1 / 11

Námsmat Upphaf eða endir?

Námsmat Upphaf eða endir?. Ingunnarskóli. Undanfari. Í skólanum hefur verið unnið að sveigjanlegum kennsluháttum frá upphafi (2001) Einstaklingsmiðun Samþætting Námsmat var fremur hefðbundið Fljótlega kom upp óánægja með námsmatið Námsmat og kennsluhættir samtvinnað

uzuri
Download Presentation

Námsmat Upphaf eða endir?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat Upphaf eða endir? Ingunnarskóli

  2. Undanfari • Í skólanum hefur verið unnið að sveigjanlegum kennsluháttum frá upphafi (2001) • Einstaklingsmiðun • Samþætting • Námsmat var fremur hefðbundið • Fljótlega kom upp óánægja með námsmatið • Námsmat og kennsluhættir samtvinnað • Mikil fagleg vinna innan skólans • Farið af stað með frammistöðumat í þemum og listgreinum

  3. Þróunarverkefni • Á sameiginlegum fundum var ákveðið að vinna áfram með frammistöðumatið, taka upp safnmöppur/úrvalsmöppur, marklista, leiðbeinandi umsagnir, nemendaviðtöl • Þróunarverkefni til þriggja ára, hófst haustið 2006 • Hvert stig hefur unnið að eigin útfærslu • Fundir í hverjum mánuði

  4. Námsmöppur/ safnmöppur/úrvalsmöppur • 1. – 5. bekkur • Bestu verkum nemenda safnað • Mappan kaflaskipt eftir fögum • Nemendur meta möppuna ásamt foreldrum sínum • Mappan fer heim í lok 3. bekkjar og í lok 5. bekkjar

  5. Námsmöppur/ safnmöppur/úrvalsmöppur • 6. – 7. bekkur • Nemendur safna verkefnum í safnmöppu • Valin verkefni sett í úrvalsmöppu í lok hverrar annar • Nemendur meta t.d. bestu verkefni, framfarir og skemmtilegustu verkefni • Kennarar, nemendur og foreldrar meta möppuna • Nýtt í námsviðtölum

  6. Námsmöppur/ safnmöppur/úrvalsmöppur • 8. – 10. bekkur • Fagreinaskipt mappa • Bæði safnmappa og úrvalsmappa • Mappan hefur áhrif á vinnueinkunn í öllum bóklegum greinum

  7. Frammistöðumat • List- og verkgreinakennarar hafa haldið áfram að þróa frammistöðumat • Vitnisburður er gefinn í lok hverrar lotu • Umsagnir í lok hverrar annar • Í 1. – 7. bekk er frammistaða nemenda í þematímum metin • Í íþróttum voru búnir til marklistar/sóknarkvarðar (scoring rubrics) til að útskýra einkunnir nemenda

  8. Nemendasamtöl • 2. – 7. bekkur • Skjatti – skipulags og samskiptabók • Markmið og áætlanir skráð í Skjatta • Nemendur fá vikulegt viðtal með kennara • Skjatti fer heim í hverri viku og foreldrar skoða • 8. – 10.bekkur • 1 kennslustund í viku til að sinna nemendaviðtölum • Oftast einstaklingsviðtöl en stundum allur bekkurinn eða minni hópar • Áhersla á að meta hvernig námið gengur og aðstoða nemendur við að setja sér ný markmið í samræmi við árangurinn

  9. Óhefðbundin próf • 6.- 10. bekkur • Samvinnupróf • Svindl eða glósupróf • Heimapróf • 9 próf • Munnleg próf • 6. – 7. bekkur • Öll próf og gátlistar í þemum þrepaskip Íslenska á unglingastigi • Nemendur komu að því að semja próf

  10. Umsagnir og leiðsagnarmat • 1. – 7. bekkur • Nemendur fá leiðbeinandi umsagnir í lok hverrar annar. • Í stærðfræði í 6. – 7. bekk og í íslensku í 4. – 5. bekk • Markmiðablöð þar sem nemendur merkja við hvað þeir kunna og hvað þeir þurfa að læra betur • Koma að góðu gagni í samræðum milli nemanda og kennara • Auðvelda kennurum að leiðbeina nemendum

  11. Upphaf eða endir? • Frá upphafi skólans hefur mikið verið spáð í námsmat og kennsluhætti • Er námsmat upphaf eða endir? Hvort kom á undan hænan eða eggið? • Námsmat og kennsluhættir eru samtengd • Við höldum áfram að þróa og bæta námsmatið

More Related