1 / 18

NORÐUR-AMERÍKA

NORÐUR-AMERÍKA. Norður-Ameríka er þriðja stærsta heimsálfa jarðar, bæði að stærð og íbúafjölda. Talið er að um 454 milljónir manns búi í álfunni. Stærstu löndin eru: Bandaríkin Kanada Mexíkó Kúba. Bandaríkin. United states of America (USA) Fyrstu mennirnir voru indíánar

tanika
Download Presentation

NORÐUR-AMERÍKA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. NORÐUR-AMERÍKA

  2. Norður-Ameríka er þriðja stærsta heimsálfa jarðar, bæði að stærð og íbúafjölda. • Talið er að um 454 milljónir manns búi í álfunni. • Stærstu löndin eru: • Bandaríkin • Kanada • Mexíkó • Kúba

  3. Bandaríkin • United states of America (USA) • Fyrstu mennirnir voru indíánar • Bandaríkin skiptast í 50 fylki • Höfuðborgin heitir Washington • Þjóðhátíðardagurinn er 4. júlí • Opinber tungumál er enska og spænska • Peningurinn þeirra heitir dollari og táknið fyrir hann er $ ,,dollaramerkið”

  4. Myndir frá Bandaríkjunum

  5. 11. september 2001

  6. Hvaða teiknimyndir gerast í USA? http://www.imdb.com/title/tt0317705/ http://disney.go.com/disneyvideos/animatedfilms/toystory/home.html

  7. Hvaða mat þekkjum við frá USA

  8. Hvernig fólk býr í Bandaríkjunum?

  9. Helstu hátíðir • Halloween er 31. október: Þá klæða börn sig í grímubúninga, ganga í hús og segja ,,trick or treat” • Þakkargjörðarhátíðin er haldinn fjórða fimmtudag í nóvember. Þá er þakkað fyrir uppskeru og borðaður kalkúnn. • Jól og páskar eru haldin eins og við þekkjum á Íslandi.

  10. Tónlist frá Bandaríkjunum • Rock’n’roll http://www.rockhall.com/home/default.asp • Jass http://wwoz.org/ • Country http://www.cmt.com/ • Rapp • Hipp hopp

  11. Íþróttagreinar • Körfubolti • Golf • Baseball • American football • Frjálsar íþróttir • Fótbolti (soccer)

More Related