1 / 22

Innra mat skóla Gæðagreinar 2 – How good is our school

Innra mat skóla Gæðagreinar 2 – How good is our school. Laufey Helga Árnadóttir og Magdalena Zawodna. Markmið með mati. Að veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun Tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár grunnskóla

tamas
Download Presentation

Innra mat skóla Gæðagreinar 2 – How good is our school

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innra mat skólaGæðagreinar 2 – How good is our school Laufey Helga Árnadóttir og Magdalena Zawodna

  2. Markmið með mati • Að veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun • Tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár grunnskóla • Auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum • Tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á

  3. Innra mat / ytra mat • Innra mat er það mat sem skólarnir framkvæma sjálfir og einnig nefnt sjálfsmat • Ytra mat er unnið af utanaðkomandi aðila og felst m.a. Í úttektum á skólastarfi í heild eða einstökum þáttum þess

  4. Innra mat og skólaþróun • Innra mat er hluti af skólaþróun • Hlutverk kennara er að tengja saman heim nemenda og heim fræðanna • Skólar eru mismunandi og þurfa að taka tillit til ýmissa þátta • Meginmarkmið skólaþróunar er að bæta árangur nemenda og styrkja innra starf skóla

  5. Mat á skólastarfi • Ígrundun er eitt öflugasta verkfæri kennara til að ná árangri í stafi • Nýjar upplýsingar leiða til markvissara náms og starfshátta • Mat á skólastarfi getur haft áhrif á tilfinningalega og félagslega stöðu kennara

  6. Innra mat • Hver skóli á að þróa aðferðir við innra matið sem taka mið af sérstöðu skólans og þeim viðfangsefnum sem unnið er að hverju sinni • Innra mat er byggt á kerfisbundinni aðferð sem lýst er í skólanámskrá • Viðfangsefni innra mats ættu að endurspegla markmið og stefnu skólans

  7. Starfsáætlun • Hver skóli gerir starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem fram koma hvaða þættir eru viðfangsefni innr mats • Með mati á starfinu fást upplýsingu um hverju þarf að breyta eða bæta til þess að ná þeim markmiðum sem skólinn setur

  8. Tímaáætlun • Mikilvægt að skólar forgangsraði verkefnum og geri tímaáætlun þar sem fram kemur áætlun þeirra um dreifingu matsþátta yfir 3 – 5 ára tímabil • Árlega er áætlunin endurskoðuð og uppfærð eftir þörfum

  9. Matsáætlun • Matsáætlun felur í sér að: • Skilgreina markmið með matinu • Skilgreina hvaða upplýsingum á að safna og frá hverjum • Skilgreina hvaða aðferðir á að nota til gagnaöflunar

  10. Niðurstöður og umbótaáætlun • Í umbótaáætlun þarf að koma fram: • Hvaða þættir þarfnast umbóta • Hvaða aðferða á að grípa til • Hver er ábyrgður fyrir hverri aðgerð • Hvenær á hún að komast til framkvæmda • Hvenær á að meta hvort aðferðin hafi skilað ávinningi

  11. Matsferli

  12. Innra mat í skólastarfi • Mikilvægir þættir sem hafa áhrif á hvernig gengur að innleiða sjálfsmat í skóla eru: • Viðhorf kennara • Áhrif og frumkvæði skólastjórnenda • Þekking og vitund á sjálfsmati og sjálfsmatsaðferðum

  13. Gæðagreinar / How good is our school • Hvar erum við? • Hvert stefnum við?

  14. Innra mat / sjálfsmat • Gæðagreinar hjálpa skólum við að svara spurningunum: • Hvernig stöndum við okkur? • Hvernig vitum við það? • Hvað gerum við næst?

  15. Gæðagreinar 2 – níu lykilþættir • 1. Heildarárangur • 2. Áhrif á nemendur • 3. Áhrif á starfsfólk • 4. Áhrif á samfélagi • 5. Menntun • 6. Stefnumótun og áætlanagerð • 7. Starfsmannastjórnun og stuðningur við starfsfólk • 8. Samvinna og búnaður • 9. Forysta

  16. Notkun gæðagreinanna

  17. Sex lykilspurningar • Hvaða árangri höfum við náð? • Hversu vel mætum við þörfum skólasamfélagsins? • Hversu góða menntun veitum við? • Hversu góð er stjórnun skólans? • Hversu góð er forystan í skólanum? • Hverjir eru möguleikar okkar til framfara?

  18. Einkunnaskali

  19. Vinnubrögð í mati með Gæðagreinum • Skilgreining lykilþátta, undirþátta eða þema eftir því sem við á • Skilgreining viðmiða, hvað þarf til að standa undir einkunninni 5 og viðhalda henni. Einnig eru viðmið skilgreind fyrir einkunnina 2. • Greining sterkra og veikra þátta, umsögn og einkunnagjöf • Skilgreining leiða til að ná hámarkseinkunn, eða að viðhalda henni.

  20. Dæmi

  21. Heimildaskrá • Birna Sigurjónsdóttir. (2010). Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007-2010. Netla– Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 10. janúar 2012 af http://netla.khi.is/greinar/2010/016/index.htm • Björk Ólafsdóttir. (á.á). Innra mat grunnskóla. Leiðbeiningar og viðmið fyrir sveitarfélög í tengslum við innra mat grunnskóla. Reykjavík: Samband íslenskra sveitarfélaga. Sótt af http://www.samband.is/media/mat-og-rannsoknir-a-skolastarfi/Leidbeiningar-og-vidmid-fyrir-eftirlit-med-innra-mati-lokaskjal.pdf • Black, P. (2011) Ideology, evidence and theraising of standards. Í Dillon, J. og Maguire, M. (ritstjórar). Becoming a teacher: Issues in secondaryeducation, 42-55. (4 ed.). Glasgow: Bell and BrainLtd. • Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdótttir. (2005). Hvaða þættir ráða mestu um hvernig gengur að innleiða aðferðir við sjálfsmat í grunnskólum? Niðurstöður athugana í sex skólum. Tímarit um menntunarannsóknir (2). 25-40. Sótt 28. mars 2013 af http://fum.is/wp-content/uploads/2010/09/2_borkur_olafur_steinunn1.pdf • Dillon, J. (2011). Reflection, inspection and accountability. Í Dillon, J. og Maguire, M. (ritstjórar). Becoming a teacher: Issues in secondaryeducation, 98-112. (4 ed.). Glasgow: Bell and BainLtd. • HM Inspectorate of Education (2006). Howgood is ourschool? Thejourneytoexcellence: Part 1 and 2. Livington: HMIE. Sótt 26 mars 2013 af http://www.journeytoexcellence.org.uk/Images/hgios1and2_tcm4-489369 • HM Inspectorate of Education. (2007). Howgoodarewenow? Howgood is ourschool? Howgoodcanwebe? Thejourneytoexcellence: Part 3.Livington: HMIE. Sótt 27 mars 2013 af http://www.educationscotland.gov.uk/Images/HowgoodisourschoolJtEpart3_tcm4-684258.pdf • Lög um grunnskóla nr. 91/2008. • MacGilchrist, Barbara, Reed, Jane og Myers, Kate. (2004). Theintelligentschool. London: Sage. • Menntamálaráðuneytið. (1997). Sjálfsmat skóla. Leikskólar, grunnskólar og framhaldsskólar. Reykjavík: Iðnú. • Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2012). Aðalnámskrá grunnskóla 2011: Almennur hluti. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. • Rúnar Sigþórsson. (2004). Hún er löng leiðin til stjarnanna.: Þarfir nemenda, starfsþróun og skólaþróun. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 27 mars 2013 af http://netla.khi.is/greinar/2004/008/index.htm • Sigurlína Davíðsdóttir, Björk Ólafsdóttir, Halldóra Pétursdóttir, Helga Dís Sigurðardóttir, Ólafur H. Jóhannsson og Sigríður Sigurðardóttir. (2010). Leiðbeiningar um innra mat skóla. Stuttar leiðbeiningar fyrir matsteymi. Netla. Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 2 apríl 2012 af http://netla.hi.is/menntakvika2010/alm/026.pdf • Árskóli Sauðakróki. (2012, júní). Sjálfsmatsskýrsla Árskóla: Úttekt. Sótt 30 mars. 2013 af http://www.skagafjordur.is/default.asp?cat_id=1187 • Skólaskrifstofa Skagafjarðar. (2007). Gæðagreinar. Sjálfsmat skóla (Helga Harðardóttir og Þóra Björk Jónsdóttir þýð.). Skagafjörður: Skólaskrifstofa Skagafjarðar. Sótt 30 mars 2013 af http://skolar.skagafjordur.is/gaedagreinar/efni.html

  22. Innra mat / gæðagreinar Umræður Takk fyrir okkur  Laufey Helga og Magdalena

More Related