1 / 20

Merkir Forn-Egyptar

Merkir Forn-Egyptar. -Kleópatra. Ptolemy-ættin var makedónsk að uppruna og ríkti yfir Egyptalandi frá 305 f.Kr. til 30 f.Kr. Valdatíminn spannaði 300 ár. Ptolemy I, ættfaðirinn var einn af hershöfðingjum Alexanders, ríkisstjóri í Egyptalandi og seinna konungur. Kallaður Soter, frelsarinn.

yana
Download Presentation

Merkir Forn-Egyptar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Merkir Forn-Egyptar -Kleópatra

  2. Ptolemy-ættin var makedónsk að uppruna og ríkti yfir Egyptalandi frá 305 f.Kr. til 30 f.Kr. Valdatíminn spannaði 300 ár. Ptolemy I, ættfaðirinn var einn af hershöfðingjum Alexanders, ríkisstjóri í Egyptalandi og seinna konungur. Kallaður Soter, frelsarinn. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn I

  3. Alexander mikli frelsaði Egyptaland undan Persum árið 332-331 f.Kr. Ptolemy skipaður ríkisstjóri eftir dauða Alexanders 332 f.Kr. Konungur frá 305 f.Kr. Ptolemy ættin viðurkennd sem arftakar faróanna. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn II

  4. Kleópatra VII líklegast frægust af Ptolemyunum. Kleópatra algengt nafn á meðal Ptolemyanna. Algengt að systkini giftust innbyrðis og stjórnuðu saman. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn III

  5. Fædd 69 f.Kr Dáinn 30 f.Kr. Faðir hennar var Ptolemy XII óvinsæll og var steypt af stóli en náði aftur völdum með hjálp (og mútum) Rómverja. Afi Kleópötru myrtur af reiðum múg. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn IV

  6. Pabbi Kleópötru gerði hana að með-stjórnanda. Eftir dauða hans varð bróðir hennar og eiginmaður Ptolemy XIII að faró og Kleópatra ríkti við hans hlið en valdaminni. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn V

  7. Valdabarátta milli systkinanna leiddi til borgarstyrjaldar 50 f.Kr. en Ptolemy XIII undir áhrifum frá ríkisstjóra sínum (gelding) vildi ríkja einn. Ein systir þeirra gerði einnig kröfu til valda. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn V

  8. Kleópatra varð ástkona Júlíusar Sesar sem þangað kom til þess að elta uppi Pompey andstæðing sinn um völd í Rómaveldi. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn VI

  9. Ptolemy XIII var ekki að baki dottinn og myndaði bandalag við systur sína Arsinoe IV. Saman sátu þau um Alexandríu, höfuðborg Egyptalands sem Alexander mikli hafði stofnað. Vitinn til hægri eitt af einkennistáknum borgarinnar Kleópatra-síðasti Ptolemyinn VII

  10. Fámennur rómverskur her stóðst atlöguna þangað til liðsauki barst og Sesar og Kleópatra höfðu sigur. Óðs manns æði að ætla að leggja í rómverska heimsveldið. Ptolemy XIII endaði ævina í Nílarfljóti. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn VIII

  11. Í stað þess að innlima Egyptaland í Rómveldi leyfði Sesar Kleópötru að halda völdum. Egyptaland áfram með stöðu sem bandamaður Rómar Kleópatra eignaðist einn son með Sesar, Sesaríon. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn IX

  12. Sesar myrtur 44 f.Kr. Skipaði Oktavíanus frænda sinn sem arftaka. Gerði bandalag við Markús Antóníus og Lepidus sem voru vinsælir hershöfðingjar. Skiptu með sér stjórn Rómaveldis. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn X

  13. Markús kom sér fyrir í Alexandríu og stýrði þaðan austurhluta Rómaveldis. Ástir tókust með Kleópötru og Markúsi sem enn um sinn tryggði valdastöðu Ptolemy ættarinnar. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn XI

  14. Kleópatra og Markús eignuðust þrjú börn, þar af tvíbura. Markús fór að hegða sér líkt og einvaldur og úthlutaði börnum sínum rómverskum hjálendum sem konungæmum m.a. Armeníu og Sýrlandi. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn XII

  15. Það sem innsiglaði örlög Markúsar og Kleópötru var sú ráðstöfun að lýsa Sesarion, son Sesars og Kleópötru sem réttmætan erfingja hans og faró af Egyptalandi. Bein ögrun við Oktavíanus, erfingja Sesars og stjórnanda Rómar. Átök voru óumflýjanlega en samband Markúsar og Oktavíanusar hafði verið stormasamt. Báðir háðu grimmt áróðursstríð gegn hvor öðrum í Róm þar sem ásakanir gengu á báða bóga. Markús tapaði og Róm lýsti yfir stríði á hendur honum og Kleópötru. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn XIII

  16. Í mikilli sjóorustu undan ströndum Grikklands beið egypski flotinn ósigur fyrir Oktavíanusi. Kleópatra og Markús náðu að flýja til Egyptalands Kleópatra-síðasti Ptolemyinn i XIV

  17. Oktavíanus hafði sigur í hendi sér og réðst inn í Egyptaland. Markús Antóníus framdi sjálfsmorð með því að falla á sverð sitt, reyndar í þeirri trú að Kleópatra hefði svipt sig lífi. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn i XV

  18. Ætla má að Kleópatra hafi ætlað sér að gera lokatilraun til þess að bjarga ríki sínu. Nokkrum dögum síðar framdi hún líka sjálfsmorð með því að láta snák bíta sig í brjóstið. Kleópatra-síðasti Ptolemyinn i XVI

  19. Hin ódauðlega Kleópatra • William Shakspeare skrifaði leikritið: Antóníus og Kleópatra 1609 og gerði ástarsamband þeirra ódauðlegt. • Fjöldi kvikmynda verið gerðar um Kleópötru og margar leikkonur getið sér frægð fyrir hlutverk hennar en Elisabet Taylor er einna þekktust.

More Related