1 / 11

Stefán Gíslason Environice, Borgarnesi formaður verkefnisstjórnar

Rammaáætlun – Leið að framtíðarsátt orkunýtingar og náttúruverndar. Stefán Gíslason Environice, Borgarnesi formaður verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar. stefan@environice.is http ://www. rammaaaetlun .is /. Umfjöllunarefni dagsins. Bakgrunnur Verkefnisstjórn

thais
Download Presentation

Stefán Gíslason Environice, Borgarnesi formaður verkefnisstjórnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rammaáætlun – Leiðaðframtíðarsáttorkunýtingarognáttúruverndar Stefán Gíslason Environice, Borgarnesi formaður verkefnisstjórnar verndar- og orkunýtingaráætlunar stefan@environice.is http://www.rammaaaetlun.is/

  2. Umfjöllunarefni dagsins • Bakgrunnur • Verkefnisstjórn • Viðfangsefnið • Staða mála • Vinnan framundan • Örstutt um aðferðafræðina

  3. Bakgrunnur • 1999-2003 = 1. áfangi • 2004-2012 = 2. áfangi • 2011: Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun nr. 48/2011 (16. maí). (Hér eftir nefnd „Lögin“) • 2013: Þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (samþykkt 14. janúar)(= núgildandi „Rammaáætlun“) • 2013-2017 = 3. áfangi

  4. Verkefnisstjórn 2013-2017 • Skipuð af umhverfis- og auðlindaráðherra skv. 8. gr. Laganna • Tveir tilnefndir af þeim ráðherra sem fer með orkumál • Einn tilnefndur af þeim ráðherra sem fer með málefni menningarminja • Einn tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga • Tveir án tilnefningar og skal annar þeirra skipaður formaður • Skipunartími 4 ár

  5. Verkefnisstjórn 2013-2017 • Helga Barðadóttir(Guðni A. Jóhannesson) • Ólafur Örn Haraldsson(Sigrún Helgadóttir) • Hildur Jónsdóttir(Hilmar J. Malmquist) • Elín R. Líndal(Guðjón Bragason) • Þóra Ellen Þórhallsdóttir(Jón Gunnar Ottósson) • Stefán Gíslason, formaður(Ásdís Hlökk Theodórsdóttir) ANR Fors Samband Án = UAR (Nöfn varamanna í svigum) • Starfsmaður: Herdís Helga Schopka, UAR

  6. Viðfangsefnið • Skipunarbréf, dags. 25. mars 2013: • Ráðherra til ráðgjafar við undirbúning tillagna fyrir verndar- og orkunýtingaráætlun • Fjallar um virkjunarhugmyndir og landsvæði skv. beiðnum þar um • Skipar faghópa sérfræðingum á viðkomandi sviðum • Vinnur drög að tillögum að fengnum niðurstöðumfaghópa(flokkar í orkunýtingarflokk, biðflokk og verndarflokk) • Leggur til grundvallar m.a. sjálfbærni orkuvinnslunnar og áhrif á grunnvatn, loftmengun, lýðheilsu og jarðskjálftavirkni • Metur einnig hagsmuni annarrar nýtingar en til orkuframleiðslu • Fjallar um gildi landsvæða frá hagsmunum náttúruverndar, ferðaþjónustu og útivistar • Tekur tillit til landslagsheilda, samlegðaráhrifa virkjana og flutningskerfa, jarðminja og samfélagslegra áhrifa

  7. Viðfangsefnið (frh.) • Viðauki við skipunarbréf, dags. 12. júlí 2013: • Hvammsvirkjun • Holtavirkjun • Urriðafossvirkjun Þjórsá Færðar úr nýtingarflokki í biðflokk eftir umsagnarferli 2012 • Skrokkalda • Hágöngur I • Hágöngur II • Hagavatn • Hólmsá við Atley Fengu ekki fullnægjandi mat í 2. áfanga

  8. Staða mála 8. nóv. 2013 • Verkefnisstjórn hefur haldið 13 fundi • Skipun faghópa enn í vinnslu • Aðaláhersla í virkjunarkosti í neðri hluta Þjórsár • Færðir í biðflokk (jan. 2013) vegna varúðarsjónarmiða. (Nýjar upplýsingar komu fram í umsagnarferli um „möguleg áhrif framkvæmdarinnar á laxfiska í ánni, m.a. um seiðaveitur“) • Skýrsla Skúla Skúlasonar og Haraldar Rafns Ingvasonar • Fjögurra manna faghópur um laxfiska í Þjórsá • Gagnaöflun lokið, beðið umsagna frá Umhverfisstofnun, Minjastofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Ferðamálastofu • Stefnt að kynningu tillögu um flokkun virkjunarkostanna og opnu 12 vikna samráðs- og kynningarferli (fyrir lok nóv.)

  9. Hinir 5 virkjunarkostirnir • Í öllum tilvikum fleiri en einn óvissuþáttur óafgreiddur • Nærsvæði þjóðgarðs • Landslag og víðerni • Samlegðaráhrifa virkjana og flutningskerfa • Áhrif á sandfok • O.fl. • => Ekki mögulegt að ljúka umfjöllun á skömmum tíma og án aðkomu þverfaglegra faghópa

  10. Vinnan framundan • Orkustofnun hefur auglýst eftir beiðnum frá lögaðilum um að tilteknir virkjunarkostir verði teknir til meðferðar hjá verkefnisstjórn (í samræmi við 9. grein Laganna) • Á einnig við um „þá kosti sem þegar hefur verið fjallað um [...] óháð því í hvaða flokk þeir voru settir við lok annars áfanga áætlunarinnar, að því undanskildu að komið hafi til friðlýsingar í samræmi við 50. gr. laga um náttúruvernd nr. 44/1999 og ekki sé tiltekið í friðlýsingarskilmálum að virkjunarframkvæmdir séu heimilar“ • Frestur til 1. desember 2013 • Eftir 1. desember mun því liggja fyrir nýtt „mengi“ virkjunarkosta sem taka þarf til meðferðar

  11. Aðferðafræðin • Aðferðafræði faghópa byggir á röðun virkjunarkosta, þar sem hver einstakur kostur er borinn saman við hvern hinna kostanna um sig m.t.t. allmargra mismunandi þátta (AHP-aðferð), (þ.e. innbyrðis röðun en ekki einkunnagjöf á ákveðnum kvarða) • Verkefnisstjórn byggir tillögu sína á þeirri röðun sem þannig fæst • => Erfitt eða útilokaðað flokka virkjunarkosti(í nýtingu, bið og vernd)nema fengist sé viðnokkra kosti samtímis

More Related