1 / 13

Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem félagslegar hugsmíðir

Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem félagslegar hugsmíðir. Bakgrunnur Aðferð ir Þemu Umræða. Tvær spurningar. Hvað er það sem ungu fötluðu fólki, foreldrum þeirra, kennurum og vinum finnst hindra þau mest við nám, atvinnu eða þátttöku í samfélagi sem fullorðin?

tirza
Download Presentation

Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem félagslegar hugsmíðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem félagslegar hugsmíðir • Bakgrunnur • Aðferðir • Þemu • Umræða Dóra S. Bjarnason

  2. Tvær spurningar • Hvað er það sem ungu fötluðu fólki, foreldrum þeirra, kennurum og vinum finnst hindra þau mest við nám, atvinnu eða þátttöku í samfélagi sem fullorðin? • Hverjar eru vonir og draumar ungs fatlaðs fólks um framtíðina sem fullorðnir samfélagsþegnar? Dóra S. Bjarnason

  3. Markmið rannsóknar • Að koma á framfæri mikilvægum sjónarmiðum ungs fatlaðs fólks um þeirra eigin reynslu og framtíðarmöguleika • Að skýra með hvaða hætti val foreldra fatlaðra barna (og síðar barnanna sjálfra) á þjónustu og stuðningi tengist stöðu þessara barna við upphaf fullorðinsára þeirra. • Að rannsaka með hvaða hætti foreldrar, fagfólk og félagsnet fatlaða barnsins / unglingsins móta reynslu þeirra og vonir varðandi fullorðinshlutverkið. Dóra S. Bjarnason

  4. Þrjár “nýjar” spurningar • Hvað merkir það að vera fullorðinn og fatlaður á Íslandi við aldarhvörf? • Hvernig sér ungt fatlað fólk sem býr við alvarlegar skerðingar það fyrir sér að verða fullorðinn og hvernig semur það um að axla þá stöðu? • Hvaða samhengi er á milli þess hvernig ungt fatlað fólk nálgast fullorðinsárin og þess uppeldis, sem það fékk; hér er vísað til athafna foreldra, valkosta, félagslegrar stöðu þeirra, og afstöðu til velferðarkerfisins og þjónustu á þess vegum? Er t.d. munur á áhrifum foreldra efttir aldri fötluðu barnanna, hvers konar fötlunarstimpil þau bera eða hvers konar stuðning þau þurfa? Dóra S. Bjarnason

  5. Rannsóknaraðferð • Úrtak • Viðtöl • Túlkun Dóra S. Bjarnason

  6. Þrjár víddir fullorðinshlutverksins Persónuleg vídd Menningarleg vídd Fjölskylduvídd From: Ferguson, D. L. and Ferguson P. M. 1996 “Communicating Adulthood”. In Topics of Language Disorders 16,3:52-67 Dóra S. Bjarnason

  7. Fullorðinshlutverk – Félagsleg hugsmíð The status of adulthood is most often correctly assumed as part of a tacit exchange of complex information through the interactive elements of language, social context and cognitive interpretation of relevant information about age (e.g. the appearance, voice, size and so forth).” Bates 1975 Dóra S. Bjarnason

  8. Fullorðinshlutverk – félagsleg hugsmíð Oftast má ætla, að það að viðurkenna að einhver sé orðinn fullorðinn, sé bundið í “þegjandi samkomulag”, þar sem menn skiftast á flóknum upplýsingum. Þessar upplýsingar eru bundnar í tákn; samskifti með orðum, félagslegt samhengi og túlkun á viðeigandi upplýsingum, sem menn nýta við að meta aldur fólks. (t.d.útlit, málrómur, stærð og fleira). Bates 1975 Dóra S. Bjarnason

  9. Niðurstöður Ólíkar leiðir ungmennanna og félagslegar hugsmíðir um “öðru vísi” fullorðinshlutverk • Hópur A ferðast eftir aðalbraut samfélagsins • Hópur C ferðast eftir stíg um sérveröld fatlaðs fólks • Hópur B Hirðingjar sem reika um holtið milli veganna Dóra S. Bjarnason

  10. Hópur B Hópur A Hópur C Alls kyns skólaúrræði Skóli án aðgreinngar Sérskólar/ sérdeildir Ráfa um á milli tveggja heima, en tilheyra hvorugum • Ýmist eiginréttindagæslumenn eða örlagatrúar Gætir eigin hagsmuna Örlagatrúar/ Taka því sem að höndum berr Engir vinir eða einungis “halló” vinir. Vinir bæði fatlaðir og ófatlaðir Eingöngu fatlaðir vinir eða vinir á launum, ættingjar Erfitt að heimfæra fullorðinshlutverkið á sig sjálf eða eiga erfitt með að sjá sig ná þeim áfanga.Takast kanski á við það með hindrunarhlaupi og járnvilja Verða fullorðin hægt en örugglega eða deyja Án undanteknina: Upplifa sig yngri enn þau eru W Dóra S. Bjarnason

  11. Umræður 1. Hver er munurinn áfélagslegrum hugsmíðum um dæmigerð fullorðinshlutverk ungs fólks og hugsmíðum um fullorðinshlutverk ungs fatlaðs fólks? • Er mögulegt að öðlast “normatíva stöðu” fullorðins ef viðkomandi • býr við alvarlega fötlun? 3.Hvernig geta foreldrar, fagfólk / kennarar og aðrir í félagsneti ungmennis með alvarlegar skerðingar stutt við eða hamlað því að viðkomandi nái að axla hlutverk og stöðu fullorðins? • Hvers konar hlutverk og stöður eru aðgengilegar fyrir fullorðið fatlað fólk? Dóra S. Bjarnason

  12. Bandamenn og hliðarverðir • Foreldrar • Kennarar • Annað fagfólk og starfsfólk • Vinir Dóra S. Bjarnason

  13. Pétur Pan – Annars konar fullorðinshlutverk og lífsgæði Dóra S. Bjarnason

More Related