1 / 42

Fræðslufundur forstöðumanna 2002

Fjármálaráðuneytið starfsmannaskrifstofa. Fræðslufundur forstöðumanna 2002. Upphaf starfs og starfslok. Afdrifaríkar ákvarðanir. Forstöðumaður fer jafnan með vald til að taka ákvarðanir um ráðningu og starfslok. Ákvarðanir á ábyrgð og valdsviði hans. Upphaf starfs - auglýsing.

tender
Download Presentation

Fræðslufundur forstöðumanna 2002

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjármálaráðuneytið starfsmannaskrifstofa Fræðslufundur forstöðumanna 2002

  2. Upphaf starfs og starfslok • Afdrifaríkar ákvarðanir. • Forstöðumaður fer jafnan með vald til að taka ákvarðanir um ráðningu og starfslok. • Ákvarðanir á ábyrgð og valdsviði hans.

  3. Upphaf starfs - auglýsing • Auglýsingaskylda, sbr. 7. gr. stml. og reglur nr. 464/1996. • Lágmarksupplýsingar í auglýsingu, þ.á m. lýsing á starfi/starfssviði og menntunar- og hæfniskröfur. • Persónulegir eiginleikar. • Dreifibréf fjr. nr. X/2002 (væntanlegt).

  4. Upphaf starfs - ýmislegt • Aðgangur almennings að upplýsingum um umsækjendur að loknum umsóknarfresti. • Upplýsa aðra umsækjendur um það hver var ráðinn og vera viðbúinn því að þurfa að rökstyðja ákvörðunina.

  5. Upphaf starfs - veitingarvald • Forstöðumaður fer með valdið til að ráða í starf nema annað sé tiltekið í lögum. • Gæta þarf að sérákvæðum um málsmeðferð, stundum eru t.d. lögbundnir umsagnaraðilar. • Gæta þarf að reglum um jákvæða mis-munun, þ.e. bæði skv. jafnstöðulögum og lögum um málefni fatlaðra.

  6. Upphaf starfs - samningur • Skriflegur ráðningarsamningur milli for-stöðumanns og starfsmanns. • Upplýsa um ráðningarkjör, reglur nr. 351/1996: - eyðublað fyrir ráðningarsamninga - lágmarksákvæði um ráðningarkjör - síðari breytingar á ráðningarkjörum

  7. Upphaf starfs - reynslutími • Reynslutími jafnan 3 mánuðir nema annað sé ákveðið sérstaklega, t.d. með því að tiltaka það í ráðningarsamningi. • Áríðandi að nýta reynslutímann vel: - uppsagnarfrestur styttri - meira svigrúm til uppsagnar • Ath. Hrd. í máli nr. 296/1999 og 131/2001.

  8. Starfslok • Veitingarvaldi forstöðumanns fylgir jafnframt vald til að ákvarða starfslok: - uppsögn v/brota á starfsskyldum - uppsögn af öðrum ástæðum - niðurlagning - lausn v/heilsubrests • Ath. Hrd. 25/2001 og Hrd. 368/2000.

  9. Starfslok • Starfssamband fellur úr gildi: - tb. samningur/setning rennur út - tb. skipun endurnýjast ekki • Starfsmaður segir sjálfur upp störfum, hverfur úr starfi, óskar lausnar vegna varanl. óvinnufærni með tilheyrandi 3ja mánaða lausnarlaunum eða andast.

  10. Starfslok - starfsmanni sagt upp • Skrifleg uppsögn (uppsagnarfrestur). • Réttur til eftirfarandi rökstuðnings. • Ef ástæða uppsagnar er brot á starfskyldum: - formleg áminning nauðsynlegur undanfari (dreifibréf fjr. nr. 3/2002) - andmælaréttur starfsmanns - málskotsréttur starfsmanns

  11. Starfslok - starfslokasamningar • Þetta úrræði er ekki í starfsmannalögum. • Eitthvað um slíka samninga: - oft eiga önnur úrræði betur við - dæmi um að forstöðumenn semji af sér • Tímabundnir ráðningarsamningar um sérstök verkefni í tengslum við endanleg starfslok úr fyrra starfi.

  12. Miðlæg launa- og starfsmannastefna ríkisins • Nýsköpun í ríkisrekstri, 1995 • Lög og reglur • Kjarasamningar

  13. Starfsmannastefna • Dreifstýringarstefnan felur í sér að fjármálaráðuneytið setur ekki fram starfsmannastefnu í smáatriðum. • Hlutverk starfsmannaskrifstofunnar er að styðja við starfsmannastefnu einstakra stofnana, enda fari hún ekki gegn yfirmarkmiðum ríkisstjórnarinnar

  14. Getur starfsmannastefna verið krefjandi og hörð ?

  15. Hvað er starfsþróun ? • Styrking á hæfni og þekkingu starfsmanna og möguleikar þeirra í starfi á þeim grundvelli

  16. Grunnaðgerðir fyrir virka starfsþróun • Stefnumótun og markmiðssetning stofnunar • Starfslýsingar og hæfniskröfur skráðar • Markmiðsetning með starfsmönnum • Matskerfi ákveðin og kynnt

  17. STARFSÞRÓUNARFERLI 1. Starfsskilgreiningar 2. Hæfniskröfur 3. Hvatning / Mat 4. Mat / Starfsmannasamtal

  18. Markmið Markmið stofnunarinnar Markmið starfsmannsins

  19. Specific Measurable Acceptable Realistic Time-bound with a deadline Nákvæm Mælanleg Ásættanleg Raunsæ Tímabundin með endapunkti Markmið ættu að vera ”SMART”

  20. Jafnræði þarf að vera með viðmælendum í starfsmannasamtali

  21. Starfsmannasamtal er ekki launasamtal

  22. Markmið stofunarinnar eru summan af markmiðum starfsmannanna Stofnunin ER framlag starfsmannanna

  23. Gagnkvæm ábyrgð • Starfsmenn bera ábyrgð á að viðhalda almennu gildi sínu sem starfsmenn • Stofnanir bera ábyrgð á að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til þeirra

  24. Starfsmenn sækja í starfsmenntunar- og vísindasjóði Stofnanir og félög sækja í þróunarsjóði og Fræðslusetrið Starfsmennt Fjármögnun fræðslu í kjarasamningum

  25. Þáttur stofnana í kjarasamningum Frá miðstýringu Til valddreifingar

  26. Markmið aðila kjarasamnings Að færa útfærslu tiltekinna þátta kjarasamningsins í hendur stofnunar í þeim tilgangi að: • Styrkja starfsemi viðkomandi stofnunar þegar til lengri tíma er litið og skapa þannig forsendur fyrir betri starfsskilyrðum starfsmanna • Færa ákvörðun um launasetningu nær starfsvettvangi • Efla samstarf starfsmanna og stjórnenda á vinnustað til að auka gæði opinberrar þjónustu • Gefa starfsmönnum tækifæri til að þróast og bæta sig í starfi

  27. Hvaða möguleika gefa markmiðin? • Styrkja starfsemi stofnunarinnar • Gera sýnilegra hvaða markmið og verkefni skipta máli • Auka vitund starfsmanna um starfsþróun • Veita möguleika á að ráða og halda í hæfustu starfsmennina

  28. Hafa markmið aðila kjarasamningsins náðst? Eða láta stofnanir undan þrýstingi stéttarfélaganna?

  29. Lágmarksröðun eða grunnröðun starfa Starfsreynsla Framhaldsmenntun eða menntun Starfsmenntun eða námskeið Hvergi getið hvaða þættir eða forsendur ráða röðun starfa Sett fram án nokkurra skilyrða Bætist oftast við grunnröðun bæði hjá BSRB og BHM Engin krafa er um að símenntun starfsmanna skili stofnuninni mælanlegum árangri Koma markmiðin fram ístofnanasamningum?

  30. Hverju þarf að huga að við endurskoðun stofnanasamninga? • Nýtist stofnanasamningur stofnunarinnar sem stjórntæki til þess að ná fram settum markmiðum? • Hver er launauppbyggingin hjá stofnuninni og hvaða breytingar eru æskilegar? Er yfirleitt þörf á breytingum? • Gæta þarf þess, að samræmi sé á milli stofnanasamninga innan sömu stofnunar fyrir sömu störf. • Er hægt að fækka stofnanasamningum hjá stofnuninni?

  31. Endurskoðun laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna • Fyrirsvar við gerð kjarasamninga • Getur verið hagað með mismunandi hætti bæði hjá ríkinu og hjá stéttarfélögum • Reynslan frá 1986 • Hvert höfum við stefnt eftir setningu kjarasamningalaganna 1986 ? • Áherslur við komandi endurskoðun ? • Ríkið - Stéttarfélög

  32. 1. Þróun lagaumhverfis • Fram til 1962, Launalöggjöf • Löggjöf um kjarasamn. opinb. starfsmanna • Frá heildarsamtökum til einstakra stéttarfélaga • Frá aðal- og sérkjarasamningum til kjarasamninga við einstök stéttarfélög • Fjármálaráðherra - verkbannsréttur

  33. 2. Fyrirsvar við gerð kjarasamninga • Fjármálaráðherra Frávik • Sérlög um laun þeirra sem heyra undir kjaradóm og kjaranefnd • Lög um kjarasamninga banka í eigu ríkisins • Forstöðumenn - Stofnanasamningar ? • Stéttarfélög • Formkröfur eru gerðar til stofnunar stéttarfélaga • Fyrirsvar og verkfallsréttur hjá stéttarfélagi

  34. 3. Fyrirsvar - Norrænn samanburður • Danmörk • Hefð fyrir samningum (hovedaftaler) • Fjármálaráðherra - Sérstök stofnun • Ákvörðun forsendna - Tvískipt samningaferli • Bandalag heildarsamtaka • Svíþjóð • Vinnuveitendasamband opinberra stofnana • Ákvörðun launaramma - Rammafjárlög • Samtök launþega

  35. 4. Reynslan frá 1986 • Sjálfstæður samningsréttur stéttarfélaga • Kjarasamningsgerðin of tímafrek • Erfiðleikar við að fastsetja forsendur við stjórn efnahagsmála - Sérhópar vilja meira til sín • Efni og uppbygging kjarasamninga • Samningssvið stéttarfélaga ? • F 9/1999 (Vélstjóradómur) • F 9/2001(Siglufjarðardómur)

  36. 4. Reynslan frá 1986 • Verkfallsréttur • Lítill munur á opinberum og einkamarkaði ? • Stjórnendur (aðrir en forstöðumenn) og staðgenglar þeirra • Aukið vægi heildarsamtaka • Almennar reglur vinnuréttarins við nálgun og úrlausn einstakra mála • Innleiðingu tilskipana Evrópusambandsins

  37. 5. Áherslur við komandi endurskoðun • Fjármálaráðuneytið • Efnahagslegur stöðugleiki • Friður á vinnumarkaði • Stytta þann tíma sem fer í gerð kjarasamninga • Einfalda réttarsviðið • Halda eftir réttarreglum sem beinlínis leiða af sérstöðu ríkisins og þeim verkefnum sem það hefur með höndum • Nauðsynleg öryggis- og heilbrigðisþjónusta

  38. 5. Áherslur við komandi endurskoðun • Stéttarfélögin ? • Gildistími nýs kjarasamnings miðist við lok síðasta kjarasamnings • Aðkoma að stjórn og rekstri stofnana - trúnaðarmenn • Verkfallsrétturinn verði tvískiptur. Taki einnig til stofnanasamninga • Mismunandi áherslur BHM og BSRB

  39. Ríkið er ein skipulagsheild • Tilteknum aðila/aðilum falið að: • Ákveða leikreglur • Skiptingu verkefna • Ákvörðun fjárveitinga

  40. Hvað hefur áhrif á valddreifingu? Þensla/ Miðstýring Stöðugleiki/ Dreifstýring

  41. Hversu langt á að ganga í valddreifingu í starfsmanna- og launamálum? • Fyrir ríkið í heild • Gagnvart stofnun • Gagnvart starfsmanni

  42. Ábyrgð forstöðumannaílauna- og starfsmannamálum • Gagnvart starfsmönnum • Gagnvart ráðuneyti • Gagnvart öðrum forstöðumönnum

More Related