1 / 13

Kynning á reglugerðum: - nr. 56/2004 um málsmeðferð

Kynning á reglugerðum: - nr. 56/2004 um málsmeðferð - nr. 652/2004 um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga Málstofa - 27. september 2004. Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd. Almennt I. og VIII. kafli Föst starfstöð – varðveisla og aðgreining mála - 2. og 6. gr.

wilma
Download Presentation

Kynning á reglugerðum: - nr. 56/2004 um málsmeðferð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á reglugerðum: - nr. 56/2004 um málsmeðferð - nr. 652/2004 um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga Málstofa - 27. september 2004

  2. Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd • Almennt I. og VIII. kafli • Föst starfstöð – varðveisla og aðgreining mála - 2. og 6. gr. • Skráning og meðferð persónuupplýsinga – VIII. kafli • Bann við ráðningu þess sem hefur hlotið dóm fyrir kynferðisbrot - 5. gr. • Samningar við verktaka sem vinna tiltekin störf - 4. gr.

  3. Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd • Tilkynningar til barnaverndarnefnda III. kafli • Skylda til að skrá niður viss atriði - 12. gr. • Ákvarðanir um nafnleynd - 13. gr.

  4. Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd • Upphaf barnaverndarmáls IV. kafli – 14. gr. • Hvernig byrjar barnaverndarmál? • Hvað má gera áður en tekin er ákvörðun um könnun? • Sérstök ákvörðun fyrir hvert barn = 1 mál 1 barn

  5. Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd • Könnun V. kafli • Samvinna - 17.-19. gr. • forsjáraðilar • barn • aðrir • Ósk um lögreglurannsókn - 20. gr. • Könnun er alltaf grundvöllur að beitingu úrræða – 21. gr. • Greinargerð um niðurstöðu könnunar – 21. gr.

  6. Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd • Áætlun VI. kafli • Hvað á að koma fram í áætlun? • áætlun um stuðningsúrræði – 22. gr. • einhliða áætlun um beitingu þvingunar – 24. gr. • áætlun um umsjá barns – 25. gr. • 1 áætlun 1 barn • Samvinna við undirbúning, gerð og framkvæmd áætlunar – 23. gr.

  7. Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd • Málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd VII. kafli • Talsmaður barns • hæfi – 30. gr. • hlutverk – 31. gr.

  8. Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga • Almennt I. og II. kafli • Bvn. ber að hafa tiltæk úrræði – 3. gr. • Samningur um stuðning eða beitingu úrræðis – 5. gr. • Réttindi og skyldur þess sem veitir þjónustu – 6. og 7. gr. • Eftirlit bvn.

  9. Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga • Almenn stuðningsúrræði III. kafli – 10. gr. • Afmarka hvað felst í 24. gr. bvl. • EKKI TÆMANDI TALNING

  10. Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga • Sumardvöl IV. kafli • Skilgreining – 11. gr. • Umsóknir og hvað á að fylgja þeim – 12. og 13. gr. • Hvernig afgreiðir bvn. umsókn? – 16. gr. • Ráðstöfun og eftirlit – 19. og 20. gr.

  11. Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga • Tilsjónarmaður og persónulegur ráðgjafi V. kafli • Skilgreiningar – 22. og 23. gr. • Ráðning – 24. gr.

  12. Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga • Stuðningsfjölskylda VI. kafli • Skilgreining – 26. gr. • Umsóknir og hvað á að fylgja þeim – 27. gr. • Hvernig afgreiðir bvn. umsókn? – 30. gr. • Ráðstöfun og eftirlit – 32. og 33. gr.

  13. Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga • Heimili og önnur úrræði á vegum barnaverndarnefnda VII. kafli • 84. gr. úrræði – 35. og 36. gr. • heimili/stofnun (t.d. vistheimili, sambýli ..) • annað úrræði (t.d. vistun á einkaheimili, hjá ættingja eða óskyldum ...) • Bvn. verður að sækja um leyfi Barnaverndarstofu • Umsóknir og hvað á að fylgja þeim – 37.- 40. gr. • Ráðstöfun barns – 43. og 44. gr. • Eftirlit – 46. og 47. gr.

More Related