ekki náð markmiðinu 0,0 Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  10. Markmið í íslensku – 2. þrepRitun: Meta þarf a.m.k. fimm ólík verk nemanda til að mat á stöðu hans verði raunhæft. Tengsl markmiðs og mats þurfa að vera skýr. Endurgjöf þarf að vera gagnleg og hjálpa nemendum að bæta skrif sín og vera hluti af leiðsagnarmati í kennslu. 1. Að saga hafi upphaf, miðju og endi og að uppsetning hæfi texta, t.d. ljóði, uppskrift, samtölum o. fl. A.m.k. fimm ritverk nemandans eru metin og þessir þættir skoðaðir og metnir 2. Að nemandi geti gert einfalt hugtakakort Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  11. Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  12. Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  13. Ávinningur fyrir skólann • Mjög mikil fagleg umræða fór fram og vöngum velt um mikilvægi ítarlegrar skráningar sem síðan er brugðist við og unnið eftir • Tenging á milli árganga varð meiri • Samfella á milli árganga í íslenskukennslu á yngsta stigi Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

  14. Takk kærlega fyrir okkur. Vaxtarsprotar í skólastarfi Elín Traustadóttir og Kristín Ármanns

More Related