anton van leeuwenhoek 1632 1723 n.
Download
Skip this Video
Download Presentation
Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723)

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 6

Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723) - PowerPoint PPT Presentation


 • 128 Views
 • Uploaded on

Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723). Fæddur í Delft í Hollandi, 24. október 1632 og lést 30. ágúst 1723 Gekk ekki lengi í skóla en varð þó ríkur Hann starfaði í sinni eigin vefnaðarvörubúð og slípaði linsur. Var meðlimur í The Royal Society. Anton Van Leeuwenhoek haldandi á linsu.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723)' - wallis


Download Now An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
anton van leeuwenhoek
Fæddur í Delft í Hollandi, 24. október 1632 og lést 30. ágúst 1723

Gekk ekki lengi í skóla en varð þó ríkur

Hann starfaði í sinni eigin vefnaðarvörubúð og slípaði linsur.

Var meðlimur í The Royal Society.

Anton Van Leeuwenhoek haldandi á linsu

Anton Van Leeuwenhoek
sm sj in
Smásjáin
 • Árið 1675 bjó hann til smásjá sem hafði aðeins eina linsu, stækkunin varð allt að 300 föld.
 • Þessi smásjá gerði honum kleyft að rannsaka frumur og bakteríur, fyrstan manna
 • Saga smásjánar
rveruranns knir leeuwenhoeks
Örverurannsóknir Leeuwenhoeks
 • Árið 1683 skrifaði hann um rannsókn sína sem hann gerði, á sér og 2 konum og 2 körlum.
 • Hann tók sýni af tönnunum og lét í vatnslausn og skoðaði þau í smásjánni.
 • Komst hann að því að litlar örverur lifðu í munnum fólks
 • Þetta voru með fyrstu rannsóknum á lifandi bakteríum
ranns knir leeuwenhoeks
Rannsóknir Leeuwenhoeks
 • Anton Van Leeuwenhoek var einn fremsti vísindamaður síns tíma.
 • Hann rannsakaði örverur í vatni, plöntuvefi og steingervinga
 • Fyrstu til að rannsaka frumdýrið amabu
 • Uppgötvaði blóðflögur og gerla, var fyrstur manna til að sjá lifandi sæðisfrumur úr dýrum
 • Rannsóknir hans héldu áfram og hann öðlaðist mikla frægð og virðingu.
heimildaskr
Heimildaskrá
 • www.umcp.berkeley.edu/history/leeuwenhoek.html Sótt af netinu þann 31. ágúst 2004
 • www.zephyrus.co.uk/antonvanleeuwenhoek.html Sótt af netinu þann 31. ágúst 2004
 • http://inventors.about.com/library/inventors/blleeuwenhoek.htm sótt af netinu þann 31. ágúst 2004
 • www.nobel.se.physics/educational/microscopes/timeline/ Sótt af netinu þann 31. ágúst 2004