1 / 21

Metabolism

Metabolism. Öll efna hvörf í líverum. Skipt í tvennt: Anabolism: efnahvörf sem stuðla að vexti og fjölgun frumu þ.m.t. Orkugeymslu og framleiðslu frumbjarga lífvera með ljóstillífum mm. Catabolism: niðurbrot sameinda. Öll orkuvinnsla úr sykrum, lípíðum og aminosýrum.

thad
Download Presentation

Metabolism

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Metabolism • Öll efna hvörf í líverum. Skipt í tvennt: • Anabolism: efnahvörf sem stuðla að vexti og fjölgun frumu þ.m.t. Orkugeymslu og framleiðslu frumbjarga lífvera með ljóstillífum mm. • Catabolism: niðurbrot sameinda. Öll orkuvinnsla úr sykrum, lípíðum og aminosýrum. • Anbolism og catbolism fara ekki eftir sömu hvarfleiðum

  2. Niðurbrot sykurs • Glúkósi er það sykruform sem frumurnar vinna með. • Glúkósi er brotinn niður í tvær pyruvat sameindir í ferli sem kallað er glýkólýsa. • Munum að oxun: missa vetnisatóm eða bæta við sig súrefnisatóm (orka losnar) • Og afoxun þá bætir efni við sig vetni (orka binst)

  3. Hvatberinn • Þar fer fram: • Glykolýsan • Sitronusýruhringurinn • Öndunarkeðjan • Semsagt orkuver frumunnar.

  4. Glýkólýsan

  5. Glykolysan • Þar losna 2 vetnisatóm við oxun glukósa en NAD+ afoxast og verður NADH. Það er orkuríkt og gefur 3 ATP í öndunarkeðjunni. • Þar losna líka 2 ATP • Sjá yfirlit á bls. 737

  6. Krebshringurinn • 2 Pyruvat sameindajónir fara nú í sítrónusýruhringinn. Þar eru kolefnisatóm og vetnisatóm aðskilin • Þar losnar því CO2 en H-in eru bundin við NAD+ og FAD • Orkan bindst þessum berum sem skila af sér orkunni í öndunarkeðjunni.

  7. Krebshringur • FADH2 gefur 2 ATP • Einnig myndast þar ATP. • Til þess að pyruvate geti komist inn í Krebshringinn þarf það að tegjast CoensymA sem er sameind með –SH hóp sem myndar thioester tengi við C numer 2 á pyruvati og þá losnar CO2 • En H-in tengjast NAD+ sem fer í önd...

  8. C-in tvö (acetyl hópur) bindast við CoA og fara í hringinn. • Hver glúkósleif fer því tvo hringi. • Acetyl CoA tengist oxaðri sameind oxaloacetat og myndar sitronusýru

  9. Krebs • Í hringum losna tvö CO2 • Þar losnar líka vetni og orkuríkar rafeindir. • Í hverjum hring losnar 3 NADH og 1 FADH2 • Þá losnar líka 1 ATP

  10. Öndunarkeðja • NADH og FADH2 fara nú í gegnum keðju próteina sem m.a. Innihalda járnjónir. • Járnið gegnir lykilhlutverki í oxunarferlinu 2+ og 3+ • Þegar N. og F. er oxað nýtist orka rafeindanna til að búa til ATP

  11. Það fást úr einu móli/sameind: • 2 NADH úr glykolysu = 6 ATP • 2 NADH úr CoA myndun = 6 ATP • 6 NADH úr Krebs = 18 ATP • 2 FADH2 úr Krebs = 4 ATP • Glykolysa og Krebs = 4 ATP • Total= 38 ATP = 277kkal= 1160kJ

  12. Í lokin afoxast súrefni þegar það hvarfast við vetni og er þá eiginlega búið að hirða alla orku úr hinum upphaflega sykri • Aðeins eftir hin orkusnauðu CO2 og H2O • Í Gerjun er ekki boðið upp á súrefni og þá fæst aðeins 2 ATP

  13. Niðurbrot lípíða • Lípið eru tvennskonar: • Orkugeymsla, depot fat í fituvef venjulega þríglyseríð • Working lipið eða hin flóknari lipið í frumhimnum, taugavef og þess háttar eins lecetin. • Lípið eru mögnuð efni.

  14. Niðurbrot lipiða 25. kafli • Lípið eru brotin niður á þann veg að fitusýra hvarfast við ATP og myndar anhydrið með AMP. • Coensym A kemur brytur anhydrið og myndar thioester með fitusýru og losar AMP. • Fitusýru-CoA komplexinn fer nú í betaoxun

  15. 25. k • http://www.gwu.edu/~mpb/betaox.htm • Betaoxun heitir svo vegna þess að betakolefnið fá sýruhópnum er oxað í keton í nokkrum þrepum. • Fyrst myndast C=C og FADH2

  16. C=C er síðan hydrerað og þá kemur alkoholhópur á betakolefnið. • Alkoholhópurinn (hydroxyl) á beta C atómi er nú oxaður í keton og fæst þá NADH • Svo er “klippt” og AcetylCoensymA heldur sína venjulegu leið inn í Krebs hringinn. • Fitusýran hefur styst um 2 C atóm

  17. Palmitinsýra t.d. Gefur 129 ATP • Borið saman við sykur er orkuhlutfallið 5/2 • Fitan er orkumeiri. • Glycerol úr þríglyseriðum er einnig notað til orkuvinnslu

More Related