1 / 7

Frumtala er tala sem engin tala gengur upp í nema 1 og talan sjálf

Frumtala er tala sem engin tala gengur upp í nema 1 og talan sjálf. 2, 3, 5, 7, 11, 13, 17, 19. Það eru 25 frumtölur á bilinu 1-100. Sáldur Eratosþenesar. 8. 5. 7. 3. 6. 9. 10. 1. 4. 2. 12. 11. 13. 14. 15. 17. 19. 20. 16. 18. 23. 26. 22. 27. 28. 29. 21. 24. 25.

yannis
Download Presentation

Frumtala er tala sem engin tala gengur upp í nema 1 og talan sjálf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Frumtala er tala sem engin tala gengur upp í nema 1 og talan sjálf 2, 3, 5, 7, 11, 13, 17, 19 Það eru 25 frumtölur á bilinu 1-100

  2. Sáldur Eratosþenesar 8 5 7 3 6 9 10 1 4 2 12 11 13 14 15 17 19 20 16 18 23 26 22 27 28 29 21 24 25 30 39 35 40 36 31 33 34 38 32 37 41 42 43 44 45 48 49 46 47 50 55 54 57 58 60 52 53 51 56 59 64 66 61 67 68 63 69 62 65 70 80 71 76 79 72 73 75 77 78 74 86 88 90 85 89 82 84 81 83 87 98 95 100 91 92 94 96 97 99 93

  3. Skoðum hvort talan 299 er frumtala Byrjum á að taka ferningsrót af tölunni Nú sjáum við að við þurfum að prufa allar frumtölur upp í 17 ≈ 17,29 299 299 ___ ___ ≈ 149,5 42,71 = 2 7 Svo 299 er ekkifrumtala því 13 gengur upp í hana 299 299 ___ ___ ≈ ≈ 27,18 99,67 3 11 299 ___ 299 ___ = 59,8 23 = 5 13

  4. Ferningstala er tala sem hafin hefur verið í annað veldi Finnum ferningstölu tölunnar 4 2 4 16 4 4 = =

  5. Að frumþátta tölur Þegar við frumþáttum tölu skiptum við henni niður í frumtölur

  6. Frumþáttum töluna 156 156 2 78 39 2 13 3 svo 156 = 2 2 3 13

  7. Að skrá sem veldi Þegar frumþáttur kemur endurtekið fyrir má einfalda skráningu og skrá endurtekna margföldun sem veldi 4 2 2 2 2 2 =

More Related