1 / 15

Breytingar á búvörusamningum 2009

Breytingar á búvörusamningum 2009. Aðdragandi. Fjárlög 2009, hækkun 5,7% frá 2008, áætluð skerðing 800 milljónir. Réttarstaða sterk, en í málaferlum er aldrei hægt að treysta á niðurstöðu Málaferli taka ca. 3 ár

albert
Download Presentation

Breytingar á búvörusamningum 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Breytingar á búvörusamningum 2009

  2. Aðdragandi • Fjárlög 2009, hækkun 5,7% frá 2008, áætluð skerðing 800 milljónir. • Réttarstaða sterk, en í málaferlum er aldrei hægt að treysta á niðurstöðu • Málaferli taka ca. 3 ár • Niðurskurður fjárlaga 2010-2012, áframhaldandi niðurskurður eða uppsögn með forsendubresti samninga • Fást bætur?

  3. Hvað er til ráða? • Samningarofi mótmælt • Ályktanir bændafunda og mótmæli búnaðarþings 2009 • Samningar enda 2012 og 2013, nýir samningar í miðri niðursveiflu • Samningaviðræður og tillaga BÍ, LK og LS að lausn

  4. Hvað næst fram? • Samningar „aftur í gildi“ og koma aftur á traustu sambandi á milli viðsemjenda • Rekstarforsendur búanna • Atvinnulíf og afurðastöðvar • Tryggja fæðuframboð og gæta þess að framleiðsla stöðvist ekki

  5. Hver er lausnin? • 2009 sauðfé 4,021 m. mjólk 5,425 m. • 2010 +2% s. 4,101 m. Mj. 5,534 m. • 2011 +2% auk helmings þeirra verðbóta sem á vantar, hámark þó 5% hækkun • 2012 Samningsfjárhæð samkvæmt gildandi ákvæðum, þó að hámarki 5% • 2013 Samningar að fullu í gildi, samkvæmt grunnvísitölum við gerð þeirra.

  6. Framhaldið • Mjólkursamningur gildir nú til 31. des 2014 lengist um 28 mánuði • Sauðfjársamningur gildir nú til 31. des 2015 lengist um 24 mánuði • Sömu forsendur og ákvæði og eru í gildandi samningum

  7. Mjólkursamningur • Stefnt að verðlagsárið verði almanaksárið • Næsta verðlagsár verið 16 mánuðir, 1. september 2009 – 31. desember 2010 • Fresta frekari tilfærslu frá beingreiðslum í „græn hólf“ um tvö ár • Beingreiðslur á framleiðslu því hærri • Þegar ákveðin verkefni halda áfram • Mögulegt að færa fjármuni milli verkefna

  8. Forsendur bænda • Búvörulög verði styrkt og gildi þeirra umfram samkeppnislög virt • Almennra forsendna búvörumarkaðar verði gætt • Bændur starfi allir eftir sömu löggjöf, með sömu réttindum og skyldum

  9. Bókun • Samningsaðilar vinni að könnun á skuldastöðu í samvinnu við banka og leitað úrlausna • Áherslur í landbúnaðarmálum til framtíðar verði til umræðu • Samningar áfram í gildi þó gildandi landbúnaðarstefna verði tekin til endurskoðunar

  10. Fjárhagslegt mat á tilboði ríkisinsMjólkursamningur

  11. Hvað er framundan? • Fyrirhugaður niðurskurður ríkisútgjalda… • Þjóðarsátt, engin frekari ákvæði eða yfirlýsingar bænda um verðstöðvun á afurðaverði • Bændur eiga síðasta orðið í atkvæðagreiðslu • Búnaðarlagasamningur enn opinn

  12. Ef bændur fella? • Þá er aftur komin óvissa… • Stjórnvöld skera niður • Bændur hefja málsókn • Langur ferill ekki örugg niðurstaða • Álit lögmanna um að samningurinn sé betri en málshöfðun • Frekari „þvinganir“ í tengslum við samninga á almennum vinnumarkaði

  13. Gallar/kostir • Áhætta 2010 og 2011, engin „fallhlíf“, þó hægt að reyna samninga • Kostur að lengri samningstími getur nýst til traustari áætlana á næstu árum • Nýir samningar verða gerðir þegar þjóðarhagur vænkast • Hagur bænda og allra að hefja hér markvissa uppbyggingu

  14. Samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu frá 10. maí 2004 • Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra f.h. ríkisstjórnar Íslands og Bændasamtök Íslands hafa með vísan til 30. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum, og gr. 8.1 í samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu frá 10. maí 2004, orðið sammála um eftirfarandi: BREYTINGU á samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu frá 10. maí 2004. • Síðari málsliður greinar 2.4. verður svohljóðandi: „Þó mun verðlagsár samningsins miðast við almanaksár frá og með árinu 2010. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið skal í samráði við Bændasamtök Íslands ákveða nánar með hvaða hætti yfirfærslan á sér stað.“ • Árleg framlög samkvæmt 6. gr. samningsins fyrir árin 2009 til 2012 verða sem hér segir, sbr. V-lið ákvæðis til bráðabirgða í lögum nr. 99/1993, sbr. 2. gr. laga nr. 173/2008. • 2009: 5.425,0 m.kr. • 2010: Framlag hækkar um 2% frá árinu 2009 og verður 5.534,0 m.kr. • 2011: Framlag hækkar um 2% frá árinu 2010 en auk þess bætist við helmingur af því sem upp á vantar að upphæðin sé samkvæmt 6. grein samnings. Þó skal hækkun milli áranna í heild ekki vera meiri en 5%. • 2012: Fjárhæð skv. 6. grein samnings, en þó skal hækkun frá fyrra ári ekki vera meiri en 5%. • Samningsaðilar eru sammála um að framlengja samning þennan um 28 mánuði eða til ársloka 2014. Í töflu 1 bætast þá við 2 ár, 2013 og 2014. Fjárhæðir lækka um 1% á ári hvort ár, að teknu tilliti til uppfærslu samkvæmt vísitölu neysluverðs, sbr. ákvæði 6. gr. samningsins. • Við 6. gr. bætist nýr liður, 6.5., svohljóðandi: „Verði samkomulag með samningsaðilum er þeim heimilt að ákvarða tilfærslu fjárhæða milli einstakra liða í töflu 1.“ • Í stað orðanna „31. ágúst 2012“ í lið 9.1 kemur „31. desember 2014“. • Samningsaðilar eru sammála um að beita sér fyrir könnun á skuldastöðu mjólkurframleiðenda í samvinnu við viðskiptabanka í þeim tilgangi að leita lausna til að bæta stöðu greinarinnar í þeim fjármálaþrengingum sem þjóðin býr nú við. Þá eru samningsaðilar sammála um að hefja vinnu við endurskoðun á landbúnaðarstefnunni í þeim tilgangi að treysta stöðu landbúnaðarins og búa hann undir breytingar á komandi árum. • Reykjavík, 18. apríl 2009. - Af hálfu ríkisstjórnarinnar er samningur þessi undirritaður með fyrirvara um nauðsynlegar lagabreytingar. - Með fyrirvara um samþykki í atkvæðagreiðslu meðal bænda.

  15. Takk fyrir!

More Related